Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ A.HANSEN HAFNgk FjfR ÐA RL EIKH ÚSIÐ | HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKL()FINN GAMANI.EIKUR í 2 RÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen býóur upp á þriggja rélta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 Fim 19/10. uppselt. fös. 20/10. uppselt. lau. 21/10. uppselt, sun. 22/10. laus sæti. fös. 27/10, örfá sæti laus lau. 28/10. örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus sæti - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 örfá sæti laus - sun. 5/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 21/10 - fös. 27/10. 9 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 nokkur sæti laus - sun. 22/10 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/10 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 29/10 kl. 17 - lau. 4/11 kl. 14 - sun. 5/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Fim. 19/10 nokkur sæti laus - fös. 20/10 uppseit - mið. 25/10 - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 - sun. 5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FOLKI FRETTUM <»i<» 4* sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið ki. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21. Stóra svið • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 21/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17 fáein sæti laus. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Sýn. fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda. Stóra svið kl. 20 • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fös. 20/10. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna i veitingastofu kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Forsýning fös. 20/10 kl. 21 uppselt, frumsýning lau. 21/10 uppselt, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10. • Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 í kvöld: Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800. Þri. 24/10 Rannveig Fríða Bragadóttir, Pétur Grétarsson og Chalumeaux-tríó- ið. Miðaverð 800. • Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar mán. 16/10 kl. 20, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! UNNENDUR dauðarokks riQuðu upp gamla takta. Fróða minnst MINNINGARTÓNLEIKAR um Fróða Finnsson voru haldnir í hátíðarsal Menntaskólans við Hamra- hlíð síðastliðinn fimmtudag. Fróði lést sem kunn- ugt er úr krabbameini, 19 ára að aldri, á síðasta ári. Hann átti fjölmarga vini meðal tónlistarmanna og komu þeir saman til að heiðra minningu hans. Fram komu 11 hljómsveitir; Dr. Spock, Curver, Blome, Pile, Silverdrome, Maus, Texas Jesús, SSSpan, Sororicide, Kolrassa krókríðandi og Ólympía. Aðsókn fór fram úr björtustu vonum aðstand- enda tónleikanna, hátíðarsalurinn fylltist og urðu margir frá að hverfa. Stefnt er að því að þessi viðburður verði árlegur, en allur ágóði rann til Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir ELIZA í Kolrössu krókríðandi söng af öllum lífs og sálar kröftum. Morgunblaðið/Sverrir ÁHORFENDUR fylgdust með af miklum áhuga. Texas Jesús var vel tekið. iQl ISLENSKA OPERAN ___ sími 551 1475 ÖtRMlNA BURANA Sýning laugardag 21. okt., laugardag 28. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðsiukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. KafíiLeíkhimfr Vesturgötu 3 I IILAOVAHFANUM PRESTASOGU KVOLD MiS. 18/10 Id. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. Sognamenn: Ámi Pólsson, Dalla Þóriardóftir, Gunnor Sigurjónsson, Irma Sjöln Óskarsdóttir, Krístjón Valur Ingólf sson. Miðaverð kr. 500. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT eftir Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning fös. 27/10 kl. 21.00, önnur sýn. lau. 28/10 kl. 23.00. Miði með mat kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. Eldhúsið og barinn opinn fyrir og ef tir sýningu. Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjömsdóttir KNATTSPYRNUHJÓNIN Albert Eymundsson og Ásta Ásgeirs- dóttir voru sæmd sérstakri viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspymudeildar Sindra. Leikmenn leiktíðar '95, Aðalsteinn og Maren, gleðjast á góðri stund. Uppskeruhátíð Sindra MANNMARGT var í Sindrabæ í Homafirði á dögunum, er leikmenn meistaraflokks uppskáru eftir leik- tímabilið. Veitt voru verðlaun fyrir titilinn leikmaður ársins 1995 í karla- og kvennaflokki og urðu Aðalsteinn Ingólfsson og Maren Albertsdóttir fyrir valinu. Efnileg- ust þóttu Árni Þorvaldsson og Embla Grétarsdóttir, en marka- kóngar urðu Hermann Stefánsson og Jóna B. Kristjánsdóttir. Einnig vom veittar viðurkenn- ingar til þeirra sem höfðu í gegnum tíðina leikið fleiri en 50 leiki með meistaraflokki. Nýir leikmenn voru boðnir velkomnir með því að af- henda þeim sem léku sinn fyrsta leik á tímabilinu blómvönd. Er mál manna að nokkuð hröð endurnýjun sé hjá liðunum um þessar mundir og er tilhlökkunarefni að sjá hvern- ig rætist úr þeim sem eru að koma kornungir til leiks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.