Morgunblaðið - 20.04.1995, Síða 61

Morgunblaðið - 20.04.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 61 I ! I I I I I ! I I 1 f Mhaniei CPYPT STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 553 - 207S HEIMSKUR H3IMSXARI D l ( IGiltlí( u AKUREYRI itiiina mm Komdu a HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR Ó.H.T. Rás2 ★ ★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræði Jpw* „thriller" John s Carpenter sem gerði Christine, Halloween og HEMOUTH 0F MaD The Thing! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. RIDDARI KOLSKA VASAPENINGAR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5 og 7. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI ÓLAFSSON ©C5 SIMI19000 ***'/, Á. Þ., Dagsljós. ***** e.H. Helgarp. **** H.K. DV HEAVENLYCRMTURES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. ^íeðxíecpt dtMtKzn! papLsabtí.skan Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 5. 9 og 11.30. B.i. 14 ára. REYFARI Sýnd kl. 5. 9 og 11.30. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. ATRIÐI úr myndinni Rikki ríki. Sambíóin sýna gaman- myndina Rikka ríka SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina „Richie Rich“ eða Rikka nka eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk myndarinnar fer leikarinn Mac- aulay Culkin sem hvað þekktastur er fyrir leik sinn í „Home Alone“- myndunum. Með önnur aðalhlut- yerk fara John Larroquette, Christ- >ne Ebersole og Edward Herr- mann. Mynd þessi segir frá rík- asta strák í heimi, Richie Rich, og •ífstíl hans. Hann á allt til alls, en hann á enga vini. Hann umgengst bara forríka foreldra sína, brytann sinn og hundinn sinn, hann Dollar. c<||| III || |. 11— j ailll III IW.TO‘9Vw&'f'» En líf hinna ríku er ekki bara dans á rósum og vesalings Richie veit ekki að illkvittinn þjófur hefur augastað á auðæfum fjöldskyld- unnar. Þjófurinn lætur til skarar skríða og um tíma eru foreldrar Richie týndir og Richie sjálfur í stórhættu. Sem betur fer eignast Richie þó góða vini þegar á reynir og þeir hjálpa honum í baráttunni gegn þjófnum um leið og þau kynn- ast ævintýralegri veröld ríkasta stráks í heimi. Hvemig fer að leiks- lokum er best að láta ósagt hér, enda best að sjá ævintýri stráksa í heild í bíó. REMí tónleika- ferðalag UNNENDUR rokksveitar- innar REM geta nú tekið gleði sína aftur. Hljómsveitin hefur gefið út þá yfirlýsingu að hún hefji tónleikaferðalag I San Fransiskó 16. maí og það muni standa yfir til 24. júní eins og áætiað var. Ferðalaginu var frestað 3. mars vegna þess að Bill Berry, trommuleikari sveitar- innar, þurfti að gangast und- ir skurðaðgerð á heila. Hann hefur nú náð sér að fullu og um þessar mundir dvelur hann með REM í Athens í Georgíu-fylki við æfingar og tónsmíðar. Sjábu hlutina í víbara samhcngi! - kjarni málsins! I dagsumartilbQS Qíœsiíegir 3ja rétta matseðíar aðeins 2200 .1ÓNAS 1»«1UU Sl’ILAll ÍYUIU MATAlUiKS'll I (oMÁVURj ______ boróapantanir í áma 15520. Gloria Karpinski og anat ,B»8(BSFiiB*sr*He ereotive ítige" Námskeið að Laugum, Sælingsdal, 18.-21. maí ' ÖH fengum við í fæðingargjöf frjálsan vilja til að skapa eigin raunveruleika. Hver er þessi sköpunarkraftur? Á námskeiðinu munum við halda upp ‘ á þessa Guðsgjöf, með rannsóknum og ' tilraunum. Engar kröfur um „listræna" hæfileika eða þckkingu eru gerðar, það eina sem þarf er löngun til að opna fyrir sköpunarorkuna og gleðina sem býr í , okkur öllum. Upplýsingar og skreíning: Þanný lánmundnléMr VHXTRLINUHORT meðmund Ókeypis myndataka og skróning í Kringlunni föstudaga kl. 13-17 ®BÚNAÐARBANKINN - Tmnxtur hnn ki ■mmmnm <&BÞ *■ 9 ajKWCWKP: 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.