Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 49
FÓLK í FRETTUM
Jórvíkurtíska
TÍSKUSÝNINGAR eru hafnar af full-
um krafti í New York. Að sjálfsögðu
er verið að sýna vortískuna, en á með-
fylgjandi mynd sjáum við hönnun tísku-
hönnuðarins Betsey Johnson.
Reuter
Reuter
Hrekkjalómar
1
MAÐURINN til vinstri á myndinni er
varaforseti Bandaríkjanna, A1 Gore.
Við hlið hans stendur eiginkona hans,
en þau eru í hlutverki Fríðu og dýrs-
ins í tilefni af hrekkjavöku, sem hald-
in er hátíðleg í Bandaríkjunum 31.
október ár hvert. Eftir þessa
myndatöku lá leið þeirra hjóna
heim, þar sem þau voru gest- Jjsf
gjafar á hrekkjavökuballi.
Almenn tölvufræði, Windows, stýrikerfi, Word 6.0 ritvinnsla,
Excel 5.0 töflureiknir og tölvufjarskipti meS aSaláherslu á
Internet. Frír aðgangur meSan á námi stendur aS Treknet,
sem veitir alhliSa Internetþjónustu, http://WWW.treknet.is.
Borgartúni 28, stmi 561 6699, fax 561 6696,
netfang toiskrvik@treknet.is
A hverju þrífst fögur húð?
Dragðu djúpt andann
áður en þú svarar
SUREFNI
SKIN THERAPY
ViTAL OXYGEN SUPPLY
fc
k
KYNNING I DAG
KL. 14-18
Staðgreiðsluafsáttur
og kaupauki fylgir.
/ANCASTER
SKIN THERAPY
Húð þtn fyllist orku og geislar af
heilbrigði. Súrefni gerir húðina
stinnari, gefur henni meiri mýkt og
siéttir ftnar iinur.
ÍSFLEX hf, sími 588 4444