Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 63
I
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning y7 Skúrir
Slydda ; Slydduél
Snjókoma \7 Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðnnsymrvind- __
stefnu og fjöðrin s=
vindstyrk, heil fjðður *
er 2 vindstig. *
20. APRÍL Fjara m FMð m Fjara m Flóð m Fjara m Sðlris Sól ( hád. Sólset Tungl ísuöri
REYKJAVlK 3.44 0,5 9.51 3,4 15.57 0,7 22.21 3,7 5.39 13.25 21.13 5.55
ÍSAFJÖRÐUR 5.59 0,1 11.49 1,7 18.06 0,3 5.35 13.31 21.31 6,01
SIGLUFJÖRÐUR 1.50 8.03 0,0 14.40 1,1 20.23 0,3 5.16 13.13 21.13 5.42
DJÚPIVOGUR 0.51 0,3 6.44 1,8 12.57 0,3 19.21 2,0 5.08 12.56 20.45 5.24
Siávarhæð miðast við meðalatóretraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinoar ísiands)
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Austur við Noreg er 987 mb lægð sem
hreyfist lítið og grynnist. Milli íslands og Græn-
lands er kyrrstæður 1037 mb hæðarhryggur.
Stormviðvörun: Búist er við stormi á Austur-
djúpi og Færeyjadjúpi.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vesturlandi er ófært um Bröttubrekku. Á
Norðausturlandi er verið að moka um Brekkna-
heiði. Ófært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi
og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er ófært
um Fjarðarheiði og þungfært um Fagradal og
Oddskarð. Skafrenningur er á Norður- og Aust-
urlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri -2 snjókoma Glasgow 7 skýjað
Reykjavík -1 skýjað Hamborg 10 skýjað
Bergen 1 snjóél á sið.klst. London 7 skúr á síð.klst.
Helsinki 7 skýjað Los Angeles 9 iéttskýjað
Kaupmannahöfn 8 lóttskýjað Luxembourg vantar
Narssarssuaq 2 rigning Madríd 21 heíðskírt
Nuuk 1 súld Malaga 25 léttskýjað
Ósló 8 tkýjaó Mallorca 21 léttskýjaö
Stokkhólmur 6 sl^jað Montreal vantar
Þórshöfn 0 snjókoma NewYork 12 þokumóða
Algarve vantar Oríando 21 heiðskirt
Amsterdam 8 skýjað París 7 rigning á sið.klst
Barcelona 17 léttskýjað Madeira 19 hálfskýjað
Berlín 8 rignlng Róm 16 hálfskýjað
Chicago 7 súld Vín 17 lóttskýjað
Feneyjar 16 skýjað Washington 17 þokumóóa
Frankfurt 8 rignlng Winnipeg -3 heiðskírt
Spá: Norðankaldi eöa stinningskaldi austast á
landinu en annars breytileg átt, gola eða kaldi.
Norðaustanlands verða dálítil él en léttskýjað
annars staðar. Hiti verður á bilinu 2 til 5 stig
sunnan til á landinu en nálægt frostmarki norð-
an til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudag, laugardag og sunnudag: Vestlæg
átt, gola eða kaldi. Skýjað og sumsstaðar
dálítil súld vestanlands en annars þurrt og
víða léttskýjað. Hiti -2 til +7 stig, hlýjast að
deginum austan- og suðaustanlands.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin austur við
Noreg hreyfist lítið og grynnist, en á milli islands og
Grænlands er kyrrstæður hæðarhryggur.
Spá kl. 12.00 í dag:
H
1037
Yfirlit á hádegí i gær:
fBoTflnwMaMb
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 imyndunarafl, 8 alir,
9 gerist oft, 10 kyn, 11
efnað, 13 nyljalönd, 15
flutnings, 18 þíðviðri,
21 ílát, 22 eyja, 23 kján-
ar, 24 hurðarhúns.
LÓÐRÉTT:
2 muldrar, 3 ákveð, 4
afturkerrta, 5 örlaga-
gyðja, 6 hæðum, 7 lítill,
12 sár, 14 fraus, 15
bæli, 16 hrotta, 17 ná-
komin, 18 hnigna, 19
ryskinga, 20 siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 plógs, 4 fagur, 7 kaggi, 8 öflug, 9 pól,
11 röng, 13 tum, 14 róaði, 15 nóló, 17 nótt, 20 kal,
22 tafla, 23 játað, 24 rengi, 25 narta.
Lóðrétt: - 1 pukur, 2 ólgan, 3 skip, 4 fj'öl, 5 guldu,
6 Regin, 10 ólata, 12 gró, 13 tin, 15 notar, 16 lyfin,
18 Óttar, 19 tíðka, 2,0 kali, 21 ljón.
í dag er fimmtudagur 20. apríl,
110. dagur ársins 1995.
Sumardagurinn fyrsti. Orð
dagsins er: Jesús segir við hann:
„Þú trúir, af því þú hefur séð
mig. Sælir eru þeir, sem hafa
ekki séð og trúa þó.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Danica
White, Snorri Sturlu-
son, Mælifell og Detti-
foss. Fjordshell fór út
í gærkvöld. í dag koma
Jón Baldvinsson og
Gissur ÁR.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Lómur og
Hofsjökull. Saltskip
kom til hafnar í gær-
morgun. Þá fóru Atl-
antic Force, Bremen,
Vysokovsk og Verner.
Mannamót
Gerðuberg. Á morgun
föstudag opna vinnu-
stofur kl. 9 og eru opnar
allan daginn. Kl. 12 er
hádegishressing í kaffi-
teríu og spilasalur opinn
eftir hádegi.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
gfrenni. Bridskeppni,
tvímenningur í Risinu
kl. 13 í dag. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu
(Jðh. 20.)
kl. 10 nk. laugardags-
morgun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alia föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagvist og dansað í
félagsheimili Kópavogs
á morgun föstudag kl.
20.30. Þöll og félagar
leika fyrir dansi og er
húsið öllum opið.
Bridsdeild FEB, Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvfmenningur á morgun
föstudag kl. 13.15 í
Fannborg 8, Gjábakka.
Ath. að skákæfíngar
verða á mánudögum
milli ki. 13 og 15 fyrir
þá sem áhuga hafa.
Kiwanisklúbburinn
Katla. Bamaskemmtun
sem vera átti í dag, sum-
ardaginn fyrsta, fellur
niður af óviðráðanlegum
ástæðum.
Slysavarnadeild
kvenna i Reykjavík
heldur afmælisfund á
Grand-Hotel, fimmtu-
daginn 27. apríl nk. sem
hefst með borðhaldi kl.
19.30. Skemmtiatriði.
Húnvetningafélagið er
með félagsvist nk. laug-
ardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17, sem er
öllum opin.
Lífeyrisdeild SFR
heldur aðalfund sinn
laugardaginn 22. aprfl
nk. kl 14 stundvíslega í
félagsmiðstöðinni Grett-
isgötu 89, 4. hæð.
Átthagafélag Stranda-
manna heldur árlegan
vorfagnað sinn laugar-
daginn 22. aprfl í Iðnað-
armannahúsinu, Hall-
veigarstíg 1 og hefst
hann kl. 22. Gulli og
Gunnar (úr Gömlu Þyrl-
unum) frá Hólmavík
leika fyrir dansi. Gestir
eru velkomnir.
Kvenfélagið Seltjörn,
Selijaraarnesi heldur
sína árlegu kaffisölu í
dag, sumardaginn
fyrsta, í félagsheimili
Seltjamamess kl. 15. *
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18 á morg-
un föstudag.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12 á morgun föstu-
dag.
Sumardagurinn fyrsti
SUMARDAGUMNN fyrsti er á
fimmtudegi, segir m.a. í Sögu
Daganna, nú 19. til 25. apríl en
var í gamla stíl 9. til 15. april og
var vikan helsta tímaeining f
gamla fslenska tímatalinu. Nafn
mánaðarins er Harpa og virðist
dregið af vorhörkum, en síðar
tengist það öðrum persónugerð-
um mánaðaheitum og er þá litið
á Hörpu sem yngismey sem piltar
eiga að fagna á fyrsta degi. Sum-
argjafir eru þekktar frá 16. öld
og eru miklu eldri en jólagjafir.
Á minnisbföðum Gissurar biskups
Einarssonar frá árinu 1545 segir
að hann og fleiri heimilismenn f
Skálholti hafi fært hver öðrum f
„sumargáfur" skeiðar, silkisaum-
að Ijald, enskt klæði, upphosur
með skinni, silfurkeðju og enska
mynt Samkomur hefjast í sveit-
um og bæjum seint á 19. öld. Eft-
ir aldamót tengjast þær ung-
mennafélögunum, en frá þriðja
áratugnum hefur dagurinn verið
helgaður böraum með skrúð-
göngum, skemmtunum og útgáfu-
starfi. Fyrsti „barnadagurinn"
var f Reykjavík árið 1921. Ýmis
þjóðtrú tengist sumarkomu, og
er meðal annars talið vita á gott
ef sumar og vetur „frýs saman“
aðfaranótt sumardagsins fyrsta.
Þegar maður sá fyrsta tungl sum-
ars átti hann að steinþegja þar
til einhver ávarpaði hann. Úr
ávarpinu mátti lesa véfrétt, og
hét þetta að Iáta svara sér „í sum-
artunglið". Elsta persónuleg sum-
arkveðja sem fundist hefur er frá
Sigurði Péturssyni sýslumanni og
leikskáldi til Sigurðar Thorgríms-
ens landfógeta árið 1917 og virð-
ist ætluð til söngs:
Elskulegi landfógeti!
:,:lastið ekki það eg gel:,:
heldur bið eg blfður meti
bögu þá af hendi sel:
Elski yður guð og gumar,
gleðilegt og indælt sumar,
jafnan yður vegni vel!!!
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar-
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið.