Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 19 Berðu saman* ■©- OPEL Búnaður: Ford Escort CLX 5 dyra Opel Astra GL 5 dyra VW Golf GL 5 dyra Stærð vélar 1,4 lítra 1,4 lítra 1,4 lítra Hestöfl 75 60 * 60 Stærð bensíntanks 55 lítrar 52 lítrar 55 lítrar Upphituð framrúða Já Nei Nei Upphitaðir hliðarspeglar • Já Nei Já Rafknúnir hliðarspeglar Já Nei Já Litað gler Já Nei Já SaTnlitir stuðarar Já Nei Já Snúningshraðamælir Já Nei Já Glasahaldari milli framsæta Já Nei Nei Verð á götuna: 1.198.000 1.253.000 1.328.000 Til að kóróna allt þá bjóðum við ný Nokian vetrardekk með hverjum Ford Escort og sumardekkin I skottinu! * Ath. Taftan sýnir búnað sem Ford Escort hefur umfram keppinautanna. Annar búnaður er sambærilegur s.s. samlæsing, útvarp o.fl. OPIÐ Laugardaga frá 12-16 LANDIÐ Kvennamót SVFI að Varmalandi Borgarnesi - Fyrsta kvennamót í sögu Slysavarnafélags íslands, SVFÍ, var haldið að Varmalandi í Borgarfirði 20. til 22. október. Alls mættu 70 konur á mótið en nú starfa 32 sérstakar kvenna- deildir innan SVFÍ. Að sögn Valgerðar Sigurðar- dóttur, kynningarfulltrúa SVFÍ, var aðalmarkmið þessa kvenna- móts að konur kæmu saman, kynntust og miðluðu upplýsing- um. Ennfremur væri stuðlað að því að efla konur í starfi með námskeiðahaldi í sjálfstyrkingu, ræðumennsku og stjórnun. Fyrsta kvennadeild SVFÍ var stofnuð 28. apríl 1930 og í dag eru starfandi 32 sérstakar kvennadeildir um allt land. Kvennadeildirnar hafa ávallt ver- ið hið sterka afl innan félagsins og sérstaklega hvað varðar fjár- öflun til slysavarna, björgunar- starfs og uppbyggingu neyðar- skýla. Hugmyndin að kvennamót- inu kom fram á síðasta lands- fundi SVFÍ í vor sem leið. Á mótinu samþykktu konurnar að halda annað slíkt mót á næsta ári. Morgunblaðið/Theodór FRÁ kvennamóti SVFÍ sem haldið var að Varmalandi í Borgarfirði. - fyrir allal Nýr Ford Escort er betur búinn en keppinautarnir en samt á mun betra verði! Þrír mest seldu bílarnir í þessum stærðarflokki í Evrópu eru allir þýskir en þetta eru Ford Escort, Opel Astra og Volkswagen Golf. Vegna hagstæðra samninga getur Brimborg boðið Ford Escort með eftirfarandi búnaði umfram keppinautanna og að auki á verulegra lægra verði. Komdu við í sýningarsal okkar og við bjóðum þér í reynsluakstur. Greiðslukjör eru við allra hæfi og við tökum að sjálfsögðu allar gerðir notaðra bíla uppí nýjan Escort. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000 pysKi r en aðeins einn Ford! MUNDU! Upphituð framrúða er staðalbúnaður I Ford Escort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.