Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SAGA í Grillinu - margrétta ævintýri fyrir ungt fólk á öllum aldri fimmtudaginn ll.maí 1995 Nú er tækifierið komið aðbregðasér í Grillið á Sögu og upplifh spennandi sæikerakvöld. Sigurður Hall verður á staðnum og spjaUar við gesti en hann ásamt Ragnari Wessman ■■ annast matseldina í boði er fjögurra rétta máltíð ásamt fordrykkfyriraðeins2.900 kr. Komið og upplifið ævintýralegt kvöld í Grillinu! Fondrykkur Gljáður hörpudiskur og spergilkálshnappar í papriku- og gráðostasósu eða Tært tómatseyði kryddað basilíkulaufum Gufusoðinn lax Mouginoise, framreiddur með steiktu söli og Sautemessósu eða Grilkðar nautalundir, framreiddar með villisveppum í tauðvínssafa, kartöflu- og spínatmauki og skalotlauks œnfit Nougat ístum með hindberjasósu Pantanir í síma 552 5033 -þín saga! FOLKI FRETTUM 101 dalmatíuhundur komin vel á skrið ► STEPHEN Herek hefur tek- ið að sér að leikstýra kvikmynd Disneys „101 dalmatíuhundur“ og Glenn Close þykir líklegust til að hreppa hlutverk hinnar illræmdu Cruellu de Vil. Kvik- myndin er byggð á samnefndri teiknimynd og fjallar um fjöl- skyldu sem verður að halda hvolpum sínum frá hinni slótt- ugu de Vil, sem vill nota þá í loðfeldi. Aætlað er að myndin verði frumsýnd í Bretlandi í október næstkomandi. Meiri líkur með lottómiða ►ÞAÐ ER ekki auðvelt að komast áfram í hinum krefjandi heimi tísk- unnar, eins og kemur fram hjá toppfyrirsæt- unni Veronicu Webb. Hún lét nýlega hafa eft- ir sér: „Stað- reyndin er sú að ég datt í lukku- pottinn. Fólk fær aðeins að heyra sögur af velgengni. Vandamálið er að á meðan allar ungu stúlkumar í Iowa og Kansas halda að þær verði milljónamæringar em líkurnar meiri með lottómiða." Parker í „Sugar Time“ MARY-LOUISE Parker hefur hreppt aðalhlutverk myndarinnar „Sugar Time“ á móti John Turt- urro. Þar fer hún með hlutverk söngkonunnar Phyllis McGuire sem var ástkona mafíuforingjans Sam Giancana. Eftir að því lýkur mun Parker svo flytja sig um set til Ítalíu og leika á móti Meryl Streep og Nicole Kidman í mynd leikstjórans Jane Campion „Portrait of a Lady“. Leikstjóri „Sugar Time“ er John Smith, en hann leikstýrir væntanlegri kvik- mynd Michelle Pfeiffer „Dang- erous Minds“. /í\ MÖRGUN BIABSINS Brúbkaup í blíbu og stríbu Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 28. maí nk., fylgir blaðauki sem heitir Brúðkaup - í blíðu og stríðu. í þessum blaðauka verður fjallað um fatnað brúðhjóna, athöfnina sjálfa, undirbúninginn, veisluna og brúðkaupsferðir, bæði innanlands og utan. Rætt verður við hjón sem hafa verið gift lengi og önnur sem eru nýgift eða á leið í hjónaband. Þá verður litið á giftingarhringa, brúðarmyndir og brúðarvendi, skreytingar og gjafir og vöngum velt yfir siðum og venjum sem skapast hafa í kringum brúðkaup. Þeim sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka er bent á að tekið er við augiýsingapöntunum til kl. 17.00 föstudaginn 19. maí. Nánari uppiýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Guðný Sigurðardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. -kjarni málsins! FOLK Barrymore hvergi bangin ►ÞAÐ VAKTI mikla athygli í afmæiisþætti Davids Letter- mans þegar leikkonan Drew Barrymore, sem sló barnung í gegn í E.T. á sínum tíma, dans- aði fyrir hann í tilefni dagsins. Hún lét ekki þar við sitja heldur hoppaði upp á borð, sneri baki í áhorfendur og sýndi Letter- man brjóstin á sér. I vikublaðinu Entertainment er þetta kölluð kynþokkafyllsta uppákoma vegna afmælis síðan Marilyn Monroe heiðraði John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna á sínum tíma. K .. !'H Sjábu hlutina í víbara samhcngi! l£ piorpwt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.