Morgunblaðið - 10.06.1995, Side 49

Morgunblaðið - 10.06.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum.Hún uppli- fir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. I I I I ( I MfcG RYAN TIM ROBBINS WALTER MATTH SMLIIM'llt DUMEDUM8ER Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpaö til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) i þessari stórskemmtilegu grinmynd. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Það vaeri heimska að biða. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kr. 400 kl. 3. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 SÍMI 551 9000 FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leiktúlkun „FULLT HÚS"***^ Ó.H.T. Rás 2. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. OGLEYMANLEG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Kúlnahríð á Broadway ***** EH. Morgunpóst ***V. Al, Mbl. *** HK, DV *** ÓT, Rás 2 Rita Hayworth & Shawshank-fanqelsið *a* S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/i H.K. DV. **** o.H. Helgarp. LITLA ÚRVALSDEILDIN Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins Sýnd kl. S, 7, 9og11. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Morgunblaðio/Jón Svavarsson HÖRÐUR Áskelsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Sveinn Einarsson, Þóra Kristjánsdóttir, Leifur Breiðfjörð. BERTHA Jónsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir, Þórunn Einarsdóttir, Jón Guðbrandsson. Heimur Guðríðar Á mánudaginn var leikverkið „Heimur Guðríðar: Síðasta heim- sókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms" frumsýnt í Hall- grímskirkju. Höfundur þess og leik- stjóri er Steinunn Jóhannesdóttir. Með leikverkinu leitast hún við að veita innsýn í heim Guðríðar Sím- onardóttur og leiða í ljós áhrif henn- ar á skáldið Hallgrím Pétursson. Guðríði eldri leikur Helga Bach- mann, Guðríði yngri Helga Elínborg Jónsdóttir og Hallgrím leikur Þröst- ur Leó Gunnarsson. Tónlist samdi Hörður Áskelsson og leikmynd og búninga hannaði Elín Edda Áma- dóttir. Eftir sýninguna stóð Kvenfélag Hallgrímskirkju fyrir kaffisölu. Runnu þær veigar ljúflega niður kverkar kirkjugesta. HUMPHREY Bogart og Elisha Cook Jr. í Möltufálkanum árið 1941. Elisha Cook Jr. látinn LEIKARINN Elisha Cook Jr. lést 91 árs að aldri á hjúkrunarheim- ili í Kaliforníu, en hann lamaðist eftir þjartaáfall fyrir fimm árum. Cook var einna frægastur fyrir hlutverk sárreiðs byssumanns, sem var plataður upp úr skónum af Sam Spade eða Humphrey Bogart í Möltufálkanum. Hann fór með hlutverk í rúmlega hund- rað kvikmyndum. Þar á meðal djöfladýrkanda í „Rosemary’s Baby" og heimamanns sem var skotínn tíl bana af Jack Palance í myndinni „Shane“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.