Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 15 um ahniglarann frá Stöð 3 Raunveruleg stærð afruglarans. Hver á að ráða? Fólki er lítill greiði gerður með því að senda út ótal rásir ef stöðugur ófriður ríkir á heimilum um það hvaða rás skuli stilla á. Smekkur heimilisfólksins er misjafn og allir eiga rétt á að ráða. Þess vegna innleiðir Stöð 3 lýðræði í sjón- varpsmál íslenskra heimila með nýjum myndlyklabúnaði. Afruglari Stöðvar 3 er byggður á nýjustu tækni sem gerir mögulegt að opna og afrugla allar rás- irnar í einu. Áskrifendur að Stöð 3 geta því horft á dagskrá Stöðvar 3, auk fjögurra gervihnattarása samtímis í jafnmörgum sjónvarpsviðtækjum, eða þá horft á eina rás og tekið upp annað efni um leið. Bráðum verður óþarfi að slást um afruglarann, því með Stöð 3 fá allir að ráða og horfa á sína uppáhaldsdagskrá í friði. Þú færð friðsamlegan afruglara, loftnet og tengibúnað ókeypis með áskrift að Stöð 3. Nánari upplýsingar um áskrift færðu í síma 533 5600. - OG Þ>U! S T <Ö Ð YDDA F101.4/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.