Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
A.HANSEN
HAFNgk FjfR ÐA RL EIKH ÚSIÐ
| HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKL()FINN GAMANI.EIKUR
í 2 RÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
býóur upp á þriggja rélta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900
Fim 19/10. uppselt.
fös. 20/10. uppselt.
lau. 21/10. uppselt,
sun. 22/10. laus sæti.
fös. 27/10, örfá sæti laus
lau. 28/10. örfá sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus
sæti - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 örfá sæti laus
- sun. 5/11.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Lau. 21/10 - fös. 27/10.
9 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 nokkur sæti laus - sun. 22/10 kl. 14 nokkur
sæti laus - sun. 29/10 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 29/10 kl. 17 - lau. 4/11 kl. 14
- sun. 5/11 kl. 14.
Litla sviðið kl. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
5. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8.
sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright
Fim. 19/10 nokkur sæti laus - fös. 20/10 uppseit - mið. 25/10 - lau. 28/10
uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 - sun. 5/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
FOLKI FRETTUM
<»i<»
4*
sími 568 8000
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið ki. 20.30
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21.
Stóra svið
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 21/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17
fáein sæti laus.
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju.
Sýn. fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt.
Stóra svið kl. 20
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN
gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson.
4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda.
Stóra svið kl. 20
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. fös. 20/10.
SAMSTARFSVERKEFNI:
Barflugurnar sýna i veitingastofu kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Forsýning fös. 20/10 kl. 21 uppselt, frumsýning lau. 21/10 uppselt, sýn. fös. 27/10,
lau. 28/10.
• Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30
í kvöld: Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800.
Þri. 24/10 Rannveig Fríða Bragadóttir, Pétur Grétarsson og Chalumeaux-tríó-
ið. Miðaverð 800.
• Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar
mán. 16/10 kl. 20, miðaverð 1000.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
UNNENDUR dauðarokks riQuðu upp gamla takta.
Fróða minnst
MINNINGARTÓNLEIKAR um Fróða Finnsson
voru haldnir í hátíðarsal Menntaskólans við Hamra-
hlíð síðastliðinn fimmtudag. Fróði lést sem kunn-
ugt er úr krabbameini, 19 ára að aldri, á síðasta
ári. Hann átti fjölmarga vini meðal tónlistarmanna
og komu þeir saman til að heiðra minningu hans.
Fram komu 11 hljómsveitir; Dr. Spock, Curver,
Blome, Pile, Silverdrome, Maus, Texas Jesús,
SSSpan, Sororicide, Kolrassa krókríðandi og
Ólympía.
Aðsókn fór fram úr björtustu vonum aðstand-
enda tónleikanna, hátíðarsalurinn fylltist og urðu
margir frá að hverfa. Stefnt er að því að þessi
viðburður verði árlegur, en allur ágóði rann til
Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama.
Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir
ELIZA í Kolrössu krókríðandi söng af öllum lífs
og sálar kröftum.
Morgunblaðið/Sverrir
ÁHORFENDUR fylgdust með af miklum áhuga. Texas Jesús var vel tekið.
iQl ISLENSKA OPERAN
___ sími 551 1475
ÖtRMlNA BURANA
Sýning laugardag 21. okt., laugardag 28. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðsiukortaþjónusta.
LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
• DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott.
Sýn. fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
KafíiLeíkhimfr
Vesturgötu 3
I IILAOVAHFANUM
PRESTASOGU KVOLD
MiS. 18/10 Id. 21.00.
Húsið opnað kl. 20.00.
Sognamenn:
Ámi Pólsson, Dalla Þóriardóftir, Gunnor
Sigurjónsson, Irma Sjöln Óskarsdóttir,
Krístjón Valur Ingólf sson.
Miðaverð kr. 500.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
eftir Eddu Björgvinsdóttur
Frumsýning fös. 27/10 kl. 21.00,
önnur sýn. lau. 28/10 kl. 23.00.
Miði með mat kr. 1.800,
miði án matar kr. 1.000.
Eldhúsið og barinn
opinn fyrir og ef tir sýningu.
Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjömsdóttir
KNATTSPYRNUHJÓNIN Albert Eymundsson og Ásta Ásgeirs-
dóttir voru sæmd sérstakri viðurkenningu fyrir óeigingjarnt
starf í þágu knattspymudeildar Sindra. Leikmenn leiktíðar '95,
Aðalsteinn og Maren, gleðjast á góðri stund.
Uppskeruhátíð Sindra
MANNMARGT var í Sindrabæ í
Homafirði á dögunum, er leikmenn
meistaraflokks uppskáru eftir leik-
tímabilið. Veitt voru verðlaun fyrir
titilinn leikmaður ársins 1995 í
karla- og kvennaflokki og urðu
Aðalsteinn Ingólfsson og Maren
Albertsdóttir fyrir valinu. Efnileg-
ust þóttu Árni Þorvaldsson og
Embla Grétarsdóttir, en marka-
kóngar urðu Hermann Stefánsson
og Jóna B. Kristjánsdóttir.
Einnig vom veittar viðurkenn-
ingar til þeirra sem höfðu í gegnum
tíðina leikið fleiri en 50 leiki með
meistaraflokki. Nýir leikmenn voru
boðnir velkomnir með því að af-
henda þeim sem léku sinn fyrsta
leik á tímabilinu blómvönd. Er mál
manna að nokkuð hröð endurnýjun
sé hjá liðunum um þessar mundir
og er tilhlökkunarefni að sjá hvern-
ig rætist úr þeim sem eru að koma
kornungir til leiks.