Morgunblaðið - 05.08.1995, Side 42

Morgunblaðið - 05.08.1995, Side 42
42 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ yYTVI jg^| g^g m Húkrunarfræðingar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið, hjartasvið, lungnasvið, geðsvið, hæfingarsvið, gigtarsvið, bak- og verkjasvið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mörgum faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Gott starf heima Leitum að einstaklingi, t.d. húsmóður með hálfuppkomin börn, sem getur sinnt hálfu til einu starfi heiman frá sér. Starfið felst í ýmsum smáverkefnum sem falla til, auk þess að hafa reiður á fjármálum. Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Þarf að hafa bíl, tölvu, síma og mikið frumkvæði. Vinnutími er frjálslegur. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. ágúst, merktar: „H - 1“. Stærðfræðikennsla - kennsla vélavarða Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í stærðfræði (1/i staða) og til að kenna í véla- varðanámi (1. stigi vélstjórnar) á haustönn (1/i staða). Áhugasamt fólk vinsamlega hafi samband við undirritaðan, sem jafnframt gefur upplýs- ingar í síma 478 1176. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstörf Leikskólakennara eða þroskaþjálfa vantar í stuðningsstörf í neðangreindum leikskólum: í Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970, vantar í stuðningsstarf 6 klst. á dag kl. 9-15 og einnig fyrir einhverft barn. í Ægisborg v/Ægisíðu, s. 551-4810, vantar í stuðningsstarf. Nánari upplýsingar veita viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. cMeilsulind fyrir konur Ármúla 30,108 Reykjavík Atvinna íboði Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til vinnu í störf þolfímiþjálfara, snyrtifræðings, sjúkraþjálfara, í móttöku, við þrif og barnagæslu. Óskum einnig eftir að kaupa notað Trimform tæki. Upplýsingar gefur Linda í síma 588-1414 til 12. ágúst. POSTUR OG SIMI Samkeppnissvið Laus er til umsóknar staða verkfræð- ings/tæknifræðings/viðskiptafræðings hjá notendaþjónustu í gagnaflutningsdeild. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Bender, yfirverkfræðingur, í síma 550-6331. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Á endurhæfinga- og taugadeild E-62 á Grensási eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar eru velkomnir í heimsókn til að skoða staðinn og kynna sér starfsemina. Upplýsingar veitir Margrét Hjálmarsdóttir, deildarstjóri, í síma 569 6732. Sjúkraliða vantar á allar vaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 13 og 15 í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Stjórnandi óskast Lúðrasveit Reykjavíkur óskar eftir að ráða stjórnanda frá 10. september 1995. Umsækjendur þurfa að hafa tónlistarlega menntun og reynslu af stjórnun. Umsóknir skulu sendar í pósthólf 560, 121 Reykjavík, merktar: „Stjórnandi" fyrir 25. ágúst 1995. Leikskólastjóri óskast Leikskólinn Krílabær á Raufarhöfn óskar eft- ir leikskólastjóra í afleysingastarf vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100% starf í eitt ár. Upplýsingar gefur Olga Friðriks- dóttir leikskólastjóri í heimasíma 465 1374 og í vinnusíma 465 1193 eftir 15. ágúst. Einn- ig eru veittar upplýsingar á skrifstofu Raufar- hafnarhrepps í síma 465 1151. Raufarhöfn er tæplega 400 manna sjávarþorp á austanverðri Mel- rakkasléttu í Norður Þingeyjarsýslu. Atvinnulíf er í vexti og atvinna næg. í grunnskólanum er kennt upp i 10. bekk. Rúmlega 40 nemend- ur voru í tónlistarskólanum á sl. vetri. Leikfélagið og kirkjukórinn halda uppi öflugri starfsemi, auk annarra félaga. Fyrir þá sem hafa gaman af náttúruskoðun og útivist, er fuglalif á Melrakkasléttu eitt bað fiölskrúðuaasta á landinu. Kennarar athugið! Laugaskóli í Dalasýslu auglýsir eftir kennara til þess að taka að sér kennslu 11 barna (20 st./viku í 1 .-5. b.) í skólaseli í Tjamarlundi í Saurbæjarhreppi. Skólaselið starfar í nánum tengslum við Laugaskóla og er hugsanlegt að viðkomandi vinni þar einn dag í viku. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af samkennslu í fámennum þekk. Allar upplýsingar um starfið veitir skóla- stjóri, Kristján Gíslason, í síma 434-1269 eða 434-1262. REYKJALUNDUR Húkrunarfræðingar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið, hjartasvið, lungnasvið, geðsvið, hæfingarsvið, gigtarsvið, bak- og verkjasvið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mörgum faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi Meistara með mikla reynslu vantar starf hálfan daginn sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. ágúst, merkt: „Meistari - 15851“. Sjúkraþjálfarar takið eftir! Sjúkraþjálfari óskast til starfa í Grindavík frá 1. október. Góð aðstaða í heilsugæslu- stöðinni. Næg verkefni. Velkomin í heimsókn að skoða. Upplýsingar gefur Hrafnhildur, sjúkraþjálfari, í símum 426-8407 (vs) eða 426-8703 (hs). Leikskólakennarar óskast í Hveragerði Leikskólakennara eða starfskraft vantar á leikskólana Óskaland, frá 15. ágúst nk., og Undraland, frá 1. september nk.. Upplýsingar gefa leikskólastjórarnir Gunnvör Kolbeinsdóttir, sími 483 4139 og Sesselja Ólafsdóttir, sími 483 4234. . & Mosfellsbær Dagmæður óskast til starfa í Mosfellsbæ, sérstaklega í Teiga- og Byggðahverfi. Eldri umsóknir þarf að end- urnýja. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar um skilyrði fyrir leyfisveitingu liggja frammi á Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Yfirmaður fjölskyldudeildar. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær stöður hjúkrun- arfræðinga. Hjúkrun í Heilsustofnun er fjöl- breytt og býður upp á ýmsa möguleika og frumkvæði. Mikil áhersla er lögð á heil- brigðiseflingu, fræðslu og teymisvinnu. Gott íbúðarhúsnæði er í boði ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 483 0322 eða 483 0300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.