Morgunblaðið - 10.06.1995, Side 45

Morgunblaðið - 10.06.1995, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR10. JÚNÍ 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Húðflúrið er ósvikið i I i ► SVO VIRÐIST sem húðflúr það, sem stúlkan góða Pamela Anderson lét nýlega skera í hörund sitt og líkir eftir gaddavír vöfðum um upphand- legg hennar, sé ósvikið. Marg- ir héldu að Pamela hefði ein- ungis límt flúrið á sig til að tolla tímabundið í tískunni og kynna myndina Gaddavír eða „Barbed Wire“, en svo virðist ekki vera. Sýndi hún húðflúrið stolt á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir skömmu. Framleiðendur sjónvarps- þáttanna Strandvarða segja að ekki sé ákvæði í samningi stjörnunnar sem banni svona lagað, en hún byijar aftur að leika i þáttunum þann 10. júlí næstkomandi. Annars er það að frétta af myndinni að Adam Rifkin leikstjóri hennar hefur verið rekinn eftir aðeins viku tökutíma. David Hogan, sem er þekktur fyrir leiksljórn sína á tónlistarmyndbönd- um, tekur við af honum. Ekki er vitað um ástæður uppsagnarinnar. HÚÐFLÚRUÐ Pamela. Díana prinsessa á ferðinni DÍANA prinsessa kemur í land eftir bátsferð um Feneyjar, en hún ,var í tveggja daga heimsókn þar nýlega. Meðal annars fór Díana í kvöldverð til styrktar Serpentine sýningarsalnum í Lundúnum og er myndin tekin þegar hún er á leiðinni í þann fögnuð. fær fjórar stjömur ► ÍNÝJASTAtölublaði breska tónlistartímaritsins Q er birtur dómur um plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, „Post“. Verk- ið fær fjórar stjörnur af fimm Mögulegum, og ætti hún að ven nokkuð ánægð með það. Segir í greininni að Björk hafi ekki fallið í sömu gryfju og margir aðrir tónlistarmenn, að endur- taka sig, eftir að hafa slegið í gegn með sína fyrstu breið- skífu, Debut.Hlýtur þa ð að telj- ast henni til tekna. f Dúndrandi harmóníkuball Hljómsveitin Neistar ásamt Karli Jónatanssyni, ^ Kristbjörgu Löwe og Jónu Einarsdóttur. iAPANTANIR í SÍMA S68-622Q Sími 568 9686 Enginn aðgagnseyrir — snyrtilegur klæðnaður Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur íyrir dansi til kl. 3. Gylfi og Bubbi í GG bandi halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR AFMÆLISTILBOÐ í MAÍ OG JÍJNÍ Þriggja rétta matseöill Forréttir Reyktiir lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifennarineruðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grœnmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofnbökuð lambafiUet með selleríkartöfhtmauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Siikkulaðimoussekaka með appelsínuvanilhisósu Kr. 2.490 Lifandi tónlist um helgar Öll fóstudags- og laugardagskvöld. _____Boröapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247. YDDA F69.30 / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.