Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 55 . DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -4»^^ $ l/ />v m 5°" Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt austur af landinu er 986 mb laegð sem hreyfist norðaustur. Á Grænlands- hafi er hæðarhryggur sem fer austur og verð- ur yfir miðju landinu síðdegis á morgun. Um 500 km suðvestur af Hvarfi er heldur vaxandi 980 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: í fyrstu verður norðlæg átt á landinu, kaldi austanlands en allhvasst eða hvasst víð- ast hvar annars staðar. Um landið norðanvert verður éljagangur eða snjókoma en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt sunnan til. Þegar líða tekur á morguninn lægir og léttir til um landið vestanvert og síðdegis einnig austanlands. Um kvöldið fer að rigna með vaxandi suðaust- anátt vestan til á landinu. Hiti verður á bilinu 0 til 7 stig, hlýjast sunnan til en kaldast um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til sunnudags verða umhleyp- ingar og úrkomusamt á landinu. Hiti verður lengst af á bilinu 0 til 5 stig. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Rigning ry Skúrir Slydda ý" Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° | Vmdonn sýnir vmd- _____ 1 stefnu og rjöérin sss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. « Hitastig Þoka Súld Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin skammt austur af landinu fer til NA, hæðarhryggurinn á Grænlandshafi fer til A og i stað hans kemur lægðin sem er SV af Hvarfi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 2 hálfskýjað Glasgow 16 rigning Reykjavík 3 skýjað Hamborg 17 þokumóða Bergen 12 súld London 18 skýjað Helsinki 9 rignlng Los Angeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 þokumóða Lúxemborg 14 þokumóða Narssarssuaq -4 alskýjað Madríd 20 hálfskýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló 13 þokumóða Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 13 þokumóða Montreal 6 léttskýjað Þórshöfn 13 rigning NewYork 11 léttskýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 17 alskýjað Amsterdam 15 þokumóða París 17 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 23 hálfskýjað Berlín 16 þokumóða Róm 24 léttskýjað Chicago vantar Vín 12 skýjað Feneyjar 21 heiðskírt Washington 9 heiðskírt Frankfurt 15 alskýjað Winnipeg -1 léttskýjað □ 17. OKT. Fjara m FIÓA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.57 1,5 12.34 2,8 19.03 1,5 8.21 13.12 18.01 7.51 ÍSAFJÖRÐUR 2.04 1,4 8.04 0,9 14.33 1,6 21.08 0.8 8.34 13.18 18.01 7.57 SIGLUFJÖRÐUR 4.39 1,1 10.19 0J 16.46 1,1 23.25 M 8.16 13.00 18.42 7.38 DJÚPIVOGUR 2.53 0,9 9.26 1.7 15.53 1,0 22.07 i£ 7.52 12.42 17.31 7.23 Siávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) jjjgtgtmjrtaMft Krossgátan iÁRÉTT: LOÐRÉTT: 1 kjána, 2 nauðar á, 3 fjallstopp, 4 sjór, 5 sterk, 6 greppatrýni, 10 logi, 12 álít, 13 bókstaf- ur, 15 tottar, 16 afdrif, 18 döpur, 19 sáran, 20 neyðir, 21 rykkur. LÁRÉTT: I skjót, 4 skarpskyggn, 7 öldugangurinn, 8 hef- ur í hyggju, 9 skyggni, II móðgað, 13 kven- kynfrumu, 14 fuglar, 15 vegarspotta, 17 lofa, 20 veitingastaður, 22 gjólan, 23 munnum, 24 stirðleiki, 25 kiðling- arnir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 snurpinót, 8 fínum, 9 kræfa, 10 una, 11 risum, 13 reipi, 15 skerf, 18 skötu, 21 lem, 22 pilta, 23 Iðunn, 24 snöktandi. Lóðrétt: - 2 nánös, 3 rómum, 4 iðkar, 5 ólæti, 6 æfur, 7 tapi, 12 urr, 14 eik, 15 sopi, 16 ellin, 17 flakk, 18 smita, 19 öfund, 20 unna. í dag er þriðjudagur 17. októ- ber, 290. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gef þú hverjum sem biður þig, og þann sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja. (Lúk. 6, 30.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær komu til hafnar Boris Syromyatnikov, Fjordsjell, Fujisei Maru no. 27, Shinmei Maru no. 38, Kamba- röstin og Cumulus kom og fór samdægurs. Þá fór Haukur. Úranus og Múlafoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom. Hofs- jökull og Ýmir fóru. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6. Útsala í dag, fímmtudag og föstudag, kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Fataúthlut- un og móttaka í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suðurdyr uppi). Biblíufræðsla í Lang- holtskirkju. í vetur verður boðið upp á fræðslu fyrir þá sem áhuga hafa á að kynnast og tileinka sér efni bibl- íunnar með lestri hennar á þriðjudögum kl. 13.15- 14.15. Leiðbeinandi sr. Flóki Kristinsson. Mannamot Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Hraunbær 105. í dag kl. 9-11 kaffi og dag- blöð, kl. 9-16.30 málun, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 16.30 fijáls spiia- mennska, kl. 13-16.30 hárgreiðsla, kaffiveit- ingar 15-15.30. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, leikfími kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13, félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar. Gjábakki. í dag leik- fimihópur 1 kl. 9.05, hópur 2 kl. 10 og hópur 3 kl. 11. Námskeið í glerskurði hefst kl. 9.30, í ensku II kl. 14, í fram- sögn kl. 17 á vegum Nafnlausa leikhópsins. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Haustfagnaður nk. föstudag sem hefst kl. 19. Hlaðborð, skemmti- atriði og dans. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Handavinnunámskeið hefst kl. 10-13 í dag í Risinu. Dansæfing kl. 20 í litla sal. Sigvaldi stjómar, öllum opið. Tal og tónar, hlustun, fróð- leikur, verðlaun og kaffi kl. 20 í Risinu, stóra sal. Kristín Pjétursdóttir stjómar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Félag íslenskra há- skólakvenna og Kven- stúdentafélag íslands heldur tveggja kvölda námskeið í stjórnun dagana 18. og 25. okt. nk. í stofu 202 í Odda kl. 20-22. Fyrirlesari er Eygló Eyjólfsdóttir. Þátttaka tilk. í s. 568-5897. Öllum opið. Kvenfélagið Aldan heldur fyrsta fund vetr- arins á morgun miðviku- dag kl. 20.30 í Borgar- túni 18. Gestur verður Sigríður Hannesdóttir. Kvenfélagið Selljörn heldur fyrsta fund vetr- arins í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Seltjamar- ness. Gestur fundarins verður Gunnar Sigurðs- son, læknir, sem fjallar um beinþynningu. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólaföndurfund í kvöld kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins. ITC-deiIdin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9,1. hæð t.v. Gestur fundarins Sigríður Hannesdóttir leikkona. Öllum opið. JC-Borg heldur kjör- fund og aðalfund í Litlu- Brekku, Bankastræti 2 í kvöld kl. 20.30 og em allir velkomnir. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Spilakvöld í Skógarhlíð 8 í kvöld kl. 20.30. Boð- ið verður upp á kaffi og kökur í tilefni 8 ára af- mælis samtakanna. Börnin og Við, Kefla- vík. Mömmumorgunn kl. 10-12 á gæsluvellin- um við Heiðarból. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrii'" allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Aft--<* ansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. , „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30, drengjastarf 9-12 ára. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 11-15 í dag. Leikfimi, léttur hádegisverður, helgistund, boccia, spil. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðsfundur í kvöld kl. 20.30 í Hverf- isgötu 15, Hafnarfirði. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíu- lestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið- Aukavinningar í „Happ í Hendi". Aukavinningar sem eru dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi“ föstudaginn 13. október komu á eftirtalin númer: Handhafar .Happ I Hendi" skafmiöa meö þessum númerum skulu merkja mlöana og senda þá tll Happdreettis Hásköla islands, Tjarnagötu 4, 101 Reykjavík og veröa vinníngamir sendir til viökomandi. 6466 BI 4603 D 9 7 0 7 A Íf 2922 C[ 2384 C{ 0770 B 7 138 C 0533 Dl 17 2 7 E j 413 6 C [ Blrt með fyrirv»r» um pfentvillur. Skafðu fyrst og horfðu svo! M í . II K H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.