Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 7

Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 7
AUK/SlAk109d11-643 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 7 Óvíða reynir eins mikið á hæfni ökumanna og í Korsíku- rallinu. Alls staðar liggja vegir í bugðum og beygjum og víða á þröngum sérleiðum er hamraveggurinn á aðra hönd en hyldýpið eitt á hina. Þrátt íyrir erfiðar aðstæður er ekið á ógnarhraða allt frá flæðarmáli upp á efstu brúnir og veður breytist eins og hendi sé veifað. Pótt keppendur Toyota hafi náð góðum tökum á frábæru farartæki, nýju gerðinni af Celica Turbo 4WD, var þeim ljóst að Korsíkurallið yrði mikil þolraun. hví var fögnuðurinn mikill þegar Auriol og Giraudet komu fyrstir í mark þegar 1700 km og 22 sérleiðir voru að baki. Eins og áður hafa ökumennimir öðlast mikilvæga vitneskju um eiginleika Toyota. Þeirri þekkingu verður beitt til að gera næsta Toyota bíl sem þú kaupir enn betri. Við tökum þátt í ralli vegna þess að okkar sigur verður alltaf þinn sigur. TOYOTA FJÖLVENTLA VÉLAR OKKAR SIGUR. ÞINN SIGUR. ég> TOYOTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.