Morgunblaðið - 03.06.1995, Side 44

Morgunblaðið - 03.06.1995, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents vift tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6. Aðeins þessar 4 sýn. eftir. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins": Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6. GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin sem hér segir um Hvítasunnuna. Laugardaginn 3/6 er opið frá kl. 13.00-18.00. Hvítasunnudag er lokað. Annan dag hvítasunnu er opið frá kl. 13.00-20.00. Grxna línan 99 61 60 - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJANe ftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. i kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. MOCULEIKHUSIA við Hlemm Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: EÐA KOTTUR SCHRÓDIMGERS eftir Hlin Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn Sýningar í kvöld - sun. 4/6 - þri. 6/6 kl. 20.30. Miðapantanir í simsvara 5625060 allan sólarhrlnginn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. líatliLcíhhúsíðj Vesturgötu 3 IHLADVAHPANUM Herbergi Veroniku efh'r Ira Levin í kvöld kl. 21 nokkur sæti laus fös. 9/6 kl. 23 sun. 11/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 2000 Sápa tvo: Sex við sama borð aðeins ein aukasýning UPPSELT fim 8/6 kl. 21 S Mi&im/matkr. 1.800 Ej Eldhúsið og barinn Kl opin fyrir & eftir sýningu n 'Hiðasala allan sólarhrmginn í sima 581-9058 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Sharon Stone gerir samning við Miramax ► SHARON Stone, sem síðast lék í vestranum „The Quick And The Dead“, hefur gert samning við Miramax Films um að framleiða nokkrar myndir og sjón- varpsþáttaröð, auk þess að leika hugsan- lega í einni kvikmynd. En þar sem Stone er upptekin og bókuð langt fram í tím- ann, er óvíst hvenær samstarfið getur hafist. Hún segist engu að síður hlakka mikið til að vinna hjá fyrirtækinu. SHARON Stoneínýj- ustu mynd sinni. Tröllið Malkovich JOHN Malkovich hefur tekið að sér hlutverk „trö!lsins“ í samnefndri mynd sem Volker Schlondorff leik- stýrir. Myndin er byggð á skáldsögu Michel Toumier, „Konungur Aulnes“. „Tröllið“ segir sögu Abels Tiffauges, risavaxins einfara sem er hlunnfarinn af samfélaginu og leitar skjóls hjá bömum og dýrum. í brjálæði heimsstyijaldarinnar síð- ari er hann sendur í þrælkunarbúð- ir í Austur-Prússlandi, þar sem hann neyðist til að grípa til örþrifar- áða vegna ringulreiðar í hópi hörf- andi Þjóðveijanna og tekst að bjarga barni frá yfirvofandi ham- förum. Þegar „Konungur Aulnes“ kom fyrst út árið 1970 var bókin mjög umdeild þar sem hún fjallar um fasisma á mjög opinskáan hátt. "Nú snýst allt um ...réttan lit, góða þjónustu og að rúlla verðinu niður!" SíSumúla 15 • simi 553 3070 FÓLK í FRÉTTUM Christophe Reeve lam- aðurog í öndunarvél LEIKARINN Christopher Reeve er lamaður og andar með aðstoð öndun- arvélar eftir að hafa hlotið alvarleg hálsmeiðsl um helgina að því er læknar sögðu síðastliðinn miðviku- dag. Reeve, sem er 42 ára, kastaðist af baki á laugardag þegar hann tók þátt í undankeppni hestamannamóts. „Reeve gat hvorki hreyft sig né andað af sjálfsdáðun. Hann þarf kannski að gangast undir skurð- aðgerð í nálægri framtíð til að stilla efri hluta mænunnar," segir John Jane, sá læknir sem annast Reeve. Hann segir ástand Reeves vera alvarlegt en jafnframt í jafnvægi og það sé of snemmt að spá um bata- horfur. Ættingjar leikarans höfðu safnast saman á spítalanum. Þar á meðal voru eiginkona hans Dana Morosini og fyrrverandi unnusta hans Gae Exton, en Reeve á tvö börn með henni. Þau þökkuðu læknum, vinum og aðdáendum þeirra stuðning: „Eins og kem- ur fram í yfirlýsingu læknanna vitum við ekki hvað er fram- undan. Þá skipta góð- viyi ykkar og bænir öllu máli fyrir Christopher og fjöl- skyldu hans.“ Reeve er frægastur fyrir að fara með hlutverk Súper- mans í samnefndri kvikmynd frá árinu 1978 og í tveimur framhaldsmyndum. Þá lék hann bandarískan auðjöfur í hinni rómuðu bresku kvik- mynd Dreggjum dagsins á móti Anthony Hopkins og Emmu Thomp- son. Þess má geta að mótleikkona Reeves í myndunum um Súperman, Margot Kidder, lenti í bílslysi á töku stað fyrir nokkrum árum og lamað- ist, en náði síðar bata. CHRISTOPHER Reeve er einna þekktastur fyr- ir hlutverk sitt sem Sú- perman. ROI) Slowart er mikill áliuganiaður imi knatt- spyruii. Stewart samur við sig SKOSKI söngvíirinn Rod Stewart segirað ekkert jafnist á við roinin í kók fvrir tón- leika til að liðka radd- böndin. Ekki nóg með það lieldur fái liaiin sér líka meðan á tón- leikiiiium stendur. „Það eru alltof margir sem livorki drekka né gera nokkuð skemmti- U“gt,“ segir ]h*ssí rámi söngvari og föður- landsvimir. „Allir virð- ast liafa gefið flöskima upp á hátimi og drekka gulrótardjús. Það á ekki á við mig.“ Haim segist hafa minnkað við sig drykkjima fyrir tíu áruin af ótta við að skaða röddina, en síð- an liafi liami uppgötv- að að ronim í kók og kokkteilar saki ekk- ert. DRAUM ASMIÐ J A Katzen- bergs, Spielbergs og Geffens er með teiknimynd í bígerð sem nefnist Heillaprinsinn og þar leiða saman hesta sína lagasmiðurinn og framleiðand- inn David Foster, sem hefur unnið með söngkonum á borð við Whitney Houston og Bar- bra Streisand, og Donald Black, sem samdi texta við söngleikina „Sunset Boul- evard“ og „Aspects of Love“. Teikni- myndir úr Drauma- smiðjunni Þá mun Draumasmiðjan vera að leita að stórstjörnum til að tala inn á aðra mynd í sömu teiknimyndaröð, Prins- inn frá Egyptalandi. Komið hefur verið að máli við Daniel Day-Lewis til að tala inn á fyr- ir Móses, Paul Newman fyrir föður hans, Ralph Fiennes fyr- ir Ramses og auk þeirra Bar- bra Streisand, Söndru Bullock og Steve Martin í önnur hlut- verk. STEVEN Spiel- berg, Jeffrey Katzenberg og L David Geffen sitja ekki auð- Wlfa. um höndum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.