Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla 21. apríl, er áttræður Bessi Guðlaugsson, Bústaða- veg^i 65, Reykjavík. Eigin- kona hans er Hólmfriður Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum í Rafveitu- salnum v/Elliðaárveg kl. 17-20 laugardaginn 22. apríl nk. ÁRA afmæli. í dag, 20, apríl, sumardag- inn fyrsta, er áttræð Þór- unn Alda Björnsdóttir, frá Kirkjulandi $ Vest- mannaeyjum. Eiginmaður hennar var Jóhannes Gunnar Brynjólfsson, for- stjóri, en hann lést 27. maí 1973. Alda og börn hennar taka á móti gestum kl. J5-18 í Hraunbæ 103-105. Ljósmynd: Edda Siguijónsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. október sl. af sr. Sighvati Karlssyni á Héð- insbraut 1, Húsavík Þór- unn Sigurðardóttir og Jóhann Helgason. Heimiti þeirra er í Smáragrund, Laugum, S-Þing. Með morgunkaffinu Áster . . . TM R®g. U.S, Pat. Off. — all riflhts n (c) 1995 Los Angoles Tlmes Synckcate ÞESSI vinna var sú eina sem bærinn bauð upp á. Farsi 74777.3301©compusefve.com 01995 Farcus Cartoont/ttst. by Univemal Preaa Syndicale LjAIS&t-ACSjCCOCTUAfct /i þeir isUcUj samskUptö undir- Opy£trrr,ClnrU)^.^^, LEIÐRETT BBIDS llmsjón Guðm. Páll Arnarson „Annar okkar á eftir að iðrast sárlega þegar þessu spili lýkur, en einhvem veg- inn hef ég ekki trú á að það verði ég,“ sagði vestur sposkur um leið og hann lagði útspilið á borðið. Orð- unum var beint til suðurs, sem var sagnhafi í 4 hjört- um redobluðum. Suður gefur; allir á hættu. Rúbertubrids. Vestur Norður ó K10953 V Á63 ♦ KD42 ♦ 6 Austur ♦ D84 ♦ G76 V KDG105 ♦ G95 111111 ♦ 10763 * K8 ♦ G107542 Vestur Norður Suður ♦ Á2 V 98742 ♦ Á8 ♦ ÁD93 Austur Suður - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Suður svaraði engu, en drap á hjartaás og lét sér hvergi bregða þegar austur henti laufi. Hann tók laufás og trompaði lauf. Síðan þijá efstu í tígli. Fall laufkóngsins benti til að vestur ætti aðeins tvílit í laufi og þar með skipt- inguna 3-5-3-2, svo suður spilaði næst spaða þrisvar og trompaði smátt heima. Vestur Norður ♦ 109 r 6 ♦ 4 ♦ - Austur ♦ - ♦ - * DG105 ♦ - II V - ♦ 10 ♦ - ♦ G107 Suður ♦ - V 987 ♦ - ♦ D í þessari stöðu var lauf- drottningu spilað og vestur gat ekki komið í veg fyrir að sagnhafi fengi tíunda slaginn á tromp. „Er þetta ekki 1.080,“ sPurði suður. „980,“ svarði vestur beisk- Ur, „ég var með hundað í hónórum." Ríó-samningur - leiðrétting í bréfi til blaðsins í gær, „Auðveit fyrir ísland að standa við skuldbind- ingar Ríó-samningsins“, frá David Butt á Akra- nesi, er talnavilla, sem nauðsynlegt er að leið- rétta. Þar segir að ef ís- lenzk skip og verksmiðjur brenni um það bil 360.000 tonnum af eldsneyti á ári, séu mengandi efni frá þeim nálægt NOx= 19.800 tonn, 00=3.600 tonn, HC=1.224 tonn, 002=1.170 tonn. Þrjú núll féllu aftan af síðustu tölunni. Rétt er hún 002= 1.170.000 tonn. Þetta leiðréttist hérmeð. Röng nöfn Við frétt um Parísartísk- una í gær var rangt farið með nöfn Kötlu Einars- dóttur og Vignis Freys Ágústssonar í mynda- textum. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistök- um. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 55 STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður penni og metur fjölskyldu og heimili mik- ils. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Viðræður við sérfræðinga vísa þér leiðina til að auka tekjumar. í kvöld bíður þín óvænt skemmtun með góð- um vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu með varúð fréttum frá einhverjum sem á það til að ýkja. Síðdegis átt þú góðar stundir með vinum og skemmtir þér vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Reyndu að njóta dagsins og láta peningaáhyggjur lönd og leið. f kvöld berast ástvin- um óvæntar og góðar fréttir. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HI8 Þú kemur miklu í verk heima í dag ef þú lætur ekki smá mótlæti á þig fá. Vinir standa með þér og veita góð- an stuðning. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur vinsælda og hefur næman skilning á þörfum annarra. Með sameiginlegu átaki tekst að leysa fjöl- skylduvandamál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður vel ágengt í dag, en þú ættir ekki að trúa öllu sem þér er sagt, og ekki að láta aðra misnota sér örlæti þitt. Vog (23. sept. - 22. október) Horfur í fjármálum fara batnandi, en mundu að ekki er öllum treystandi þegar peningar eru annars vegar. Njóttu kvöldsins heima. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst góður tími í dag til að vinna að umbótum heima eða sinna eftirlætis tómstundaiðju þinni. Kvöldið verður rómantískt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt ekki gangi allt sam- kvæmt áætlun í dag, miðar þér vel áfram og horfur í fjármálum fara batnandi. Þú nýtur stuðnings vina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér tekst að leysa smá vandamál fjölskyldunnar í dag. Þín bíður spennandi og skemmtilegt ferðalag á framandi slóðir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu.ekki skyldustörfin sitja á hakanum þótt mikið sé um að vera í samkvæmislífinu. Taktu tillit til óska þinna nánustu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) LZk Þú finnur leið til að leysa vanda vinar i dag. Gættu þess að særa ekki tilfinning- ar ástvinar. Hafðu stjóm á skapinu. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. I H EIGNAMBDLUNIN tf -Abyrg þjónusta í áratugi. ,,.Æ Sími: 588 9090 Síðumúla 21 I Ægisíða - sérhæð Rúmgóö og björt 4ra herb., 113 fm, neöri sérh. ásamt 35 fm bílskúr. Eftirsótt staðsetning. Fallegt sjávarút- sýni. Verö 11,9 millj. 4472. Melhagi - hæð Falleg 110 fm neöri sérh. í virðulegu steinhúsi. 26 fm bílskúr. Parket. Nýtt gler. Verö 10,5 millj. 4473. OPIÐ HUS í nýju húsnæði í Armúla 15 laugardaginn 22. apríl. 1 Komdu og skoðaðu og/eða pófaðu: iAðgangur óí^eypis. jFírtt íjóga vilqina par á eftir. 07.30-08.30 Kripalujóga 09.30-10.30 Kripalujóga 11.30- 12.30 Kripalujóga 13.30- 14.30 Kripalujóga 15.30- 16.30 Kripalujóga 17.30- 18.00 Hugleiðslutími 20.00-21.30 Samverustund \Ö<3A A L3 -y Z O JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS JOGASTOÐIN HEIMSLJOS Ármúla 15, 2. hæð. S. 588-9181/588-4200 (kl. 17-19 alla virka daga). Einnig símsvari. Útvarpsþættir og tónleikar RÍKISÚTVARPSINS CONCERT WORLD HÁTÍÐARTÓNLEIKAR i Hallgrímskirkju Féstwdaqinn 21. apríl 1995 kl. 20.00 Ramirez • Copland • Barber • Bernstein Sinfóníuhljómsveit Islands Hamrahliðarkórinn Konsertkórinn frá Whlte Fhh Bay í Wlsconsin STJORNANDI: Lukas Foss KÓRSTJÓRAR: Þorgerður Ingólfsdóttir Randal Swiggum EINSONGVARAR: Þorgcir J. Andréssen, tenór Bergþór Pólsson, baritón Ólafvr Frldrik M.gnuuon, lópran Hallveig Rúnarsdóttir, sópran Lára Svelnsdóttir, alt Þorb{örn Rúnarsson, tenór Ólafwr K. Rúnarsson, bassi Miðapantanir hjá Rúv í síma 693000 Miðasala i Rúv, Efstaleiti I frá þríðjud. T 8. apríl og i Hallgrímskirkju 21. apríl frá kl. 13.00 'Orgpiml. .blabib wWUV.VM ISIt - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.