Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 35
PENINGAIUIARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 19. apríl.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 4176,36 (4204,72)
Allied Signal Co 38,875 (39,625)
AluminCoof Amer.. 43,25 (44,25)
Amer Express Co.... 34,625 (35,125)
AmerTel &Tel 49,875 (51,125)
3etlehem Steel 15,5 (15,625)
Boeing Co 54,25 (55,375)
Saterpillar 56,25 (55,375)
Shevron Corp 45 (44,875)
Doca Cola Co 57,75 (58,75)
Walt Disney Co 54,125 (54,625)
Du Pont Co 61,5 (62)
Eastman Kodak 54,875 (52,25)
ExxonCP 68,125 (67,125)
General Electric 53,625 (54,625)
General Motors 43 (44,25)
GoodyearTire 37,375 (38,375)
Intl Bus Machine 87,5 (86,875)
Intl PaperCo 72,125 (76,125)
McDonalds Corp 34,875 (35)
Merck&Co 42,125 (42,75)
Minnesota Mining... 58,375 (57,625)
JP Morgan &Co 64,75 (62,5)
Phillip Morris 67,25 (67,375)
Procter&Gamble.... 67,5 (68,375)
Sears Roebuck 51,25 (52,75)
Texaco Inc 66,125 (65,375)
Union Carbide 29,375 (31,125)
UnitedTch 70 (69,875)
Westingouse Elec... 15,25 (15,376)
Woolworth Corp 15,125 (16,375)
S & P 500 Index 503,88 (508,32)
AppleComplnc 36,25 (38,125)
CBS Inc 61,5 (63,5)
Chase Manhattan ... 43,875 (41,125)
Chrysler Corp 46,25 (47,75)
Citicorp 46,5 (46,25)
Digital Equip CP 43,5 (43,25)
Ford MotorCo 27,25 (27,5)
Hewlett-Packard 63,5 (122,75)
LONDON
FT-SE 100 Index 3168,9 (3208,7)
Barclays PLC 635 (655)
British Airways 401 (403)
BR Petroleum Co 436 (437)
British Telecom 383 (389)
Glaxo Holdings 707 (714)
Granda Met PLC 403 (405)
ICI PLC 741 (752,76)
Marks & Spencer.... 414 (419.5)
Pearson PLC 543 (557)
ReutersHlds 482 (485,75)
Royal Insurance 293 (301,875)
Shell Trnpt(REG) .... 716,5 (715)
Thorn EMIPLC 1122 (1122)
Unilever 201,27 (203,77)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 1951,04 (1986,45)
AEGAG 130,5 (133)
Allianz AG hldg 2430 (2466)
BASF AG 294,8 (298,6)
Bay Mot Werke 697 (715,5)
Commerzbank AG... 322,7 (324)
Daimler BenzAG 613 (636,8)
Deutsche Bank AG.. 654,5 (670)
DresdnerBank AG... 374 (379)
Feldmuehle Nobel... 317,5 (310)
Hoechst AG 294 (302)
Karstadt 562,8 (659,5)
KloecknerHB DT 43,5 (45,2)
DT Lufthansa AG 180,2 (184,8)
ManAGSTAKT ?38,5 (346,6)
MannesmannAG... 374 (384,3)
Siemens Nixdorf 3,6 (3.9)
Preussag AG 394 (407)
Schering AG 1047 (1070)
Siemens 659,5 (666)
Thyssen AG 250,3 (256,7)
VebaAG 496,5 (601,8)
Viag 492 (496)
Volkswagen AG 365 (372,3)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 16376,08 (16438,79)
Asahi Glass 1090 (1100)
BKofTokyoLTD 1460 (1440)
Canon Inc 1370 (1390)
Daichi KangyoBK.... 1630 (1620)
Hitachi 860 (864)
Jal 578 (594)
MatsushítaEIND.... 1390 (1400)
Mitsubishi HVY 621 (620)
Mitsui Co LTD 712 (680)
Nec Corporation 897 (903)
Nikon Corp 705 (710)
Pioneer Electron 1800 (1850)
SanyoElecCo 473 (484)
Sharp Corp 1350 (1370)
Sony Corp 4130 (4260)
Sumitomo Bank 1780 (1780)
Toyota MotorCo 1670 (1720)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 336,91 «-»
Novo-Nordisk AS 552 ((-))
Baltica Holding 74 ((-))
Danske Bank 325 «-))
Sophus Berend B .... 485 «-))
ISS Int. Serv. Syst.... 153 «-))
Danisco 210 «-))
UnidanmarkA 236 «-»
D/SSvenborg A 142000 «-»
Carlsberg A 261 «-))
D/S1912B 101000 ((-))
Jyske Bank ÓSLÓ 400 «-))
OsloTotal IND 632,04 «-»
Norsk Hydro 232 «-»
Bergesen B 138 «-»
HafslundAFr J29.5 «-))
Kvaerner A % 271 «-))
Saga Pet Fr 85,5 «-))
Orkla-Borreg. B 251 «-)]
Elkem A Fr 78 ((-)]
Den Nor. Oljes 4,25 «-))
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1487,85 (1496,49)
Astra A 200 (198)
EricssonTel 485 (488)
Pharmacia 130,5 (130,5)
ASEA 591 (596)
Sandvik 128 (127,5)
Volvo 135,5 (138)
SEBA 36,8 (37,9)
SCA 122 (123)
SHB 86,5 (88)
Stora 456,5 (462)
Verö á hlut er i gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðíð í pensum. LV:
verö við lokun markaða. LG: lokunarverö
daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. apríl 1995
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blandaður afli 25 25 25 1.064 26.600
Hlýri 50 50 50 90 4.500
Karfi 92 85 87 8.914 772.042
Keila 60 60 60 91 5.460
Langa 107 100 106 2.265 239.205
Langlúra 80 80 80 66 5.280
Lúða 410 100 254 132 33.520
Skrápflúra 40 40 40 93 3.720
Skötuselur 180 180 180 163 29.340
Steinbítur 70 51 51 3.930 201.399
Stórkjafta 20 20 20 110 2.200
Tindaskata 5 5 5 285 1.425
Ufsi 60 60 60 2.810 168.600
Ýsa 158 55 98 13.848 1.360.012
Þorskur 117 . 81 99 8.643 858.099
Samtals 87 42.504 3.711.402
FAXAMARKAÐURINN
Blandaðurafli 25 25 25 1.064 26.600
Hlýri 50 50 50 90 4.500
Langa 107 107 107 1.815 194.205
Lúða 225 100 118 70 8.250
Skötuselur 180 180 180 163 29.340
Steinbítur 51 51 51 3.879 197.829
Þorskur 82 81 81 3.819 310.141
Samtals 71 10.900 770.865
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Karfi 92 85 87 8.914 772.042
Keila 60 60 60 91 5.460
l.anga 100 100 100 450 45.000
Langlúra 80 80 80 66 5.280
Lúða 410 400 408 62 25.270
Skrápflúra 40 40 40 93 3.720
Steinbítur 70 70 70 51 3.570
Stórkjafta 20 20 20 110 2.200
Tindaskata 5 5 5 285 1.425
Ufsi 60 60 60 2.810 168.600
Ýsa 158 55 98 13.848 1.360.012
Þorskur 117 110 114 4.824 547.958
Samtals 93 31.604 2.940.537
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. febrúar
ÞINGVÍSITÖLUR
1. jan. 1993 Breyting, %
19. frá síðustu frá
= 1000/100 apríl birtingu 30/12,'94
- HLUTABRÉFA 1098,23 +0,03 +7,10
- sparisklrteina 1-3 ára 125,41 +0,01 +1,72
- spariskírteina 3-5 ára 129,06 +0,01 +1,43
- spariskírteina 5 ára + 142,91 +0,01 +1,68
- húsbréfa 7 ára + 136,09 +0,01 +0,69
- peningam. 1-3 mán. 117,20 +0,04 +1,97
- peningam. 3-12 mán. 124,02 +0,04 +1,82
Ún/al hlutabréfa 113,93 +0,03 +5,93
Hlutabréfasjóöir 120,05 0,00 +3,21
Sjávarútvegur 97,25 -0,78 +12,67
Verslun og þjónusta 109,85 +0,72 +1,63
Iðn. & verktakastarfs. 106,60 0,00 +1,70
Flutningastarfsemi 129,38 +0,06 +14,65
Olíudreifing 120,98 0,00 -3,58
Vísitölumar eru reiknaðar út af Veróbréfabingi íslands og
birtar á ábyrgð þess.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 7. feb. til 18. apríl
3ENSÍN, dollarar/tonn
196,0/-^»« Súper 193/0j
J"*184,5/ y J 183,0
Blýlaust
10. 17. 24. 3.M 10. 17. 24. 31. 7.A 14.
ÞOTUELDSNEYTI, doiiarm/io nn
175,0/ 174.0
160-
10. 17. 24. 3.M 10. 17. 24. 31. 7.A 14.
*
Islenskt og norskt
fjallalandslag
í HAFNARBORG, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar,
verður opnuð á laugardaginn
sýning á verkum norska iista-
mannsins Patricks Huse. Sýn-
ingin ber yfirskriftina Norrænt
landslag og á henni verða olíu-
myndir, myndir unnar með
blandaðri tækni og litaþrykk.
Patrick Huse hefur haldið 30
einkasýningar í Noregi og víð-
ar, og sýningin sem nú verður
opnuð í Hafnarborg hefur þeg-
ar verið sýnd í Ósló og mun
fara víða um heim á næstu
árum.
Kveikjan að verkunum á sýn-
ingunni eru athuganir Patricks
á eyðilegu fjallalandslagi í Nor-
egi og á Islandi. Myndirnar
birta ögrandi sýn á landslagið,
ólíka því sem við eigum að venj-
ast í landslagsmálverkum, og í
þeim má líka greina gagnrýnar
vangaveltur um samband
mannsins og náttúrunnar. Aðal-
steinn Ingólfsson listfræðingur
segir í sýningarskrá að mynd-
imar séu „kaldhæðnisleg til-
brigði við kenninguna um
„menningarlandslagið“, þá hug-
mynd að manneskjan geti nokk-
um tímann eignað sér nátt-
úmna, hvort sem er með orðum
eða gjörðum.“
Sýningin nýtur stuðnings
opinberra aðila í Noregi og hún
verður opin í Hafnarborg fram
til 8. maí.
Málþing um landslagslist
Meðan á sýningu Patricks
Huse stendur, laugardaginn 29.
apríl kl. 10.30, verður haldið
málþing í Hafnarborg þar sem
landslagsmálverk verða tekin
til umfjöllunar. Meðal þátttak-
enda á málþinginu verða Aðal-
steinn Ingólfsson, Mikael Karls-
son heimspekingur, Oystein
Loge listfræðingur, Folke Edw-
ards fyrrverandi safnstjóri og
Jón Proppé gagnrýnandi. Mál-
þingið verður öllum opið.
Verk gömlu meistaranna
Borgarnesi. Morgunblaðið.
ÁRLEGIR tónleikar
Tónlistarfélags Borg-
arfjarðar með lista-
fólki úr héraðinu
verða í dag, sumar-
daginn fyrsta. Að
þessu sinni er það
Ingibjörg Þorsteins-
dóttir sem verður með
píanótónleika í Borg-
arneskirkju kl. 21.
Ingibjörg er Borg-
firðingum að góðu
kunn eftir áralangt
starf að tónlistarmál-
um í héraðinu.
Ingibjörg stundaði
píanónám hjá Rögn-
valdi Siguijónssyni við Tónlistar-
■skólann í Reykjavík. Að loknu
píanókennaraprófi var hún í nokk-
ur ár á Guildhall School of Music
and Drama í London
og lauk þaðan prófí
(LGSM) árið 1981.
Síðan starfaði hún í
mörg ár sem tónlist-
arkennari við Tónlist-
arskóla Borgarfjarð-
ar, kórstjóri og með-
Ieikari söngvara og
hljóðfæraleikara, en
er nú flutt í Stykkis-
hólm.
Á efnisskrá tónleik-
anna verða verk eftir
gömlu meistarana,
fyrst ítalski konsert-
inn eftir J.S. Bach og
síðan sónata op. 81
a, „Das lebewohl" eftir Beethoven.
Eftir hlé verða Images I eftir De-
bussy og að lokum tvær pólonesur
eftir Chopin.
Ingibjörg
Þorsteinsdóttir
Myndasýning í MÍR
í TILEFNI þess að hálf öld er
senn liðin frá lokum síðari heims-
styrjaldarinnar verður vegg-
spjalda- og ljósmyndasýning opn-
uð í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg
10, laugardaginn 22. apríl kl. 15.
.Við opnun sýningarinnar flytur
sendiherra Rússlands á íslandi,
Júrí Reshetov, ávarp og Baldvin
Halldórsson leikari les upp ljóð.
Sýning þessi er sett upp í sam-
vinnu Félagsins MÍR og rússneska
sendiráðsins. Sýningin verður opin
fram í maímánuð, um helgar kl.
15-18 og á virkum dögum kl.
17-18.
Eftirtaldar heimildarkvikmynd-
ir verða sýndar í bíósal MÍR með-
an á sýningunni stendur:
Laugardaginn 22. apríl kl. 17:
„Síðustu bréfin.“ Þýskir hermenn
við Stalíngrad skrifa heim. Kvik-
myndin er hálftíma löng með skýr-
ingum á dönsku.
Laugardaginn 29. apríl kl. 17:
„Teheran, Jalta, Potsdam." Mynd-
in fjallar um samningafundi leið-
toga bandamanna á stríðsárunum
og í styijaldarlok. Hálftíma mynd
með skýringum á ensku.
Laugardaginn 6. maí kl. 17:
„Vorið eftir stríð.“ Mynd um fyrstu
mánuði og ár uppbyggingar í
Sovétríkjunum eftir stríð. Hálf-
tíma mynd með skýringum á
ensku.
Aðgangur að myndasýningunni
og kvikmyndasýningunum er
ókeypis og öllum heimill.