Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Leifsgata 32
. Opið hús í dag frá kl. 14-17
íbúð á 3. hæð, 138 fm, auk bílskúrs, 19,2 fm. íbúðin er
öll endurbyggð, nýtt glæsil. eldhús, glæsil. baðherb., 3
svefnherb. á hæðinni auk herb. undir súð. Parket á
gólfum. Nýtt gler. Glæsil. útsýni. Þessi íbúð er í næsta
nágrenni Landspítalans.
Húsafell, fasteignasala,
Tryggvagötu 4, sími 551 8000.
Stóragerði 27, jarðhæð
Opið í hús í dag kl. 14-17
Gullfalleg 2ja herb. íbúð, 53 fm nettó, á jarðhæð í þríbýli.
Parket. Flísar. Sérinng. Bílastæði. Suðurlóð.Verð 5,6 millj.
Reykjavegur 24 - Teigar
Opið hús í dag kl. 11-14
Mjög falleg 4ra herb. íbúð, 120 fm, í kj. lítið niðurgr. í tvíb.
3 rúmg. svefnh. 2 saml. stofur. Allt sér. Áhv. 4,8 millj.
Verð 8,5 millj.
Óðal, fasteignasala,
sfmi 588-9999.
f
Á góðum stað í Hamrahverfi, Grafarvogi,
eru til sölu 4ra-5 herb. íbúðir. Stórar stofur. Sérþvotta-
hús. Stórar svalir á móti suðri og bílskúr.
í grennd við Korpúlfsstaði
eru skemmtilegar og vel skipulagðar 3ja og 4ra herb.
íbúðir til sölu. Rúmgóð herb. og stórar svalir mót
suðri. Góðir greiðsluskilmálar.
Einbýlishús í Grafarvogi
Einstök staðsetning. Stórtvöf. bílsk. og fleiri góðir kostir.
Örn Isebarn, símar 553 1104 og 896 1606.
..... ............................. *
OPIÐ HÚS
Vesturberg 84. Endaraðhús ein hæð.
Fallegt og gott hús. 5-6 herb. íb. Húsið er stofur, 3-4
svefnherb., hol m. arni, baðherb., þvherb. o.fl. Bílskúr.
Lokaður fallegur garður. Fráb. aðstaða fyrir barnafólk.
Allir skólar, sundlaug^ íþróttavellir o.fl. á næstu grösum.
Sjón er sögu ríkari. Ásta og Úlfur taka hlýlega á móti
þeim, er vilja skoða, sunnudag kl. 14-18.
562-1200 502-1201
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsd., lögg. fast.,
Axel Kristjánsson hrl.
------#
__________H itíiii|]imifr
JZ GARÐUR
Skipholti 1
Opið húsívesturbæ
við Vesturvallagötu 6a íkjallara
milli kl. 13 og 17 laugardag og sunnudag
Til sýnis og sölu er falleg, mikið endurnýjuð, 3ja herb. íbúð, ca 80 fm,
í kjallara við Vesturvallagötu 6a í Reykjavík.
Áhvílandi er byggsj. til 40 ára 2.700 þús. (búðin getur losnað strax.
Ekki spillir verðið aðeins 5.700 þús.
Gjörið svo vel að líta inn!
Skeifan, fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46,108 Reykjavík,
sími 568 5556.
FRÉTTIR
Dúxar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
Raun-
greinamar
heilla mest
DÚXARNIR frá Menntaskólan-
um við Hamrahlíð, Ásta Herdís
Hall, Jenný Brynjarsdóttir og
Yrr Ásbjörg Mörch, fara ekki
troðnar slóðir. Ásta og Jenný
ætla í stærðfræði við Háskóla
íslands í haust og Ýrr hefur feng-
ið inni í Norsk Tekniske Hög-
skole í Þrándheimi í Noregi þar
sem hún hyggur á nám í efna-
verkfræði.
Jenný ætlar á tölvunarfræðil-
ínu innan stærðfræðinnar. Hún
segir að fimm samstúdentar
hennar frá MH ætli í stærðfræð-
ina og þar af séu þrjár stelpur.
Jenný starfar í skóversluninni
Toppskóm í sumar en í ágúst
bregður hún undir sig betri fæt-
inum og „siglir utan“. Á döfinni
er tveggja vikna ferð til ísrael
með kór menntaskólans og
Hamrahliðarkórnum.
En Jenný gerir fleira en að
syngja. Hún stundaði lengi píanó-
nám en fór að læra á orgel í
fyrra í Tónskóla Þjóðkirkjunnar
og segir hún að orgelið sé bæði
stórkostlegt og heillandi hljóð-
færi.
Þórsmörk og
Þrándheimur
Ásta Herdís starfar á þjóðskrá
Hagstofunnar í sumar. Hún
skráði sig á reiknifræðilínu í
stærðfræðinni í haust og segir:
„Það er metnaður minn að af-
sanna þá „mýtu“ að stelpur geti
ekki lært stærðfræði." Hún ætlar
með skólafélögum sínum til Þórs-
merkur síðar í sumar. „Við ætl-
uðum til Túnis en vegna kennara-
verkfallsins urðum við að hætta
viðþað."
Ýrr Ásbjörg vinnur í Ejöl-
skyldu- og húsdýragarðinum í
Reykjavík í sumar. „Ég fór til
Noregs í kennaraverkfallinu og
skoðaði háskólann í Þránd-
heimi,“ segir Ýrr sem ákvað síð-
an að feta í fótspor systur sinnar
en hún stundar nám í læknis-
fræði í sömu borg. „Efnaverk-
fræði er ekki kennd í háskólan-
um hérna. Mér finnst efnafræði
mjög skemmtileg en langar ekki
að læra hana. Það er hins vegar
margt nýtt að gerast í efnaverk-
fræðinni og áreiðanlega nóg um
atvinnu þegar þar að kemur."
segir Ýrr. Og norskan verður
henni ekki til vandræða, hún er
henni tungutöm enda er móðir
hennar norsk.
Morgunblaðið/Ásdís
ÁSTA Herdís, Ýrr Ásbjörg og Jenný, dúxamir frá MH.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NÝSTÚDENTAR skemmta með hljóðfæraleik.
Kvenstúdentar í meirihluta
RÚMLEGA helmingi fleiri konur
en karlar brautskráðust frá
Menntaskólanum við Hamrahlíð
laugardaginn 3. júní. Af 144 ný-
stúdentum eru 85 konur og 39 karl-
ar. Tuttugu og fimm ár eru frá því
fyrstu stúdentarnir voru braut-
skráðir frá skólanum.
Hæstu einkunnir á stúdentsprófi
hlutu Ásta Herdís Hall, stúdent af
náttúrufræði-, nýmála- og eðlis-
fræðibraut, Jenný Brynjarsdóttir,
stúdent af tónlistar- og eðlisfræði-
braut, og Ýrr Ásbjörg Mörch, stúd-
ent af náttúrufræðibraut.
í ræðu sinni minntist Örnólfur
Thorlacius, rektor, Jóhönnu Hall-
dóru Sveinsdóttur, fyrrum kennara
skólans, sem nýlega lést af slysför-
um í Frakklandi.
Við brautskráninguna söng kór
skólans undir stjórn Þorgerðar Ing-
ólfsdóttur og tónlistarmenn, flestir
úr hópi nýstúdenta, skemmtu með
hljóðfæraleik.
Þórunn Klemenzdóttir flutti ný-
stúdentum kveðju kennara og Edda
Magnús ávarpaði samkomuna fyrir
hönd nýstúdenta.
m.W 19711 LÁRUS Þ. VALDiMARSSON, framkvámdasijori
UUl IIUUUU4 IU/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur f asteignasali
Nýjar eignir á fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu:
Einbhús - Árbæjarhverfi - gott verð
Steinhús ein hæð 146 fm. Nýtt eldh. Nýtt parket. Ný þakklæðning.
Bílskúr 32 fm. Ræktuð falleg lóð 773 fm. Vinsæll staður. Tilboð óskast.
Reynimelur - suðuríbúð - útsýni
Mjög góð 3ja herb. íb. um 70 fm á 3. hæð. Sólsvalir. Parket. Nýstand-
sett utanhúss á einum vinsælasta stað í Vesturborginni. Tilboö óskast.
Fyrir smið eða laghentan
Skammt frá Landspítalanum sólrík 4ra herb. íb. á neðri haeð í þríb-
húsi tæpir 100 fm. Gömul innr. Mikil og góð lán. Lítil útborgun.
Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
Hagkvæm skipti - ?
3ja herb. íb. óskast í Hafnarf. í skiptum fyrir 5 herb. úrvalsíb.
3ja herb. ib. óskast í Heimum, nágr. í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð.
2ja herb. íb. óskast i Seljahv. í skiptum fyrir 4ra herb. úrvalsíb. í hverfinu.
2ja-3ja herb. íb. óskast í skiptum f. stóra 4ra herb. íb. í lyftuh. í Vesturb.
Ennfremur fjöldi annarra eigna í hagkvæmum skiptum.
Opiðídag kl. 10-14.
4ra-5 herb. hæð
óskast við ________________
Digranesveg, Kópavogi. HUEiVEGI 18 S. 552 1150-552 1370
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
42 NEMENDUR útskrifuðust
frá Menntaskólanum á Egils-
stöðum.
42 útskrifast
frá Mennta-
skólanum á
Egilsstöðum
Egilsstöðum. Morgunblaðið.
42 nemendur útskrifuðust frá
Menntaskólanum á Egilsstöðum á
þessari vorönn. Þannig útskrif-
uðust 12 af félagsfræðibraut, 11
af náttúrufræðibraut, 5 af eðlis-
fræðibraut, 6 af hagfræðibraut,
10 af málabraut og 4 af íþrótta-
braut. 6 nemendur luku námi af
fleiri en einni braut. Hátíðarat-
höfn fór fram í Egilsstaðakirkju
og var kaffisamsæti á eftir í
Menntaskólanum. Ólafur Jón Arn-
bjömsson er skólameistari og er
þetta i fyrsta sinn sem nemendur
útskrifast undir hans stjóm.