Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINDAR FORTÍÐAR Vegna aukinnar aðsóknar verður VINDAR FORTÍÐAR sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.15 í dag og á morgun JÖRMBÍÓ BARDAGAMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei veriö betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tækni- brellum og tónlist, gerð eftir einum vin- sælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heims- yfirráð og hver stöðvar hann annar en Guile ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Derhúfur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. Síðustu sýningar. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, J draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA A *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Tíminn KTOIMMaAAMBBHBim Skemmtanir UHÖFÐI VESTMANNAEYJUM Hijómsveitin Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni rtiunu halda til Vest- mannaeyja föstudaginn 21. apríl nk. og leika á stórdansleik í Veitingahúsinu Höfða. Þeir félagar í Brimkió hafa ekki leikið í Vestmannaeyjum síðan árið 1983 en þeir voru tíðir gestir á þjóðhá- tíðum þeirra Eyjamanna. Matreiðslu- meistarinn Sigurður Hall verður á staðnum og ásamt matreiðslumönnum Höfða munu þeir bjóða upp á veisluhlað- borð. Hljómsveitin Fánar mun einnig leika á dansleiknum og hana skipa þeir Magnús Einarsson, gítar, Þorsteinn Magnússon, gítar, Haraldur Þor- steinsson, bassi, og Ragnar Sigurjóns- son, trommur. Arnar Sigurbjöms- son, gítarleikari, og Björgvin Hall- dórsson, söngvari, bætast síðan í hóp- inn og þar með er Brimkló komin eins og hún er skipuð í dag. UTVEIR VINIR Rokk sirkusinn Deep Jimi & The Zep Creams kemur saman á ný föstudaginn 21. apríl. Sökum þess að sirkusnum hefur oft verið ruglað saman við hljómsveitina Deep Jimi & The Zep Creams skal tekið fram að á dagskránni verður eingöngu alvöru og upprunarlegt hipparokk eftir alla þá miklu meistara sem nafnið vísar í. Sýn- ingin hefst kl. 23.30. UFEITIDVERGURINN Á föstudags- kvöld verður haldið kvennakvöld þar sem fatafellir kemur fram. Það verður hljómsveitin DBD sem skemmtir. Sam- kvæmið er lokað karlmönnum frá kl. 22-24. UBUBBIMORTHENS heldur tónleika á fímmtudagskvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, og á Tveimur vinum á sunnudagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 23 bæði kvöldin. Á tónleikunum mun Bubbi flytja lög áf nýju plötunni í bland við eldra efni. UHÓTEL SAGA Á Mímisbar leikur Stefán Jökulsson ásamt söngkonu föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal laugardagskvöld er Ríósaga og á eftir skemmtidagskránni leikur hljómsveitin Saga Klass fyrir almenn- um dansi til kl. 3. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti en kl. 23.30 fyrir þá sem vilja aðeins koma á dansleik. UJAZZBARINN Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Ólafs Stephensen en á föstudags- og laugardagskvöld leikur J.J. Soul Band. Á sunnudagskvöld leika félagamir Egill B. Hreinsson á píanó og Tómas R. Einarsson á bassa. UGAUKUR Á STÖNG Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur rokksveitin Flugan. Hljómsveitina skipa: Þór Breiðfjörð, Erna Jónsdóttir, Arn- grímur Sigmarsson, Jósep Gislason, Pétur Jensen og Sigurvald Helgason. Hljómsveitin leikur hressilegt rokk. UHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er Norðlensk sveifla þar sem ýmsir norðlenskir skemmtikraftar koma fram m.a. Konnbræðurnir, Karlakór Ból- staðarhlíðarhrepps, hagyrðingaþátt- ur, gangnastemmur, gamanmál í umsjón Hjálmars Jónssonar og Rökk- urkórinn syngur. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 3. Á laugardagskvöld er 22. sýn- ing Björgvins Halldórssonar og dans- leikur með Stjórninni. UKRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Blús Express. URÁIN KEFLA VÍK Hljómsveitin Tón- skrattar leika föstudags- og laug- ardagskvöld en hana skipa þeir Jón Friðrik, bassi, Ólafur Karlsson, trommur, og Hafsteinn gítar og söngur. SAM\ I SAM SAMM VLATBf BlÓHÖLLIN: Kl. 3, 5 oq 7.1S BÍÖBORGIN: Kl. 2,45 og 5 BÍÓHÖLLIN: Kl. 3, 5 og 7. ísl. ta Sýnd með ensku tali kl. 3 og 7 BlÓHÖLLIN: Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9 og 11 ÍTHX BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 3, 5 og 7 BfÓBORGIN: Kl. 3. isl. tal Bl'ÓBORGIN: Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30 ÍTHX DIGITAL SAGABlÓ: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 ÍTHX BROT AF m BESTA DUSIIN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN FREEMAN l>lll Tí11 ii'., i, ■ jlLíIUm II i llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.