Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ £Z HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALSR ERU FYRSTA FLOKKS. mfal (rGirt)i( \KI KEiKI VATNAVEROLD TVEIR FYRIR EINN Á FRANSKAN KOSS OG INDIÁNINN f STÓRBORGINNI JARÐARBER OG SUKKULAÐI KEVIN COSTNER WATERWORLD ★ ★★ Ó. H. T. Rás 2. ★★★ Á.'Þ. Dagsljós „Besta hasarmyndln í bænumúkraftmikil skemmtun." ★★ Ó. H. T. Rás 2. ★★★ Á.'Þ. Dagsljós Besta hasarmyndin i baapum, kraftmikil skemmtun." Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7,30, 9.15 og 11. Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu, sem tilnefnd var til Óskarsverölauna sem besta erlenda kvikmyndin i ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg iifsviðhorf, sem i hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 9 og 11.10. IMDlÁNl í STÓRBORGINNI Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 7 og 9. Svartur Oþelló LAURENCE Fishbume, sem verð- ur fyrsti svarti leikarinn til að leika Óþelló í samnefndri mynd sem frumsýnd verður í desember, vill ekki tala mikið um kynþáttahatur í Hollywood. „Eg tala ekki fyrir munn allra blökkumanna," segir Laurence, sem er 34 ára gamall. „Vonandi eru hlutirnir að breyt- ast. Fyrir 20 árum höfðu einn eða tveir blökkumenn eitthvað að gera í Hollywood, en núna erum við fimm til sjö. Við getum kallað það framfarir ef við viljum.“ Fishburne er fús til að tjá sig um meint kynþáttahatur lögregl- unnar í Los Angeles. „Þegar ég var yngri og bjó í LA var ég oft stöðvaður af lögreglunni án þess að hafa nokkuð gert af mér — fyrir að vera þeldökkur, fyrir óheflaðan klæðaburð. Einu sinni gerðist það fimm sinnum á sama degi vegna þess að ég var með hvítri stelpu. Kynþáttahatrið er staðreynd, skal ég segja þér.“ með eðalvínum frá Alsace. Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. m ivv iiiu "Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. BonhpanUmir ísíma 552 5700 CH/MíAUX. 21. október ERADAGAR Sérstök kynning á Alsacehéraðinu í Frakklandi. Matreiðslumeistarinn Joseph Matter, frá Restaurant Les Vosges sem er einn af bestu veitinga- stöðunum í Ribeauville, hefur sett saman frábæran matseðil að hætti Alsace. cftir Maxím Gorkí ALLRA SÍÐASTA SÝNING lau. 21/10 kl. 20 Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardag. Símsvari allan sólarhringinn. Ath.: SÝNINGAR VERÐA EKKI FLEIRI. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. FISHBURNE er fyrsti blökkumaðurinn sem leikur Óþelló. Bolton á lausu MICHAEL Bolton er hættur með kærustunni, leikkonunni Nicollette Sheridan. Þau voru sam- mála um að þriggja ára samband þeirra hefði runnið skeið sitt á enda og hættu saman í síðasta mánuði. Bolton segir að hann og Sheridan „séu skilin að skiptum, en við óskum hvort öðru alls hins besta og vonum að lánið elti okkur í ferða- lagi okkar í gegn um lífið.“ Bolton á þrjár dætur með fyrrum eig- inkonu sinni, sem hann kvæntist árið 1975. TÍSKULITIRNIR HAUSTIB '05 ESTEE LAUDER Jafnvel þó þú notir aldrei farða prófaðu Enjjghten Skin-Enhancing Makeup Snyrtistofan HRUND gnyrting »verslun • Ijós rænatúni 1, Kópavogi sími 554 4025. Kynning á morgun 18. okt. frá kl. 13-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.