Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 47 I DAG Árnað heilla Or|ÁRA afmæli í dag, O V/þriðjudaginn 17. október, er áttræður Karl Kortsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir og ræðismaður, Freyvangi 11, Hellu. Æviminningar hans, bókin „Dýralæknir í stríði og friði“ kom út sl. haust. Karl dvelur á afmæl- isdaginn á heimili sonar síns, Haraldar, M.s., 4010 Pecan Park Lane, Kingwood, Texas 773 USA. Sími: 001713-3609469. n pTÁRA afmæli. í dag, I Oþriðjudaginn 17. október, er sjötíu og fimm ára Guðbjörg Þórhalls- dóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Heiðarbrún 8, Keflavík, föstudaginn 20. október nk. kl. 19. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson VELGENGNI sagnhafa í sex gröndum í spili dagsins, ræðst fyrst og fremst af þeirri rannsóknartækni sem hann hefur yfir að ráða. Fáðu þér sæti í suður: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 762 V 63 ♦ ÁKD8 ♦ DG84 Suður ♦ ÁK9 ? ÁD ♦ 6542 ♦ ÁK75 % Útspil: hjartanía. Hvemig viltu spila? Það er einfalt mál að taka tólf slagi ef tígullinn brotnar 3-2. En það er líka möguleiki í 4-1-legunni ef einspil austurs er nía, tía eða gosi. Viðfangsefni sagnhafa er því að komast að tígullegunni. Og það gerir hann með því að rann- saka hina litina. Til að ná fram fullkominni talningu er nauðsynlegt að gefa strax slag á spaða! Norður ♦ 762 V 63 ♦ ÁKD8 ♦ DG84 Vestur ♦ G1083 V 95 ♦ G973 ♦ 1062 Austur ♦ D54 V KG108742 ♦ 10 ♦ 93 Suður ♦ ÁK9 V ÁD ♦ 6542 ♦ ÁK75 Síðan leysist framhaldið af sjálfu sér. Vörnin spilar væntanlega hjarta um hæl og sagnhafi tekur ÁK í spaða. Þá sér hann að aust- ur hefur ijyrjað með þrjá spaða og sjö hjörtu. Þá tek- ur hann tígulás og sér tíuna koma úr austrinu. Síðan er DG í laufi spilað. Þegar austur fylgir lit, er ljóst að hann hefur byijað með ein- sj)il í tígli. Innkomurnar á ÁK í laufi eru þá notaðar til að djúpsvína fyrir G9 vestur í tigli. /\ÁRA afmæli. Á Dvfmorgun, miðviku- daginn 18. október, verður fímmtugur Þorgeir Jóns- son, prentsmiður, starfs- maður Alþingis. Kona hans er Dröfn Björgvins- dóttir. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. ágúst sl. í Grund- arkirkju af sr. Hannesi Erni Blandon Jóhanna. Bergs- dóttir og Trausti Tryggva- son. Heimili þeirra er í Vanabyggð 11, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Pálína Aust- flörð og Sigurður Sigþórs- son. Heimili þeirra er í Núpasíðu löe, Akureyri. Með morgunkaffinu Ást er... haek &djfrnar TM Rog. U.S. P«L Olt. — aR rights resarved (c) 1W5 Los Angatos Tlmas Syndicato LEIÐRETT Rangt netfang VEGNA mistaka var net- fang heimasíðu kvikmynd- arinnar „The Net“ á föstu- dag, laugardag og sunnu- dag. Biðjumst við velvirð- ingar á mistökum þessum réttur slóði á heimasíðu The Net er http://www. vortex.is/TheNet. Á síð- unni er að fínna upplýs- ingar um myndina, klippur úr myndinni svo og Net Leikinn sem þú getur tekið þátt í um internetið. Við biðjum aðstenendur mynd- arinnar og Hringiðunnar sem hannaði síðurnar vel- virðingar á þessum mistök- um og er því hér með kom- ið á framfæri. Guðmundur Kr. Unn- steinsson, markaðs- stjóri Hringiðunnar. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VOG Afmælisbam dagsins: Þú hefur gott viðskiptavit og ert einnig mikill listunn- andi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samband ástvina er mjög náið og þér gengur vel í vinn- unni þar sem frumkvæði þitt leiðir til árangurs og aukins frama. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér verður falið nýtt verkefni í vinnunni þar sem útsjónar- semi þín og góð dómgreind fá að njóta sín. Varastu óþarfa eyðslu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þótt þú hafir ráð á að kaupa þér dýran hlut ættir þú að hugsa þig um tvisvar. Það sakar ekki að eiga smá vara- sjóð. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HsB Þú íhugar viðskipti, sem geta orðið ábatasöm, en ættir að ræða við þá sem geta vísað þér veginn áður en þú tekur ákvörðun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gæti óvænt staðið til boða að skreppa í viðskipta- ferð. Ef þú vilt ná tilætluðum árangri þarft þú að sýna lip- urð í samningum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur þín í vinnunni þótt mikið sé að gera og í mörg hom að líta. Reyndu að sýna nærgætni í umgengni við skapstirðan frænda. Vog (23. sept. - 22. október) Kannaðu vel smá vandamál, sem upp hefur komið varð- andi viðskipti. Þá tekst þér auðveldlega að fmna réttu lausnina. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér bjóðast tækifæri í vinn- unni sem geta leitt til betri afkomu. Þú átt auðvelt með að einbeita þér að því sem gera þarf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér fellur vel við verkefni, sem þér verður faiið að glíma við í vinnunni, og þú átt ekki erfitt með að finna réttu lausnina. Rangt föðurnafn RANGT var farið með föð- urnafn Ingólfs Ásgeirs Jó- hannessonar menntunar- og sagnfræðings í grein um Ástir á alnetinu í Morgun- blaðinu sl. sunnudag. Var hann sagður Jóhannsson. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. 209 atkvæði, ekki 109 RANGHERMT var í frásögn af niðurstöðu formanns- kjörs í Alþýðubandalaginu í blaðinu á laugardag að 109 atkvæði hefðu skilið fram- bjóðendurna að. Þau voru 209. Beðizt er velvirðingar á þessu ranghermi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert tungylipur og átt auð- velt með að sannfæra aðra um ágæti skoðana þinna. í kvöld sækir þú áhugaverðan mannfagnað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú er ekki rétti tíminn til að slá slöku við í vinnunni því mörg verkefni eru óleyst. Láttu hendur standa fram úr ermum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) jíiL Þig langar að bjóða heim vinum en ástvinur er ekki sama sinnis. Láttu það ekki leiða til deilna sem geta vald- ið sárindum. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. Húðkrem dr. Guttorm Hernes frá Bodo í Noregi er nú aftur fáanlegt í Græna vagninum, Borgarkringlunni, 2. hæð. Símar 854 2117 og 566 8593. TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 19. okt. kl 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG LI CHUN YUN Hljómsveitarstjóri Einleikari Takuo Yuasa Li Chun Yun Bedrich Smetana: Selda brúðurin, forleikur Niccolo Paganini: Fiðlukonsert nr. 1 Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 7 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Faber-CasteH í dag frá kl. 10.00 -13.00 og á morgun frá kl. 15.00 - 18.00 verður Sara Vilbergsdóttir myndlistarmaður r í verslun okkar og kynnir Faþer Castell pastelliti. $»»Af því tilefni bjóðum við viðskiptavinum okkar 15% kynnirl| afslátt af Faber Castell Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.