Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
Árnað heilla
21. apríl, er áttræður Bessi
Guðlaugsson, Bústaða-
veg^i 65, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Hólmfriður
Sigurðardóttir. Þau taka
á móti gestum í Rafveitu-
salnum v/Elliðaárveg kl.
17-20 laugardaginn 22.
apríl nk.
ÁRA afmæli. í dag,
20, apríl, sumardag-
inn fyrsta, er áttræð Þór-
unn Alda Björnsdóttir,
frá Kirkjulandi $ Vest-
mannaeyjum. Eiginmaður
hennar var Jóhannes
Gunnar Brynjólfsson, for-
stjóri, en hann lést 27. maí
1973. Alda og börn hennar
taka á móti gestum kl.
J5-18 í Hraunbæ 103-105.
Ljósmynd: Edda Siguijónsdóttir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. október sl. af sr.
Sighvati Karlssyni á Héð-
insbraut 1, Húsavík Þór-
unn Sigurðardóttir og
Jóhann Helgason. Heimiti
þeirra er í Smáragrund,
Laugum, S-Þing.
Með morgunkaffinu
Áster . . .
TM R®g. U.S, Pat. Off. — all riflhts n
(c) 1995 Los Angoles Tlmes Synckcate
ÞESSI vinna var sú
eina sem bærinn bauð
upp á.
Farsi
74777.3301©compusefve.com
01995 Farcus Cartoont/ttst. by Univemal Preaa Syndicale LjAIS&t-ACSjCCOCTUAfct
/i þeir isUcUj samskUptö
undir- Opy£trrr,ClnrU)^.^^,
LEIÐRETT
BBIDS
llmsjón Guðm. Páll
Arnarson
„Annar okkar á eftir að
iðrast sárlega þegar þessu
spili lýkur, en einhvem veg-
inn hef ég ekki trú á að það
verði ég,“ sagði vestur
sposkur um leið og hann
lagði útspilið á borðið. Orð-
unum var beint til suðurs,
sem var sagnhafi í 4 hjört-
um redobluðum.
Suður gefur; allir á
hættu. Rúbertubrids.
Vestur Norður ó K10953 V Á63 ♦ KD42 ♦ 6 Austur
♦ D84 ♦ G76
V KDG105
♦ G95 111111 ♦ 10763
* K8 ♦ G107542
Vestur Norður Suður ♦ Á2 V 98742 ♦ Á8 ♦ ÁD93 Austur Suður
- 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 2 lauf
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Dobl Pass Pass Redobl
Pass Pass Pass
Útspil: Hjartakóngur.
Suður svaraði engu, en
drap á hjartaás og lét sér
hvergi bregða þegar austur
henti laufi. Hann tók laufás
og trompaði lauf. Síðan þijá
efstu í tígli. Fall laufkóngsins
benti til að vestur ætti aðeins
tvílit í laufi og þar með skipt-
inguna 3-5-3-2, svo suður
spilaði næst spaða þrisvar
og trompaði smátt heima.
Vestur Norður ♦ 109 r 6 ♦ 4 ♦ - Austur
♦ - ♦ -
* DG105 ♦ - II V - ♦ 10
♦ - ♦ G107
Suður ♦ - V 987 ♦ - ♦ D
í þessari stöðu var lauf-
drottningu spilað og vestur
gat ekki komið í veg fyrir
að sagnhafi fengi tíunda
slaginn á tromp.
„Er þetta ekki 1.080,“
sPurði suður.
„980,“ svarði vestur beisk-
Ur, „ég var með hundað í
hónórum."
Ríó-samningur -
leiðrétting
í bréfi til blaðsins í
gær, „Auðveit fyrir ísland
að standa við skuldbind-
ingar Ríó-samningsins“,
frá David Butt á Akra-
nesi, er talnavilla, sem
nauðsynlegt er að leið-
rétta. Þar segir að ef ís-
lenzk skip og verksmiðjur
brenni um það bil 360.000
tonnum af eldsneyti á
ári, séu mengandi efni frá
þeim nálægt NOx=
19.800 tonn, 00=3.600
tonn, HC=1.224 tonn,
002=1.170 tonn. Þrjú
núll féllu aftan af síðustu
tölunni. Rétt er hún 002=
1.170.000 tonn. Þetta
leiðréttist hérmeð.
Röng nöfn
Við frétt um Parísartísk-
una í gær var rangt farið
með nöfn Kötlu Einars-
dóttur og Vignis Freys
Ágústssonar í mynda-
textum. Beðist er velvirð-
ingar á þessum mistök-
um.
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 55
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drakc
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert góður penni og metur
fjölskyldu og heimili mik-
ils.
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Viðræður við sérfræðinga
vísa þér leiðina til að auka
tekjumar. í kvöld bíður þín
óvænt skemmtun með góð-
um vinum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Taktu með varúð fréttum frá
einhverjum sem á það til að
ýkja. Síðdegis átt þú góðar
stundir með vinum og
skemmtir þér vel.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Reyndu að njóta dagsins og
láta peningaáhyggjur lönd
og leið. f kvöld berast ástvin-
um óvæntar og góðar fréttir.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí) HI8
Þú kemur miklu í verk heima
í dag ef þú lætur ekki smá
mótlæti á þig fá. Vinir
standa með þér og veita góð-
an stuðning.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú nýtur vinsælda og hefur
næman skilning á þörfum
annarra. Með sameiginlegu
átaki tekst að leysa fjöl-
skylduvandamál.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér verður vel ágengt í dag,
en þú ættir ekki að trúa öllu
sem þér er sagt, og ekki að
láta aðra misnota sér örlæti
þitt.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Horfur í fjármálum fara
batnandi, en mundu að ekki
er öllum treystandi þegar
peningar eru annars vegar.
Njóttu kvöldsins heima.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér gefst góður tími í dag
til að vinna að umbótum
heima eða sinna eftirlætis
tómstundaiðju þinni. Kvöldið
verður rómantískt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þótt ekki gangi allt sam-
kvæmt áætlun í dag, miðar
þér vel áfram og horfur í
fjármálum fara batnandi. Þú
nýtur stuðnings vina.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þér tekst að leysa smá
vandamál fjölskyldunnar í
dag. Þín bíður spennandi og
skemmtilegt ferðalag á
framandi slóðir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Láttu.ekki skyldustörfin sitja
á hakanum þótt mikið sé um
að vera í samkvæmislífinu.
Taktu tillit til óska þinna
nánustu.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) LZk
Þú finnur leið til að leysa
vanda vinar i dag. Gættu
þess að særa ekki tilfinning-
ar ástvinar. Hafðu stjóm á
skapinu.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ckki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
I
H
EIGNAMBDLUNIN tf
-Abyrg þjónusta í áratugi. ,,.Æ
Sími: 588 9090 Síðumúla 21
I
Ægisíða - sérhæð
Rúmgóö og björt 4ra herb., 113 fm, neöri sérh. ásamt
35 fm bílskúr. Eftirsótt staðsetning. Fallegt sjávarút-
sýni. Verö 11,9 millj. 4472.
Melhagi - hæð
Falleg 110 fm neöri sérh. í virðulegu steinhúsi. 26 fm
bílskúr. Parket. Nýtt gler. Verö 10,5 millj. 4473.
OPIÐ HUS
í nýju húsnæði í Armúla 15
laugardaginn 22. apríl.
1
Komdu og skoðaðu
og/eða pófaðu:
iAðgangur óí^eypis.
jFírtt íjóga vilqina par á eftir.
07.30-08.30 Kripalujóga
09.30-10.30 Kripalujóga
11.30- 12.30 Kripalujóga
13.30- 14.30 Kripalujóga
15.30- 16.30 Kripalujóga
17.30- 18.00 Hugleiðslutími
20.00-21.30 Samverustund
\Ö<3A A
L3
-y
Z
O
JÓGASTÖÐIN
HEIMSLJÓS
JOGASTOÐIN HEIMSLJOS
Ármúla 15, 2. hæð. S. 588-9181/588-4200
(kl. 17-19 alla virka daga).
Einnig símsvari.
Útvarpsþættir og tónleikar RÍKISÚTVARPSINS
CONCERT WORLD
HÁTÍÐARTÓNLEIKAR
i Hallgrímskirkju
Féstwdaqinn 21. apríl 1995 kl. 20.00
Ramirez • Copland • Barber • Bernstein
Sinfóníuhljómsveit Islands
Hamrahliðarkórinn
Konsertkórinn
frá Whlte Fhh Bay í Wlsconsin
STJORNANDI:
Lukas Foss
KÓRSTJÓRAR:
Þorgerður Ingólfsdóttir
Randal Swiggum
EINSONGVARAR:
Þorgcir J. Andréssen, tenór
Bergþór Pólsson, baritón
Ólafvr Frldrik M.gnuuon, lópran
Hallveig Rúnarsdóttir, sópran
Lára Svelnsdóttir, alt
Þorb{örn Rúnarsson, tenór
Ólafwr K. Rúnarsson, bassi
Miðapantanir hjá Rúv í síma 693000
Miðasala i Rúv, Efstaleiti I frá þríðjud. T 8. apríl
og i Hallgrímskirkju 21. apríl frá kl. 13.00
'Orgpiml. .blabib
wWUV.VM ISIt
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!