Morgunblaðið - 05.08.1995, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.08.1995, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ yYTVI jg^| g^g m Húkrunarfræðingar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið, hjartasvið, lungnasvið, geðsvið, hæfingarsvið, gigtarsvið, bak- og verkjasvið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mörgum faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Gott starf heima Leitum að einstaklingi, t.d. húsmóður með hálfuppkomin börn, sem getur sinnt hálfu til einu starfi heiman frá sér. Starfið felst í ýmsum smáverkefnum sem falla til, auk þess að hafa reiður á fjármálum. Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Þarf að hafa bíl, tölvu, síma og mikið frumkvæði. Vinnutími er frjálslegur. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. ágúst, merktar: „H - 1“. Stærðfræðikennsla - kennsla vélavarða Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í stærðfræði (1/i staða) og til að kenna í véla- varðanámi (1. stigi vélstjórnar) á haustönn (1/i staða). Áhugasamt fólk vinsamlega hafi samband við undirritaðan, sem jafnframt gefur upplýs- ingar í síma 478 1176. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstörf Leikskólakennara eða þroskaþjálfa vantar í stuðningsstörf í neðangreindum leikskólum: í Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970, vantar í stuðningsstarf 6 klst. á dag kl. 9-15 og einnig fyrir einhverft barn. í Ægisborg v/Ægisíðu, s. 551-4810, vantar í stuðningsstarf. Nánari upplýsingar veita viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. cMeilsulind fyrir konur Ármúla 30,108 Reykjavík Atvinna íboði Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til vinnu í störf þolfímiþjálfara, snyrtifræðings, sjúkraþjálfara, í móttöku, við þrif og barnagæslu. Óskum einnig eftir að kaupa notað Trimform tæki. Upplýsingar gefur Linda í síma 588-1414 til 12. ágúst. POSTUR OG SIMI Samkeppnissvið Laus er til umsóknar staða verkfræð- ings/tæknifræðings/viðskiptafræðings hjá notendaþjónustu í gagnaflutningsdeild. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Bender, yfirverkfræðingur, í síma 550-6331. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Á endurhæfinga- og taugadeild E-62 á Grensási eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar eru velkomnir í heimsókn til að skoða staðinn og kynna sér starfsemina. Upplýsingar veitir Margrét Hjálmarsdóttir, deildarstjóri, í síma 569 6732. Sjúkraliða vantar á allar vaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 13 og 15 í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Stjórnandi óskast Lúðrasveit Reykjavíkur óskar eftir að ráða stjórnanda frá 10. september 1995. Umsækjendur þurfa að hafa tónlistarlega menntun og reynslu af stjórnun. Umsóknir skulu sendar í pósthólf 560, 121 Reykjavík, merktar: „Stjórnandi" fyrir 25. ágúst 1995. Leikskólastjóri óskast Leikskólinn Krílabær á Raufarhöfn óskar eft- ir leikskólastjóra í afleysingastarf vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100% starf í eitt ár. Upplýsingar gefur Olga Friðriks- dóttir leikskólastjóri í heimasíma 465 1374 og í vinnusíma 465 1193 eftir 15. ágúst. Einn- ig eru veittar upplýsingar á skrifstofu Raufar- hafnarhrepps í síma 465 1151. Raufarhöfn er tæplega 400 manna sjávarþorp á austanverðri Mel- rakkasléttu í Norður Þingeyjarsýslu. Atvinnulíf er í vexti og atvinna næg. í grunnskólanum er kennt upp i 10. bekk. Rúmlega 40 nemend- ur voru í tónlistarskólanum á sl. vetri. Leikfélagið og kirkjukórinn halda uppi öflugri starfsemi, auk annarra félaga. Fyrir þá sem hafa gaman af náttúruskoðun og útivist, er fuglalif á Melrakkasléttu eitt bað fiölskrúðuaasta á landinu. Kennarar athugið! Laugaskóli í Dalasýslu auglýsir eftir kennara til þess að taka að sér kennslu 11 barna (20 st./viku í 1 .-5. b.) í skólaseli í Tjamarlundi í Saurbæjarhreppi. Skólaselið starfar í nánum tengslum við Laugaskóla og er hugsanlegt að viðkomandi vinni þar einn dag í viku. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af samkennslu í fámennum þekk. Allar upplýsingar um starfið veitir skóla- stjóri, Kristján Gíslason, í síma 434-1269 eða 434-1262. REYKJALUNDUR Húkrunarfræðingar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið, hjartasvið, lungnasvið, geðsvið, hæfingarsvið, gigtarsvið, bak- og verkjasvið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mörgum faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi Meistara með mikla reynslu vantar starf hálfan daginn sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. ágúst, merkt: „Meistari - 15851“. Sjúkraþjálfarar takið eftir! Sjúkraþjálfari óskast til starfa í Grindavík frá 1. október. Góð aðstaða í heilsugæslu- stöðinni. Næg verkefni. Velkomin í heimsókn að skoða. Upplýsingar gefur Hrafnhildur, sjúkraþjálfari, í símum 426-8407 (vs) eða 426-8703 (hs). Leikskólakennarar óskast í Hveragerði Leikskólakennara eða starfskraft vantar á leikskólana Óskaland, frá 15. ágúst nk., og Undraland, frá 1. september nk.. Upplýsingar gefa leikskólastjórarnir Gunnvör Kolbeinsdóttir, sími 483 4139 og Sesselja Ólafsdóttir, sími 483 4234. . & Mosfellsbær Dagmæður óskast til starfa í Mosfellsbæ, sérstaklega í Teiga- og Byggðahverfi. Eldri umsóknir þarf að end- urnýja. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar um skilyrði fyrir leyfisveitingu liggja frammi á Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Yfirmaður fjölskyldudeildar. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær stöður hjúkrun- arfræðinga. Hjúkrun í Heilsustofnun er fjöl- breytt og býður upp á ýmsa möguleika og frumkvæði. Mikil áhersla er lögð á heil- brigðiseflingu, fræðslu og teymisvinnu. Gott íbúðarhúsnæði er í boði ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 483 0322 eða 483 0300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.