Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 60

Morgunblaðið - 20.04.1995, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINDAR FORTÍÐAR Vegna aukinnar aðsóknar verður VINDAR FORTÍÐAR sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.15 í dag og á morgun JÖRMBÍÓ BARDAGAMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei veriö betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tækni- brellum og tónlist, gerð eftir einum vin- sælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heims- yfirráð og hver stöðvar hann annar en Guile ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Derhúfur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. Síðustu sýningar. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, J draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA A *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Tíminn KTOIMMaAAMBBHBim Skemmtanir UHÖFÐI VESTMANNAEYJUM Hijómsveitin Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni rtiunu halda til Vest- mannaeyja föstudaginn 21. apríl nk. og leika á stórdansleik í Veitingahúsinu Höfða. Þeir félagar í Brimkió hafa ekki leikið í Vestmannaeyjum síðan árið 1983 en þeir voru tíðir gestir á þjóðhá- tíðum þeirra Eyjamanna. Matreiðslu- meistarinn Sigurður Hall verður á staðnum og ásamt matreiðslumönnum Höfða munu þeir bjóða upp á veisluhlað- borð. Hljómsveitin Fánar mun einnig leika á dansleiknum og hana skipa þeir Magnús Einarsson, gítar, Þorsteinn Magnússon, gítar, Haraldur Þor- steinsson, bassi, og Ragnar Sigurjóns- son, trommur. Arnar Sigurbjöms- son, gítarleikari, og Björgvin Hall- dórsson, söngvari, bætast síðan í hóp- inn og þar með er Brimkló komin eins og hún er skipuð í dag. UTVEIR VINIR Rokk sirkusinn Deep Jimi & The Zep Creams kemur saman á ný föstudaginn 21. apríl. Sökum þess að sirkusnum hefur oft verið ruglað saman við hljómsveitina Deep Jimi & The Zep Creams skal tekið fram að á dagskránni verður eingöngu alvöru og upprunarlegt hipparokk eftir alla þá miklu meistara sem nafnið vísar í. Sýn- ingin hefst kl. 23.30. UFEITIDVERGURINN Á föstudags- kvöld verður haldið kvennakvöld þar sem fatafellir kemur fram. Það verður hljómsveitin DBD sem skemmtir. Sam- kvæmið er lokað karlmönnum frá kl. 22-24. UBUBBIMORTHENS heldur tónleika á fímmtudagskvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, og á Tveimur vinum á sunnudagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 23 bæði kvöldin. Á tónleikunum mun Bubbi flytja lög áf nýju plötunni í bland við eldra efni. UHÓTEL SAGA Á Mímisbar leikur Stefán Jökulsson ásamt söngkonu föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal laugardagskvöld er Ríósaga og á eftir skemmtidagskránni leikur hljómsveitin Saga Klass fyrir almenn- um dansi til kl. 3. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti en kl. 23.30 fyrir þá sem vilja aðeins koma á dansleik. UJAZZBARINN Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Ólafs Stephensen en á föstudags- og laugardagskvöld leikur J.J. Soul Band. Á sunnudagskvöld leika félagamir Egill B. Hreinsson á píanó og Tómas R. Einarsson á bassa. UGAUKUR Á STÖNG Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur rokksveitin Flugan. Hljómsveitina skipa: Þór Breiðfjörð, Erna Jónsdóttir, Arn- grímur Sigmarsson, Jósep Gislason, Pétur Jensen og Sigurvald Helgason. Hljómsveitin leikur hressilegt rokk. UHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er Norðlensk sveifla þar sem ýmsir norðlenskir skemmtikraftar koma fram m.a. Konnbræðurnir, Karlakór Ból- staðarhlíðarhrepps, hagyrðingaþátt- ur, gangnastemmur, gamanmál í umsjón Hjálmars Jónssonar og Rökk- urkórinn syngur. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 3. Á laugardagskvöld er 22. sýn- ing Björgvins Halldórssonar og dans- leikur með Stjórninni. UKRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Blús Express. URÁIN KEFLA VÍK Hljómsveitin Tón- skrattar leika föstudags- og laug- ardagskvöld en hana skipa þeir Jón Friðrik, bassi, Ólafur Karlsson, trommur, og Hafsteinn gítar og söngur. SAM\ I SAM SAMM VLATBf BlÓHÖLLIN: Kl. 3, 5 oq 7.1S BÍÖBORGIN: Kl. 2,45 og 5 BÍÓHÖLLIN: Kl. 3, 5 og 7. ísl. ta Sýnd með ensku tali kl. 3 og 7 BlÓHÖLLIN: Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9 og 11 ÍTHX BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 3, 5 og 7 BfÓBORGIN: Kl. 3. isl. tal Bl'ÓBORGIN: Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30 ÍTHX DIGITAL SAGABlÓ: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 ÍTHX BROT AF m BESTA DUSIIN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN FREEMAN l>lll Tí11 ii'., i, ■ jlLíIUm II i llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.