Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 r rt m ;- n FASTEIGNA P MARKAÐURINN HF ÓeiNSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700, FAX 562-0540 % „Penthouse" Skemmtileg 84 fm íb. á efstu hæð í nýlegu steinhúsi við Laugaveg. 2 svefnherb. 40 fm flísalagðar svalir. Stórkostlegt útsýni. Parket. Þvottaaðstaða í íbúð. Bílastæði fylgir. Jón Guómundsson. sölustjóri. lögg fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali ■ - |^| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF " ' ' ; ;\ Sigurður Oskarsson, lögg. fasteignasali, Suburlandsbraut 16, símar 588 0150 fax 588 0140 FÉLAG íf FASTEIGNASALA ______________________________J Hef kaupanda að 2ja herb. 50-60 fm íbúð í Reykjavík með áhvílandi byggingasjóðsláni. Hefkaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík með áhvílandi byggingasjóðsláni. Hefkaupanda að 3ja-4ra herb. íb., helst með bílskúr, í Vesturbæ eða Hlíðum og með áhvílandi byggingasjóðsláni. Fjórða herb. má vera aukaherb. Hef kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í Kópavogi með áhvílandi byggingasjóðsláni. í 5521150-952137 0 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkv&moastjóri |) KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Sérhæð - öll eins og ný Neðri hæð, 160 fm, í þríbhúsi á úrvalsstað í Heimahverfi. Allt sér. Tvö góð forstofuherb. Góður bílskúr um 30 fm. Ágæt sameign. Rétt við Sæviðarsund Sólrík vel með farin 3ja herb. íbúð á 1. hæð rúmir 80 fm. Parket. Tvenn- ar svalir. Góð geymsla í kjallara. Útsýni. Laus fljótlega. Gott verð. Einbýlishús - útsýni - eignaskipti Mikið endurnýjað einbhús við Digranesveg, Kóp. með 5 herb. íbúð á hæð og í kjallara. Stór lóð með háum trjám. Frábært útsýni. Fyrir smið eða laghentan Sólrík lítið niðurgrafin 3ja herb. kjíb. í Kleppsholtinu. Sérhiti. Geymsla/ föndurherb. um 10 fm. 40 ára húsnæðislán um kr. 2,6 millj. Verð að- eins kr. 4,5 millj. • • • 5 herb. sérhæð óskast, helst í Hlíðahverfi, með bflskúr. Engin makaskipti. ALMENIMA FASTEIGNASALAN LflUGAVEG118 S. 552 1 150-552 1370 Fjögur frábær fyrirtæki 1. 2. Hverfispöbb. Sérstakur hverfispöbb í mið- borginni. Veltan í sept. var um 3,0 milij. Mik- il bjór- og vínsala. Gott eldhús og skyndibita- staður sem má auka. Verð kr. 6,0 millj. Bar. Til sölu þekktur vínbar með föstum við- skiptavinum. Skemmtana- og vínveitinga- leyfi. Góð vaxandi velta. Aðeins 1 starfsmað- ur. Verð kr. 3,0 millj. 3. Litið veitingahús með góðu eldhúsi og stór- um vínbar. Fullt vínveitingaleyfi. Staðsett í iðnaðarhverfi. Drjúg matsala sem hægt er að auka. Verð aðeins kr. 1,2 millj. 4. Sendiferðabíll og hlutabréf í bestu sendibíla- stöðinni. Econoline 250, árg. 1991 m. talstöð og öllu. Diesel-bíll. Sæti fyrir 11 manns fylgja. Bíll í toppstandi og atvinna fylgir hlutabréfun- um fyrir góða menn. Verð á hvoru tveggja kr. 2,5 millj. Upplýsingar aðeins á skrffstofu. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. blabib - kjarni málsins! __________FRÉTTIR__________ Verzlunarskóli íslands 90 ára Morgunblaðið/Árni Sæberg FRU Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, og Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, voru meðal gesta á afmælisfagnaðinum. Morgunblaðið/Ásdís NEMENDUM og starfsfólki var boðið upp á veglega af- mælistertu á föstudaginn. VERZLUNARSKÓLAKÓRINN syngur undir sljórn Þorvalds Bjarna Þorvaldssonar. 1.500 komutil afmælisfagnaðar 555-1500 Garðabær Langamýri Nýlegt timbureinbhús, Steni- klætt að utan, ca 140 fm ásamt 35 fm bílsk. Áhv. byggsjlán ca 3,5 millj. Hafnarfjörður é Hjallabraut 2ja herb. þjónustuíb. fyrir 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Flókagata Góð 5-6 herb. ib. ca 125 fm ásamt bílsk. Vörðustígur Einb., kj., hæð og ris. Þarfnast lagfæringa. Góð staðsetning. Útsýni. Ekkart áhv. Fiókagata Einb. á fjórum pöllum, ca 190 fm, ásamt nýjum bílsk. og öðr- um eldri. Mikið endurn. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. eldra byggsjl- án. Ath. skipti á minni eign. Álfaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj. samtals 204 fm. Mik- ið endurn. Litið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Langeyrarvegur Lítið einb. á tveimur hæðum ca 70 fm. 3 svefnherb. Áhv. ca 1 m. Iðnaðarhúsnæði Drangahraun 120 fm iðnaðarhúsn. pússað og málað. Innr. skrifst. og snyrting. Stór hurð. Meðal lofthæð 3,50 m. Bílalyfta getur fylgt. FASTEIGNASALA, Æm Strandgötu 25, Hfj., Árni Grétar Finnsson hrl., UM 1.500 brautskráðir nemendur Verzlunarskóla Islands komu til afmælisfagnaðar í tilefni af 90 ára afmæli skólans á sunnudaginn. Þorvarður Elíasson skólasljóri segir að afmælið hafi tekist ljóm- andi vel. Núverandi nemendur og starfs- fólk skólans hófu afmælisdag- skrána með innanskólahátíð á föstudaginn. Eftir ávarp Þorvarð- ar kynnti Árni Þór Vigfússon dag- skrána. Forseti NFVÍ hélt ávarp og nemendur fiuttu tónlistaratr- iði. Fyrstar léku Auður og María Stefánsdætur tvíleik á píanó, Þór- unn Egilsdóttir söng við undirleik Maríu, Valgerður Guðnadóttir söng við undirleik Sveins Rúnars Sigurðssonar og að síðustu lék Sveinn Rúnar einn á píanóið. Áður en boðið var upp á veitingar, kök- ur og gos, flutti kór Verzlunar- skólans nokkur lög. Stjórnandi kórsins er Þorvaldur Bjarni Þor- valdsson. Gömlutn ncmendum boðið Verzlunarskólinn bauð 6.630 brautskráðum nemendum Verzl- unarskólans ti! afmælisfagnaðar í skólanum á sunnudaginn. Eftir pianóleik Sveins Rúnars Sigurðs- sonar bauð skólastjóri gesti vel- komna. Verzlunarskólakórinn söng og Árni Árnason, formaður skólanefndar, ávarpaði gesti. Eft- ir að hann hafði lokið máli sínu tóku við skemmtiatriði braut- skráðra nemenda og boðið var upp á veitingar. Þorvarður sagði að, að lokinni dagskránni í salarkynnum hefðu margir gestanna þegið að skoða sig um í skólanum og haft gaman af. Kennarar sýndu skólahúsið og kennslugögn. Formlegri dagskrá lauk kl. 18. Kirkjuþing sett í dag KIRKJUÞING verður sett í dag, þriðjudaginn 17. október, kl. 14 með guðsþjónustu í Bústaðakirkju. Meðal þeirra mála sem líklegt er að hæst beri á þinginu er frumvarp að nýrri rammalöggjöf um starfsemi þjóð- kirkjunnar sem gerir ráð fyrir auknu sjálfstæði kirkjunnar. Þá verður Porvoo-skýrslan svo- kallaða tekin til samþykktar eða höfnunar en Porvoo-skýrslan er sam- eiginleg yfirlýsing kirkna á Bret- landseyjum, Norðurlöndum og Eistrasaltsríkjunum um viðurkenn- ingu þeirra hvor á annari og sam- vinnu þeirra í millum. Að lokinni guðsþjónustu mun bisk- up íslands, herra Ólafur Skúlason, setja þingið í safnaðarsal Bústaða- kirkju og síðan flytur Björn Bjarna- son, menntamálaráðherra og starf- andi kirkjumálaráðherra, ávarp. Dr. Einar Sigurbjörnsson, predikar og þjónar fyrir altari í guðsþjónustunni ásamt sr. Karli Matthíassyni. Orgel- leikari er Guðni Þ. Guðmundsson og söngvarar úr kór Bústaðakirkju leiða sönginn. Kiijuþing er haldið ár hvert. Að jafnað í október. Á kirkjuþingi eiga sæti 22 þingfulltrúar, ellefu prestar gg níu leikmenn. Auk þeirra biskup íslands og kirkjumálaráðherra eða fulltrúi hans. Vígslubiskupar og kirkjuráðsmenn eiga rétt á fundar- setu með málfrelsi og tilögurétti. I I I s í I ! I I i I < I f I < I ( I I < <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.