Morgunblaðið - 17.10.1995, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 17.10.1995, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ £Z HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALSR ERU FYRSTA FLOKKS. mfal (rGirt)i( \KI KEiKI VATNAVEROLD TVEIR FYRIR EINN Á FRANSKAN KOSS OG INDIÁNINN f STÓRBORGINNI JARÐARBER OG SUKKULAÐI KEVIN COSTNER WATERWORLD ★ ★★ Ó. H. T. Rás 2. ★★★ Á.'Þ. Dagsljós „Besta hasarmyndln í bænumúkraftmikil skemmtun." ★★ Ó. H. T. Rás 2. ★★★ Á.'Þ. Dagsljós Besta hasarmyndin i baapum, kraftmikil skemmtun." Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7,30, 9.15 og 11. Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu, sem tilnefnd var til Óskarsverölauna sem besta erlenda kvikmyndin i ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg iifsviðhorf, sem i hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 9 og 11.10. IMDlÁNl í STÓRBORGINNI Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 7 og 9. Svartur Oþelló LAURENCE Fishbume, sem verð- ur fyrsti svarti leikarinn til að leika Óþelló í samnefndri mynd sem frumsýnd verður í desember, vill ekki tala mikið um kynþáttahatur í Hollywood. „Eg tala ekki fyrir munn allra blökkumanna," segir Laurence, sem er 34 ára gamall. „Vonandi eru hlutirnir að breyt- ast. Fyrir 20 árum höfðu einn eða tveir blökkumenn eitthvað að gera í Hollywood, en núna erum við fimm til sjö. Við getum kallað það framfarir ef við viljum.“ Fishburne er fús til að tjá sig um meint kynþáttahatur lögregl- unnar í Los Angeles. „Þegar ég var yngri og bjó í LA var ég oft stöðvaður af lögreglunni án þess að hafa nokkuð gert af mér — fyrir að vera þeldökkur, fyrir óheflaðan klæðaburð. Einu sinni gerðist það fimm sinnum á sama degi vegna þess að ég var með hvítri stelpu. Kynþáttahatrið er staðreynd, skal ég segja þér.“ með eðalvínum frá Alsace. Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. m ivv iiiu "Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. BonhpanUmir ísíma 552 5700 CH/MíAUX. 21. október ERADAGAR Sérstök kynning á Alsacehéraðinu í Frakklandi. Matreiðslumeistarinn Joseph Matter, frá Restaurant Les Vosges sem er einn af bestu veitinga- stöðunum í Ribeauville, hefur sett saman frábæran matseðil að hætti Alsace. cftir Maxím Gorkí ALLRA SÍÐASTA SÝNING lau. 21/10 kl. 20 Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardag. Símsvari allan sólarhringinn. Ath.: SÝNINGAR VERÐA EKKI FLEIRI. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. FISHBURNE er fyrsti blökkumaðurinn sem leikur Óþelló. Bolton á lausu MICHAEL Bolton er hættur með kærustunni, leikkonunni Nicollette Sheridan. Þau voru sam- mála um að þriggja ára samband þeirra hefði runnið skeið sitt á enda og hættu saman í síðasta mánuði. Bolton segir að hann og Sheridan „séu skilin að skiptum, en við óskum hvort öðru alls hins besta og vonum að lánið elti okkur í ferða- lagi okkar í gegn um lífið.“ Bolton á þrjár dætur með fyrrum eig- inkonu sinni, sem hann kvæntist árið 1975. TÍSKULITIRNIR HAUSTIB '05 ESTEE LAUDER Jafnvel þó þú notir aldrei farða prófaðu Enjjghten Skin-Enhancing Makeup Snyrtistofan HRUND gnyrting »verslun • Ijós rænatúni 1, Kópavogi sími 554 4025. Kynning á morgun 18. okt. frá kl. 13-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.