Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 <m* ÞJOÐLEIKHUSIÐ símí 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Þýðing: Birgir Sigurðsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsson Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Helgi Skúlason. Frumsýning fös. 10/11 - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 uppseit - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt - lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. 9 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 3/11 næstsíðasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 4/11 kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 upp- selt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld laus sæti - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 uppselt - sun. 12/11 80. sýning - fim. 16/11 örfá sæti laus - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miöasalan er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 i irka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. "F LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 fáein sæti laus. - Fáar sýningar eftir. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14, lau. 11/11, sun. 12/11. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda, 9,.sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 3/11, fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Ath. takmarkaður sýn- ingafjöldi. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmíiu Razumovskaju. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11. HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Frumsýning fim. 2/11, sun.. 5/11, þri. 7/11. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 uppselt, fös. 10/11, lau. 11/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 CXRmina Burana Sýning lau. 4. nóv. kl. 21.00 og lau. 11. nóv. kl. 21.00. WPÁHA ERFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýnins 17. nóvember kl. 20.00. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. IA LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 , 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. " Sýn. lau. 4/11 kl. 20.30, lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. TONLEIKAR í Hiskólabíóí íimmrudaginn 2.nóv. kl 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG IB LANZKY-OTTO Hljómsveitarstjóri Gunnsteinn Ólafsson • / / Þorkell Sigurbjörnsson kynnir efnisskrána kl. 19.00 ■ í tónleikasalnum JosefHaydn: Sinfónía nr. 103 W. A. Mozart: Hornkonsert nr. 2 Þorkell Sigurbjörnsson: Rónir, konsert fyrir horn og hljómsveit Béla Bartók: Dansasvíta SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (S\ Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRETTUM Oprah til Disney LEIKKONAN og um- ræðuþáttastjórnandinn Oprah Winfrey hefur gert fimm ára samning við Di- sney-fyrirtækið um að taka að sér ýmiss konar verkefni. Reyndar er það fyrirtæki Winfrey, Harpo Films, sem er aðili að samn- ingnum, en samkvæmt hon- um tekur Oprah að sér að framleiða nokkrar myndir og leika í sumum þeirra. Á verk- efnalistanum er meðal annars kvikmynd byggð á skáldsög- unni „Beloved“ sem hlaut Pu- litzer-verðlaunin á sínum tíma. „Mér er „Beloved" hjartans mál,“ sagði Oprah í nýlegu við- tali. „Ég hef beðið síðan 1987 eftir réttu augnabliki til að gera myndina og réttum handrits- höfundi,“ sagði hún. Skáldsag- an gerist í Ohio eftir borgara- styijöldina og fjallar um konu sem slapp undan þrældómi en er ásótt af minningu um morð sitt á dóttur sinni. „Það er okkur mikil ánægja að eiga viðskipti við Opruh og kraftmikið starfs- fólk hennar hjá Harpo Films,“ segir formaður Di- sney, Joe Roth. „Hún er hæfileikarík leikkona og framleiðandi og við berum fullt traust til fyrirtækis- ins og smekks hennar á kvikmyndum," segir Joe, en í samningnum er að- eins kveðið á um fjölda kvikmynda, en ekki nöfn þeirra. Meðal annarra mynda sem Oprah vinnur að fyrir Disney eru myndirnar „Kat- herine“ sem fjallar um bandaríska konu sem kennir ensku í Kína og „Third and India“ sem segir sögu ungs drengs í Fíladelfíu. Hasar ei meir LEIKFERILL Yancy Butler hefur verið stormasamur og ýmislegt hefur gengið á. Til að byrja með lék hún „stelpuna" í nokkrum b-myndum, svo sem „Hard Targ- et“ og „Drop Zone“. Það var eng- inn dans á rósum og Yancy fékk oftsinnis fyrir ferðina. „Ef maður tekur ekki áhættu er maður dauð- ur,“ segir hún. „Þrátt fyrir að ég geti brennt mig verð ég að freista gæfunnar og lifa.“ Yancy, sem er 24 ára gömul, er nú að reyna að breyta til og hyggst fást við erfiðari verkefni. „Ég vildi komast út úr bardaga- hlutverkinu vegna þess að ég get ekki sparkað að eilífu,“ segir hún. Hluti stefnubreytingar Butlers er leikur hennar í myndirini „Let It Be Me“ á móti Patrick Stewart og Campbell Scott. Myndin fjallar um líf og starf danskennara. Aðspurð um draumahlutverkið segir Yancy: „Mér myndi finnast skemmtilegt að leika óheflaða og léttgeggjaða konu líkt og Lena Olin í„Romeo Is Bleeding". Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 sími 562 5060 Vo. ÍY, ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz í dag kl. 13 uppselt - lau. 4/11 kl. 16 - sun. 6/11 kl. 14 - lau. 11/11 kl. 16. Sýnt i Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. HÁFNMRFimÐA RL EIKHUSIÐ | HERMÓÐUR r OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKL OFINN GAMA NLEÍKUR í2 ÞÁTTUM EFTiR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen fim. 2/11. örfá sæti laus fös. 3/11, uppselt lau. 4/11. uppselt sun. 5/11, laus sæti fös. 10/11. uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miðnætursýning kl. 23.00. laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900 Drauga- legt og dá- samlegt PAUL McCARTNEY segir það hafa verið „draugalegt og dá- samlegt“ að koma saman ásamt Bítiunum til að taka upp lög með John Lennon fimmtán árum eftir dauða hans. Eins og margoft hefur komið fram komu hinir þrír eftirlifandi Bítl- ar saman og tóku upp undirleik og söng við gamlar upptökur Lennons á lögunum„Free as a Bird“ og „Real Love“ nýlega. John tók lögin upp rétt fyrir dauða sinn árið 1980. í viðtali við dagblaðið „Today“ sagði McCartney: „Þetta var mjög furðulegt, göldrum líkast. Mjög draugalegt og dásamlegt." Hann sagðist vera afar ánægður með árangurinn. „Gítarleikur Georges í lögunum er frábær og við raddsettum lögin fallega. Svo vel var þetta gert að þegar Ringo heyrði endanlegu útgáf- una sagði hann: „Ó, guð, þetta hljómar eins og Bítlarnir.““ Lögin verða gefin út á smá- skífum í seinni hluta þessa mán- aðar, en alls koma þá út 150 áður óútgefin Bítlalög. Einnig verður sýnd þriggja þátta heim- ildamynd um Bítlana víðs vegar í heiminum. I henni segja Bítl- arnir sögu sína sjálfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.