Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 15 LANDIÐ Bj örgunar s veitin ínýtthúsnæði Húsavík - Björgun- arsveitin Garðar á Húsavík hefur keypt svokallað Vísishús og er þar að búa um sig á tveimur hæðum á 450 fm gólffleti. Húsið er vel stað- sett á hafnarupp- fyllingunni og með greiðan aðgang bæði til sjós og lands. Síðan sveitin keypti húsið hafa meðlimir hennar unnið ötullega að breytingum og end- urbótum á því, og fengið góðan stuðn- ing frá utanaðkomandi aðilum, svo sem Húsavíkurbæ, kvennadeild Slysavamafélagsins, Rauða krossin- um, Kaupfélagi Þingeyinga, sem gaf alla málningu á húsið, verktökum og bílstjómm, sem allir hafa gefið sína vinnu. Á neðri hæð er haganlega fyrir- komið öllum tækjum deildarinnar, en á efri hæðinni er björgunarfatn- aði sveitarmeðlima aðgengilega fyr- ir komið. Þar er einnig stjórnstöð og félagsleg aðstaða Garðars, kvennadeildar Slysavarnafélagsins og Rauða krossins, sem eru aðilar að húseigninni. „Þetta er svo sem ekki allt fullfrá- gengið, eins og við hugsum það, en neðri hæðin hefur setið fyrir og þar er allt eins og það á að vera,“ segir Jón Kjartansson, formaður björgun- arsveitarinnar. „En þótt húsnæðið Morgunblaðið/Silli „ÞETTA er fluglínuútbúnaðurinn, tilbúinn á stundinni ef til útkalls kemur,“ sagði Jón Kjartansson, formaður björgunarsveit- arinnar Garðars. sé mikilvægt er ávallt okkar fyrsta áhugamál að efla og endurnýja tækjakostinn. Þótt hann sé talinn góður er ávallt hægt að bæta við og ný og fullkomnari tæki em alltaf að koma á markaðinn, ekki síst í fjarskiptabúnaði." Eignin skuldlaus Eignin er skuldlaus, en fullfrá- gengið mun húsið kosta 15-17 millj. króna. Slysavarnakonumar hafa und- anfarið unnið að söfnun áheita ef þeir hjóluðu frá Húsavík til Dalvík- ur, sem er um 135 km leið. Það voru 11 hjólreiðakonur, sem hafa nú lokið þessari þrekraun og þar með hafa þær aflað fjár til frekari frágangs á efri hæð hússins, en þær „eyrnamerktu" þá söfnun til þessa verks. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir NÝ löndunarbryggja í smíðum á Siglufirði. Smíði löndunar- bryggju að ljúka Siglufirði - Smíði nýrrar löndun- arbryggju fyrir loðnu og rækjuskip hófst í sumar auk þess sem bryggj- an nýtist fyrir olíu og lýsisskip. í sumar var keyrð fylling fyrir viðlegukantinn, sem er 80 metrar, og nú er verið að reka niður þilið sjálft og á því verki að ljúka fyrir áramót. Heildarkostnaður við verkið með 20. október á Hótel íslandi Morgunblaðið/Hrefna Björg Óskarsdóttir PETUR Sveinsson, forstöðumaður Iþróttamiðstöðvar Sandgerð- is, tekur við jökkunum af Ragnhildi Ólafsdóttur, formanni sljórnar Sigurvonar. Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjóni Roars Kviun við undirleik Richards Sintm, píanóleikara. Fjórir af bestu haj>yrðin}>uin Eyjafjarðar kxsta fnun stökum og kveðast á undir handleiðslu Þráins Karlssonar. Leikhúskvartettinn; Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Arnhjörnsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. llndirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur fyrir matargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Sinun. Kynnir: Þráinn Karlsson, leikari. Hljómsvcit GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR + leikur fýrir dansi. Jlateeðill: Shemlöguð Villisveppasúpa Rauðvínslegið lambalæri raeð knddjurtasósu og Sítrónuhnetuís með ávöxtum ogrjóma. Verð kr. 3-900 ^Sýningarerð kr. 2-OOO^J Borðapantanir í síma 568 7111 HOTEL Færðu að gjöf 20 sundjakka Sandgerði - Slysavarnadeildin Sigurvon færði fyrir skömmu íþróttamiðstöð Sandgerðis 20 sundjakka að gjöf. Stjórnarformaður deildarinnar, Ragnhildur Ólafsdóttir, afhenti sundjakkana og kom fram í máli hennar að nýkjörin stjórn hefði einbeitt sér að slysavörnum barna, hún hefði t.d. gert könnun á því hvað betur mætti fara í bæjarfé- laginu hvað varðar öryggi barna og sent bæjarstjóra bréf þess efn- is. Þakkaði hún bæjarstjóra og bæjarstjórn fyrir skjót og góð við- brögð. Pétur Sveinsson, umsjónar- maður fþróttamiðstöðvarinnar, þakkaði góða gjöf sem ætti eftir að nýtast vel. (H) Civic 90 hestöfl HOISJDA Civic 5 dyra Verö frá 1.253.000,- 0) frá 1.253.000,- stgr. á götuna. Til afTiendingar strax HONDA Vatnagördum 24 Sími 568-9900 ////K BLACK& DECKER KYJA GRÆNA LINAN 199 5 dýpkun og varnargarði er áætlaður um 120 milljónir kr. og í ár er unn- ið fyrir um 45 millj. kr. Verktaka- fyrirtækið Hagtak sér um þetta verk. En nú er einnig verið að bjóða út styrkingu sjóvarnargarðs á norð- anverðri Eyrinni en þar hafa iðulega orðið flóð síðustu árin. Áætlað er að ljúka því verki í nóvember eða desember. HJOLSAGIR Verð fró kr. 12.950.- STINGSAGIR Verð frá kr. 5.450.- I T GEIRUNGSSAGIR Verð frá kr. 27.298.- HEFLAR Verð frá kr. 12.950.- FRÆSARAR Verð frá kr. 19.780.- HITABYSSUR Verð frá kr. 4M- HEFTIBYSSUR Verí frá kr. ___ 9300.- HLEÐSLUBORVELAR Verð frá kr. 6.950.- BORVELAR Verð frá kr. 5.950.- BELTAVELAR Verð frá kr. 12399.- HJAMIÐJ Verð frá kr. 11.991.- SLIPIROKKA Verð frá kr. 10.221,- RAFÞJALIR Verð frá kr. 8.901.- Sölustaðir um land allt SINDRA -----búðin y BORGARTÚNI31 • SÍMI562 7222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.