Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 43 FRÉTTIR Hljómeyki á Selfossi SÖN GHÓPURINN Hljómeyki heldur tónleika í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá verða verk eftir Schutz, Rams- ey, Mendelsohn, Holst og Pizz- etti. Stjórnandi verður hinn virti breski kórstjóri Stephen Wilkinson sem um langt árabil stjórnaði útvarpskórnum BBC Northern Singers. ■ RÚNAR Matthíasson flyt- ur fyrirlestur um makamissi fimmtudaginn 19. október á vegum Nýrrar dögunar. Fyr- irlesturinn verður í Gerðu- bergi og hefst kl. 20. Fyrirles- arinn, Rúnar Matthíasson, mun fjalla um sína persónulegu reynslu af makamissi. Rúnar hefur starfað sem sálfræðingur og sérkennari. Allir eru vel- komnir á fyrirlesturinn meðan húsrúm leyfír. ■ SIGRÚN Sævarsdóttir ( Bouius stendur fyrir opnu Miakel-kvöldi klukkan 20 í kvöld í sal Carpe-diem í húsi Lindar, Rauðarárstíg 18. Hún kynnir þar og fjallar um svo- kölluð Mikael-fræði. Jón Bjarni Bjarnason fjallar í inn- gangi um hvað Mikael er. Sig- rún segir síðan frá kynnum | sínum af Miakel og starfsem- I inni i Santa Fe í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum, þar sem hún * dvaldi í sumar hjá Mikael-miðl- unum dr. Stevens og Lenu Stevens. ■ TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur á Kringlukránni mið- vikudágskvöldið 18. október. Ólafur og félagar hafa leikið vítt og breitt um landið að I undanfömu og m.a. gefið út disk á síðasta ári. Með Ólafi leika þeir Tómas R. Einarsson i á kontrabakka og Guðmundur R. Einarsson, trommur. Tón- leikarnir heQast kl. 22 og standa fram yfir miðnætti. Alþjóðlegur dagur hvíta stafsins PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra leiddi göngu blindra. Hon- um til aðstoðar var Guðrún Guðjónsdóttir frá Sjónstöð Islands. S VR veitt viðurkenning UM 200 manns gengu frá Hlemmi niður á Ingólfstorg í tilefni af degi hvíta stafsins á sunnudag. Á Ingólfstorgi fór fram fjölbreytt dagskrá og var Strætisvögunum Reykjavíkur m.a. veitt viðurkenn- ing fyrir framlag til ferlimála biindra og sjónskertra. Daginn áður hafði blindum og sjónskertum verið gefinn kostur á að æfa sig með blindrahundi frá Noregi á sal Menntaskólans við Hamrahlíð. Blindrahundar komi hingað Helgi Hjörvar, framkvæmda- sljóri Blindrafélagins, sagði að 10 manns hefðu tekið boðinu og látið vel af. Eftir æfinguna með hundinum gefst blindum tækifæri til að fara til Noregs til að reyna blindrahund í þijár vikur. Gefi sú reynsla góða raun fær sá blindi tækifæri til að taka hundinn með sér hingað heim sér til halds og trausts. Blindrahundar eru tölu- vert notaðir í Noregi og má í því sambandi nefna að miðað við notkunina ættu 20 hundar að vera hér á landi. Enginn blindrahund- ur er hins vegar hér um þessar mundir. Morgunblaðið/Árni Sæberg GUNNVALD Andersen með blindrahundinn Toby. Næstur Toby stendur Birkir Rúnar Gunnarsson. Starfsmennta- félagið stofnað FYRSTA starfsmenntaþing nýstofn- aðs Starfsmenntafélags verður hald- ið á morgun og hefst það klukkan 9 í Borgartúni 6. Félagið er stofnað að loknu um hálfs árs undirbúnings- starfí samtaka og félga í atvinnulíf- inu, endurmenntunarstofnana og starfsmenntaskóla. Tilgangur Starfsmenntafélagsins er að efla framþróun í iðn- og starfs- menntun með því að stuðla að miðlun þekkingar milli ólíkra starfsgreina. Starfsmenntafélagið mun starfa á í sérstökum hópum sem myndaðir verða um tiltekin verkefni. Á þinginu munu Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Páll Péturs- son, félagsmálaráðherra og Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra, flytja ávörp. í tengslum við Starfsmenntaþing verður haldin ráðstefna undir yfír- skrifstinni „Árangursrík samskipti skóla og atvinnulífs" og er hún opin öllum sem áhuga hafa á starfs- menntamálum og hefst hún kl. 13.15. Þar munu eftirtaldir halda stutta framsögu um efnið: Gerður G. Óskarsdóttir, Ágúst H. Ingþórs- son, Ásmundur Hilmarsson, Rann- veig Rist og Brynjar Ingi Skaptason. Á eftir fylgja pallborðsumræður. * Skoðanakönnun IM-Gallup Slj órnarflokkarnir með 63% fylgi ÓVERULEGAR breytingar hafa orð- ið á fylgi stjórnmálaflokkanna frá síðustu kosningum samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar ÍM-Gallup ef undan er skilið fylgishrun Þjóð- vaka. Fylgi stjómarflokkanna, Sjálf- I stæðisflokks og Framsóknarflokks, i er samtals svipað og í kosningunum eða um 63%. Alþýðuflokkurinn fékk í könnun- inni 13,9% (11,4% í síðustu kosning- um), Framsóknarflokkurinn fékk 22,8% (23,3%), Sjálfstæðisflokkurinn 40,7% (37,1%), Alþýðubandalag 14,3% (14,3%), Kvennalistinn 6% (4,9) og Þjóðvaki fékk 1,3% (7,2%). Úrtakið í könnuninni var 1.200 manns og var svarhlutfall 73,3%. Óákveðnir voru tæp 16% og 10% sögðust ætla að skila auðu eða ekki ætla að kjósa. KIN -leikur að Itera! Vinningstölur 14. okt. 1995 Vinningstölur 16. okt. 1995 3*4*5*10*19*24*29 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 2..040.850 2.piÍs5<? W 0~ 311.452 3. 4af 5 63 8.520 4. 3al5 1.879 660 Heildarvinningsupphæó: 4.129.202 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Skoðanakönnun DV um forsetaframboð Pálmi, Guðrún og Davíð oftast nefnd í SKOÐANAKÖNNUN sem DV gerði fyrir helgina um fylgi við 10 einstaklinga sem oft hafa verið nefndir sem hugsanlegir forseta- frambjóðendur nefndu flestir séra Pálma Matthíasson, Guðrúnu Agn- arsdóttur lækni og Davíð Oddsson forsætisráðherra. Skoðanakönnunin var gerð í tvennu lagi. Fyrst var spurt hvern viðkomandi vildi sem næsta forseta. 22,3% nefndu Vigdísi Finnboga- dóttur, forseta Islands, 14,4% nefndu séra Pálma Matthíasson, 11,6% nefndu Davíð Oddsson, 10,2 nefndu Guðrúnu Agnarsdóttur, 3,7% nefndu Steingrím Hermanns- son, 3,7% nefndu Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, 2,8% nefndu Ell- ert Schram og 2,3% nefndu Friðrik Ólafsson. Úrtakið í könnuninni var 600 manns og tóku 35,8% svarenda af- stöðu í könnunni. Næst voru þátttakendur í könn- uninni spurðir hvern þeir myndu kjósa ef valið stæði milli 10 ein- staklinga sem lesnir voru upp í staf- rófsröð. Niðurstöður voru eftirfar- andi: Pálmi Matthíasson 21,6%, Guðrún Agnarsdóttir 20,3%, Davíð Oddsson 15,1%, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 10,6%, Steingrímur Her- mannsson 9,9%, Sigríður Á. Snæv- arr 6,3%, Ellert B. Schram 5,8%, Sigurður Líndal 4,7%, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 3,0% og Ólafur Ragnarsson 2,8%. Alls svöruðu 77,3% svarenda þessari spurningu. Ráðstefna um íslensk- ar kvennarannsóknir RANN SÓKNASTOFA í kvenna- fræðum við Háskóla íslands býður dagana 20.-22. október til ráð- stefnu um íslenskra kvennarann- sóknir. Ráðstefnan verður haldin í Odda, hugvísindahúsi Háskóla ís- lands. Efni ráðstefnunnar er fjöl- breytt; fræðilegir fyrirlestrar, erindi um kvennabaráttu og umræður um kvennaráðstefnurnar í Kína. Á ráðstefnunni verða m.a. pall- borðsumræður þar sem fjallað verð- ur um kvennaráðstefnurnar í Kína. Pallborðin verða þijú. Á pallborði I verður rætt um opinberu ráðstefn- una, á pallborði II um óopinberu ráðstefnuna og á pallborði III verð- ur fjallað almennt um hvað ávannst í Kína og hvaða þýðingu það hefur fyrir íslenskar konur. Meðal þátt- takenda í pallborðsumræðum verð- ur frú Vígdís Finnbogadóttir, for- seti íslands. Ráðstefnan verður sett föstu- dagksvöldið 20. október kl. 20.30 í Odda. Við opnunina verða flutt þrjú stutt ávörp, m.a. mun Fride Eeg-Henriksen, forstöðumaður nýrrar norrænnar stofnunar um kvennarannsóknir, segja frá þessari nýju stofnun sem er samvinnuverk- efni allra Norðurlandanna. Við opn- unina verða léttar veitingar í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum. Ráðstefnan stendur frá kl. 9-17 laugardag 21. og sunnudag 22. október. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 14. október, 1995 Bingóútdráttun Ásinn 61 36 39 8 6 43 54 28 72 41 58 31 7 60 44 19 29 63 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR VÖRUÚTTEKT. 10070 10555 10755 11078 11553 11868 12311 12699 13003 13680 13918 14472 14852 10079 10562 10756 11105 11560 11914 12347 12747 13064 13828 14029 14583 14969 10159 10586 10796 11349 11611 12044 12397 12794 13332 13859 14056 14633 10463 10608 10851 11493 11712 12060 12611 12829 13574 13901 14298 14798 Bingóútdráttur Tvisturinn 62 45 69 10 41 2 6 63 44 56 23 72 73 65 43 64 54 36 35 22 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10030 10608 11052 11711 11875 12045 12536 13219 13513 14289 14635 14792 14852 10150 10633 11160 11780 11974 12087 12548 13256 13787 14330 14645 14798 14893 10202 10692 11660 11811 11985 12206 12716 13402 13960 14350 14735 14799 10209 10831 11671 11823 12010 12518 12932 13499 14071 14585 14749 14805 Bingóútdráttur. Þristurinn 66 69 71 14 20 30 3144 49 32 65 53 2175 10 68 55 7 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10029 10323 10448 10984 11704 11819 12468 13198 13426 13644 14185 14701 14974 10062 10339 10554 11025 11734 11889 12853 13304 13564 13768 14247 14749 14985 10070 10382 10906 11271 11750 12203 12867 13327 13593 13792 14580 14771 10095 10442 10977 11443 11760 12229 13164 13357 13621 14086 14618 14845 Lukkunúmcr: Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ JJONES & VERO MODA. 14899 13839 11832 Lukkunúmcr: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 10958 14376 11162 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HBD PÖNTUNARLISTANUM. 14335 14983 10827 LukkuhjóIiO Röð: 0061 Nr: 14100 Ðilahjólið Rðð: 0062 Nr: 14024 Vinningar greiddir út fra og með þriðjudegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.