Morgunblaðið - 17.10.1995, Page 47

Morgunblaðið - 17.10.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 47 I DAG Árnað heilla Or|ÁRA afmæli í dag, O V/þriðjudaginn 17. október, er áttræður Karl Kortsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir og ræðismaður, Freyvangi 11, Hellu. Æviminningar hans, bókin „Dýralæknir í stríði og friði“ kom út sl. haust. Karl dvelur á afmæl- isdaginn á heimili sonar síns, Haraldar, M.s., 4010 Pecan Park Lane, Kingwood, Texas 773 USA. Sími: 001713-3609469. n pTÁRA afmæli. í dag, I Oþriðjudaginn 17. október, er sjötíu og fimm ára Guðbjörg Þórhalls- dóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Heiðarbrún 8, Keflavík, föstudaginn 20. október nk. kl. 19. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson VELGENGNI sagnhafa í sex gröndum í spili dagsins, ræðst fyrst og fremst af þeirri rannsóknartækni sem hann hefur yfir að ráða. Fáðu þér sæti í suður: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 762 V 63 ♦ ÁKD8 ♦ DG84 Suður ♦ ÁK9 ? ÁD ♦ 6542 ♦ ÁK75 % Útspil: hjartanía. Hvemig viltu spila? Það er einfalt mál að taka tólf slagi ef tígullinn brotnar 3-2. En það er líka möguleiki í 4-1-legunni ef einspil austurs er nía, tía eða gosi. Viðfangsefni sagnhafa er því að komast að tígullegunni. Og það gerir hann með því að rann- saka hina litina. Til að ná fram fullkominni talningu er nauðsynlegt að gefa strax slag á spaða! Norður ♦ 762 V 63 ♦ ÁKD8 ♦ DG84 Vestur ♦ G1083 V 95 ♦ G973 ♦ 1062 Austur ♦ D54 V KG108742 ♦ 10 ♦ 93 Suður ♦ ÁK9 V ÁD ♦ 6542 ♦ ÁK75 Síðan leysist framhaldið af sjálfu sér. Vörnin spilar væntanlega hjarta um hæl og sagnhafi tekur ÁK í spaða. Þá sér hann að aust- ur hefur ijyrjað með þrjá spaða og sjö hjörtu. Þá tek- ur hann tígulás og sér tíuna koma úr austrinu. Síðan er DG í laufi spilað. Þegar austur fylgir lit, er ljóst að hann hefur byijað með ein- sj)il í tígli. Innkomurnar á ÁK í laufi eru þá notaðar til að djúpsvína fyrir G9 vestur í tigli. /\ÁRA afmæli. Á Dvfmorgun, miðviku- daginn 18. október, verður fímmtugur Þorgeir Jóns- son, prentsmiður, starfs- maður Alþingis. Kona hans er Dröfn Björgvins- dóttir. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. ágúst sl. í Grund- arkirkju af sr. Hannesi Erni Blandon Jóhanna. Bergs- dóttir og Trausti Tryggva- son. Heimili þeirra er í Vanabyggð 11, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Pálína Aust- flörð og Sigurður Sigþórs- son. Heimili þeirra er í Núpasíðu löe, Akureyri. Með morgunkaffinu Ást er... haek &djfrnar TM Rog. U.S. P«L Olt. — aR rights resarved (c) 1W5 Los Angatos Tlmas Syndicato LEIÐRETT Rangt netfang VEGNA mistaka var net- fang heimasíðu kvikmynd- arinnar „The Net“ á föstu- dag, laugardag og sunnu- dag. Biðjumst við velvirð- ingar á mistökum þessum réttur slóði á heimasíðu The Net er http://www. vortex.is/TheNet. Á síð- unni er að fínna upplýs- ingar um myndina, klippur úr myndinni svo og Net Leikinn sem þú getur tekið þátt í um internetið. Við biðjum aðstenendur mynd- arinnar og Hringiðunnar sem hannaði síðurnar vel- virðingar á þessum mistök- um og er því hér með kom- ið á framfæri. Guðmundur Kr. Unn- steinsson, markaðs- stjóri Hringiðunnar. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VOG Afmælisbam dagsins: Þú hefur gott viðskiptavit og ert einnig mikill listunn- andi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samband ástvina er mjög náið og þér gengur vel í vinn- unni þar sem frumkvæði þitt leiðir til árangurs og aukins frama. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér verður falið nýtt verkefni í vinnunni þar sem útsjónar- semi þín og góð dómgreind fá að njóta sín. Varastu óþarfa eyðslu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þótt þú hafir ráð á að kaupa þér dýran hlut ættir þú að hugsa þig um tvisvar. Það sakar ekki að eiga smá vara- sjóð. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HsB Þú íhugar viðskipti, sem geta orðið ábatasöm, en ættir að ræða við þá sem geta vísað þér veginn áður en þú tekur ákvörðun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gæti óvænt staðið til boða að skreppa í viðskipta- ferð. Ef þú vilt ná tilætluðum árangri þarft þú að sýna lip- urð í samningum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur þín í vinnunni þótt mikið sé að gera og í mörg hom að líta. Reyndu að sýna nærgætni í umgengni við skapstirðan frænda. Vog (23. sept. - 22. október) Kannaðu vel smá vandamál, sem upp hefur komið varð- andi viðskipti. Þá tekst þér auðveldlega að fmna réttu lausnina. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér bjóðast tækifæri í vinn- unni sem geta leitt til betri afkomu. Þú átt auðvelt með að einbeita þér að því sem gera þarf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér fellur vel við verkefni, sem þér verður faiið að glíma við í vinnunni, og þú átt ekki erfitt með að finna réttu lausnina. Rangt föðurnafn RANGT var farið með föð- urnafn Ingólfs Ásgeirs Jó- hannessonar menntunar- og sagnfræðings í grein um Ástir á alnetinu í Morgun- blaðinu sl. sunnudag. Var hann sagður Jóhannsson. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. 209 atkvæði, ekki 109 RANGHERMT var í frásögn af niðurstöðu formanns- kjörs í Alþýðubandalaginu í blaðinu á laugardag að 109 atkvæði hefðu skilið fram- bjóðendurna að. Þau voru 209. Beðizt er velvirðingar á þessu ranghermi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert tungylipur og átt auð- velt með að sannfæra aðra um ágæti skoðana þinna. í kvöld sækir þú áhugaverðan mannfagnað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú er ekki rétti tíminn til að slá slöku við í vinnunni því mörg verkefni eru óleyst. Láttu hendur standa fram úr ermum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) jíiL Þig langar að bjóða heim vinum en ástvinur er ekki sama sinnis. Láttu það ekki leiða til deilna sem geta vald- ið sárindum. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. Húðkrem dr. Guttorm Hernes frá Bodo í Noregi er nú aftur fáanlegt í Græna vagninum, Borgarkringlunni, 2. hæð. Símar 854 2117 og 566 8593. TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 19. okt. kl 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG LI CHUN YUN Hljómsveitarstjóri Einleikari Takuo Yuasa Li Chun Yun Bedrich Smetana: Selda brúðurin, forleikur Niccolo Paganini: Fiðlukonsert nr. 1 Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 7 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Faber-CasteH í dag frá kl. 10.00 -13.00 og á morgun frá kl. 15.00 - 18.00 verður Sara Vilbergsdóttir myndlistarmaður r í verslun okkar og kynnir Faþer Castell pastelliti. $»»Af því tilefni bjóðum við viðskiptavinum okkar 15% kynnirl| afslátt af Faber Castell Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.