Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents viö
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: í kvöld - laus sæti lau. 22/4 örfá sæti laus - sun. 23/4 nokkur sætl
laus - fös. 28/4 - lau. 29/4 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanlr seldar daglega.
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski
Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus, næstsiðasta sýning - fim. 27/4 síðasta sýn.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: I kvöld uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4
uppselt - fim. 27/4 nokkur sæti laus - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4 uppselt -
lau. 6/5 - þri. 9/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
gff BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680
LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeWrDano Fo
Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og
með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl.
13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslúkorta-
þjónusta.
eftir Verdi
Sýn. lau. 22/4 uppselt - fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Opið hús í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14-18!
Kynning á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum
myndum - búningar og förðun fyrir böjnin -
kór og einsöngvarar bregða á leik.
Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. apríl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran
og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
KaítiLciKhímí*
Vesturgötu 3
I HI.ADVAKPAN1IM
[
Hlæðu Magdalena, hlæðu
e. Jökul Jakobsson
fös. 21/4, lou. 22/4
fim. 27/4, lau. 6/5
Miði m/mat kr 1.600 1
Sápa tvö; sex við sama borð
fös. 28/4, lau. 29/4
fim. 4/5, fös. 5/5
Miðim/matkr. 1.800
Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21
Gömul íslensk dæguriög
Miðaverð kr. 700.
Sögukvöld - 26/4 kl. 21
Leggur og skel
syn. man. & töst. ryrir nópa
Eldhúsið
opinn fyirir
Kvo'
barinn
r synmgu
hefjast kl. 21.00
?
í
HUGLEIKUR
sýnir i Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau.
22/4 kl. 20.30, 10. sýn. fös. 28/4 kl.
20.30. Sýningum fer fækkandi.
Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. lau. 22/4 kl. 20.30 örfá sæti laus,
fös. 28/4 kl. 20.30, lau. 29/4 kl. 20.30,
sun. 30/4 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
* ★ ★ ★ J.V.J. Dagsljós
MOGULEIKHUSIÐ
við Hlemm
ÁSTARSAGA
ÚRFJÖLLUNUM
Sumardaginn fyrsta kl. 15.
Laugardaginn 22. apríl kl. 16.
U mf er ðar álfur inn
MÓKOLLUR
Sumardaginn fyrsta kl. 17.
Sunnudaginn 23. apríl kl. 14.
Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir
sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma
562-2669 á öðrum tímum.
LEIKFELAGIÐ GRIMNIR
STYKKISHÓLMI
sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mos-
fellsbæ gamanieikinn:
• SVÖRT KÓMEDÍA -
myrkraleikur e. Peter Shaffer
Lau. 22/4 kl. 21.
Miðapantanir í símsvara allan sólar-
hringinn í síma 66 77 88.
Sjábu hlutina
í víhara samhengi!
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
ANTHONY Hopkins fékk ósk-
arinn fyrir túlkun sína á
mannætunni Hannibal Lecter.
Enn í hlut-
verki ^jölda-
morðingja
►•LEIKARINN Anthony Hopk-
ins mun hafa í nógu að snúast
á næstunni. Auk þess að fara
með hlutverk Nixons forseta
Bandaríkjanna og listmálarans
Picassos, hefur hann tekið að
sér að leika fjöldamorðingjann
alræmda Kobba kviðristi.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem Hopkins verður í hlutverki
fjöldamorðingja, en hann fékk
óskarinn fyrir tólkun sina á
mannætunni Hannibal Lecter í
Lömbin þagna á sínum tíma.
Handritið að myndinni um
Kobba kviðristi er unnið eftir
dagbók James Maybrick, sem
af flestum er talinn hafa verið
fjöldamorðinginn illræmdi.
Honum var lýst af samtíðar-
mönnum sínum sem aðlaðandi
fjölskylduföður og sagan um
hann minnir óneitanlega á
skáldsöguna um Jekyll og Hyde,
en Maybrick myrti fimm „dætur
götunnar" á sjötíu dögum.
HRUND Ólafsdóttir, Ólafur Th. Ólafsson, Ólafur Þór Óiafsson,
Gyða Sveinbjörnsdóttir og Sveinn Harðarson.
Hlegið í Hlaðvarpanum
LEIKRITIÐ Hlæðu Magdalena,
hlæðu eftir Jökul Jakobsson var
frumsýnt í Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum mánudagskvöldið 17.
apríl. í hlutverki Magdalenu er
Halla Margrét Jóhannesdóttir en
Ingiríði leikur Sigrún Sól Ólafsdótt-
ir. Leikstjóri sýningarinnar er Ásdís
Þórhallsdóttir, tónlistarstjóri er Jó-
hanna Þórhallsdóttir, um lýsingu
sér Vilhjálmur Hjálmarsson, um
förðun sér ísold Grétarsdóttir og
hljóð- og ljósastjórn er í höndum
Sólmundar Más Jónssonar.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KARL Hjálmarsson, Jón Stefánsson, Gunnhildur Davíðsdóttir,
Jólíus Þorfinnsson og Kristján Jónsson.
HILDUR Jóhannesdóttir, Jóakim Reynisson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
1
Fishbume
LAURENCE Fishbume verður í
hlutverki Óþellós í kvikmynd sem
gerð verður eftir samnefndu leikriti
Shakespeares í sumar. Kenneth
Brannagh mun leikstýra myndinni,
auk þess að vera í hlutverki hins
Blóttuga Iago. Enn stendur yfir ieit
að leikkonu I hlutverk Desdemonu,
en Uma Thurman þykir koma
sterklega til greina. Áætlað er að
myndin komi til með að kosta um
sex hundmð miHjónir króna. Til
gamans má geta þess að Fishbume
verður fyrsti blökkumaður tii að
fara með hlutverk Óþellós í stór-
mynd, en Laurence Olivier og Orson
Welles hafa áður farið með það
hlutverk.