Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 51 BÍÓHOLUN: Sýndkl. 4.50 og 7.10. SAGABIO: Kl. 5. DIGITAL Sýnd kl. 4.45,6.45,9 og 11. THX DIGITAL Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. HLUNKARNIR Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16. TVEIR FYRIR EINNI! En þú nógu snöqaur? ®fywreinn .VU/BÍO .SMUBÍO KVIKIR OG DAUÐIR mi Á MEÐAN ÞÚ SVAFST tveirfywreinn i 111 1111 tlHDFI SlEGE S Á. Þ. Dagsljós K E V 1 N C O S T N E R WATERWORLD D'GITAL ■Kmr* J'lll—lllhlll ^ Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Ný fersk og öðru- vísi íslensk spennumynd. Leikstjórn: Jón Tryggvason Leikendur: Ingibjörg Stefansdóttir, Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ari Matthíasson og Skúli Gautason. Miðaverð 650 kr. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára. iiiniiiiiimiiifiiB 0PERATI0N 0UMB0 VATNAVEROLD BRUCE WILLIS • JEREMY IR0NS • SAMUEL L. JACKSON DENZEL WASHINGTON GENE HACKMAN 4 tveir fyrir einn Einstaka sinnum koma kvikniyndir sem aldrei munu gleymast! Hér er ein jreirra, byggð á cinni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Ógleymanleg mvnd með stórkosdeguni listamönnum. NAUTN mad Hjálp af himnum ofan TONLIST Gcisladiskur THE TIIIRD TWIN The Third Twin, fyrsta breið- skífa hjjómsveitarinnar Blome. Blome skipa ívar Páll Jónsson gítarleikari og söngvari, Grétar Már Ólafsson bassaleikari, Hólm- steinn Ingi Halldórsson trominu- leikari og Pétur Þór Sigurðsson gítarleikari. Lög og textar eru eftir ívar Pál. Blome til aðstoðar var Hinn himneski kór og strengjakvartettinn Hux. Um upptökur sá Páll Borg. Lóma- söngur gefur út, Skífan dreifir. 58 mín., 1.999 kr. ÞAÐ ER dirfska að gefa út hljóm- plötu á eigin vegum í dag, margar plöturnar seljast takmarkað og gleymast fljótt. En ef gróðasjónar- mið stjórna ekki útgáfunni er þetta Morgunblaðið/Halldór tilvalin leið að vekja athygli á sér. Hljómsveitin Blome gaf nýlega út sinn fyrsta geisladisk, The Third Twin. The Third Twin einkennist af mikilli vinnu sem lögð hefur verið í diskinn; úthugsuð lög, þéttur hljóð- færaleikur og ágætur hljómur. Hljómsveitin heldur sér í frekar rólegri keyrslu alla plötuna og á nokkur mjög góð lög eins og Oh by Jingo, Ovemice og Stars. Lagið King of the World, sem hefði getað orðið eitt besta lagið á plötunni, er hins vegar einkar óáheyrilegt vegna bak- raddarinnar hjá Fríðu Maríu Harðar- dóttur, sem annars syngur mjög vel í laginu Symbolic, fallegu lagi út- settu af Finni Torfa Stefánssyni. Blome er draumkennd rokksveit sem á lítið skylt við gmggtónlist Kurts Cobains eins og mjög algengt er hjá íslenskum sveitum í dag, þess í stað heyrast áhrif hér og þar frá Pixies, David Bowie og jafnvel S.H. Draumi sálugum. Sennilega hefur diskurinn kostað sitt í framleiðslu og þeir hafa tekið sér góðan tíma í gerð plötunnar því að á honum eru strengir, kór og ýmislegt skraut sem kemur yfirleitt vel út, einkum, einfalt orgel sem elt- ir laglínuna i laginu Stars og streng- ir í King of the World. Leikur að ýmsum hljómhrærivélum og skreyt- ingum bæði á söng og hljóðfærum hjálpar til við að gera plötuna þétt-T'L ari og áheyrilegri, eitt besta dæmið um það er hinn himneski kór sem fer á kostum í laginu Buffalo. Nóg hefur verið skrifað um enska texta hjá íslenskum hljómsveitum og ekki vérður bölsótast frekar út í þá hér. Blome syngja enska texta og af íslensk/enskum textum eru þeir alls ekki slæmir. Blome er ágæt hljómsveit og í raun ekki hægt að kvarta undan neinu hjá þeim, en þeir rísa heldur aldrei upp úr því að vera bara ágæt hljómsveit, það vant- ar einhvern herslumun eða neista til( að maður sperri eyrun við hlustun-' ina. Platan líður hjá án þess að nokk- uð sérstakt gerist á meðan. Þrátt fyrir ágæta frumraun þá geta Blome- liðar eflaust betur og eru allrar at- hygli verðir í framtíðinni ef þeir ná að byggja upp sinn eigin stíl og skerpa lagasmíðamar. Gísli Árnason' DJÖRF OG OPINSKÁ MEÐ SJÓÐHEITUM DÖNSUM OG TÓNLIST. MYND SEM ALLIR EIGA EFTIR AÐ TALAUM. SJÁÐU HANA ÞVÍ STRAX! SHOWGIRLS ER UMTALAÐASTA KVIKMYND ÁRSINS, TAKTU ÞATT I SHOWGIRLS LEIKNUM Á SAMBÍÓLÍNUNNI í SÍMA 904-1900. AÐEINS 39,90 KR. MÍN. Heim af sjúkrahúsi ► PAMELA Anderson er komin heim eftir að hafa dvalið í sjúkrahúsi í Kaliforníu með „flensu- einkenni“. „Þetta gekk nijög vel og hún er kom- in heim til sín,“ sagði talsmaður St. John’s sjúkrahússins. Hann sagðist ekki hafa meira að segja um ástand Pam- elu. Anderson var flutt á sjúkrahúsið á föstudag eftir að hafa kvartað yfir flensueinkennum, en samkvæmt fjolmiðlum í Los Angeles kom í ljós að hún er ófrísk. Sem kunnugt er missti hún fóstur í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.