Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
"17.00 ►Fréttir
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (262)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Myndasafnið Endursýndar mynd-
ir úr morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and
the Z-Zone) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason og Þórdís Amljóts-
dóttir. (16:26)
18.55 ►Úr riki náttúrunnar Apar á Jap-
anseyjum (Wildlife on One: Monkey
of All Seasons) Bresk náttúrulífs-
mynd um loðapa sem lifa í snjó og
fara í heitt bað þegar þeim er kalt.
Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson.
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Dagsljós Framhald.
20.45 ►Víkingalottó
21.00 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik-
myndir í bíóhúsum Reykjavíkur.
Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir.
21.15 ►Landsleikur í handbolta Bein út-
sending frá seinni hálfleik í viðureign
fslendinga og Rússa í undankeppni
Evrópumótsins.
22.00 ►Fangelsisstjórinn (The Govemor)
Breskur framhaldsmyndaflokkur um
konu sem ráðin er fangelsisstjóri og
þarf að glíma við margvísleg vanda-
mál í starfí sínu og einkaiífí. Aðal-
hlutverk: Janet McTeer. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (2:5)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum spáð í leiki
komandi helgar í ensku knattspym-
unni og sýnt úr leikjum síðustu um-
ferðar.
23.50 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►! vinaskógi
17.55 ►Jarðarvinir
18.20 ►VISASPORT Endurtekið
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur
20.40 ►Melrose Place (3:30)
21.35 hJCTTID ►Fiskur án reiðhjóls
PfL I IIII Heiðar Jónsson og Kol-
finna Baldvinsdóttir í glaðlegum og
litríkum þætti um fólk, tísku, lífsstíl
og fleira. Þeim er ekkert óviðkom-
andi. Umsjón: Heiðar Jónsson og
Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrár-
gerð: Börkur Bragi Baldvinsson.
(5:10)
22.05 ►Tildurrófur (Absolutely Fabulous)
Nú sjáum við annan þáttinn í þessum
vinsæla breska gamanmyndaflokki
um miðaldra konur með tísku á heil-
anum. (2:6)
22.30 ►Tíska (Fashion Television) (34:39)
23.00 ►!’ konuleit (You Can’t Hurry Love)
Það blæs ekki byrlega fyrir Eddie
þegar hans heittelskaða lætur ekki
sjá sig á sjálfan brúðkaupsdaginn.
En lífíð heldur áfram og hann kemst
fljótt að raun um að stúlkurnar í Los
Angeles eru ekkert hrifnar af sveita-
strákum frá Ohio-fylki. Hann lagar
sig að þessum breyttu aðstæðum og
þá fyrst fara hjólin að snúast. Aðal-
hlutverk: David Packer, Scott
McGinnis og Bridget Fonda. 1988.
Lokasýning. Maltin gefur ★1A
0.30 ►Dagskrárlok
lón Ársæll Þórðarson og Helga Guðrún Johnson rýna
í litbrigði veruleikans og bregða upp íslenskum
mannlífsmyndum I 19:19.
ísland í dag
Lögd er
áhersla á að
birta eigi
raunveruleik-
ann eins og
hann kemur af
skepnunni,
bæði fegurð
hans og
Ijótieika
STÖÐ 2 kl. 19.19 Alla virka daga
rýna Jón Ársæll Þórðarson og
Helga Guðrún Johnson í litbrigði
veruleikans og bregða upp íslensk-
um mannlífsmyndum í fréttaþætt-
inum 19:19 á Stðð 2. yíða er leitað
fanga og hefur Jón Ársæll til að
mynda farið í opinberar heimsóknir
um landið og hitt þar menn að
máli. Hann hefur verið iðinn við að
setja sig í spor alþýðu manna og
meðal annars brugðið sér í hlutverk
sjómanns, stöðumælavarðar, fanga,
lögreglumanns og verkamanns í
malbikunarvinnu. „Við fáum
gleggri sýn á málin með því að
blóðga með sjómönnum, iðrast með
föngum og eltast við sviksama bíl-
stjóra með stöðumælavörðum,"
segir Jón Ársæll.
Islendingar
gegn Rússum
í kvöld mætast
karlalandslið
íslendinga
og Rússa í
undankeppni
Evrópumótsins
í handknattleik
SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Á mið-
vikudagskvöld mætast karlalands-
lið íslendinga og Rússa í undan-
keppni Evrópumótsins í handknatt-
leik og fer leikurinn fram í Kapla-
krika í Hafnarfirði. Sjónvarpið verð-
ur með beina útsendingu frá seinni
hálfleik og hefst útsendingin kl.
21.15. Rússar eru með firnasterkt
lið eins og flestum er í fersku minni
síðan á HM í vor og eru því engin
lömb að leika sér við. íslenska liðið
hefur tekið smávægilegum breyt-
ingum undir stjórn hins nýja þjálf-
ara, Þorbjarnar Jenssonar, og pilt-
arnir mæta áreiðanlega grimmir til
leiks, enda er mikið í húfi og mikil-
vægt að krækja í stig gegn rússn-
esku björnunum.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland 8.00 700
klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek-
man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30
Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð-
artónlist 17.17 Bamaefni 18.00
Heimaverslun Omega 19.30 Homið
19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn
20.30 Heimaverslun Omega 21.00
Þinn dagur með Benny Hinn 21.30
Bein útsending frá Bolholti. Tónlist,1
viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl.
23.00-7.00 Praise the Lord
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 How
theWestWas Fun, 1993 12.00 Home-
to Stay F 14.00 Cross My Heart F
1990 16.00 Fate is the Hunter F
1964 18.00 How the West Was Fun,
G 1993 19.30 E! News Week in Revi-
ew 20.00 Where Sleeping Dogs Lie,
1991 22.00 Road Flower, 1993 23.30
Wild Orchid 2,1991 1.20 The Advent-
ures of Ford Fairlane, 1990 3.00 Map
of the Human Heart, 1993 4.45 Home
to Stay, 1978.
SKY OME
7.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
7.01 The Incredible Hulk 7.30 Super-
human Samurai Syber Squad 8.00
Mighty Morphin Power Rangers 8.30
Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah
Winfrey Show 10.30 Blockbusters
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00
Spellbound 12.30 Designing Women
13.00 The Waltons 14.00 Geraldo
15.00 Court TV 15.30 The Oprah
Winfrey Show 16.20 Kids TV 16.30
Shoot! 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Mighty Morphin
Power Rangers 18.30 Spellbound
19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00
Earth 2 21.00 Picket Fences'22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
Law & Order 24.00 Late Show with
David Letterman 0.45 Wallenberg: A
Hero’s story 1.30 Anything But Love
2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Öfgaleikarr 9.00 Motors 11.00
Tmkkakeppni 12.00 Knattspyma
14.00 Snóker 16.00 Hestaíþróttir
17.00 Formula 1 17.30 Tmkka-
keppni 18.30 Eurosport-fréttir 19.00
Listdans á skautum 20.00 Dans-
keppni 21.00 Ólympíuleikir 21.30
Hnefaleikar 22.30 Formula 1 23.00
Hestaíþróttir 24.00 Eurosport-fréttir
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið-
arsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31
Tíðindi úr menningarlífinu.
8.00 „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér _og nú. 8.31
Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Frið-
geirsson.
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held-
ur áfram.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Skóladag-
ar eftir Stefán Jónsson. Sfmon
Jón Jóhannsson les. (7:22)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dðru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar. Haukur
Morthens, Sigrún Jónsdóttir,
Alfreð Clausen, Grettir Björns-
son og fleiri flytja dægurlög eft-
ir íslenska höfunda.
14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar
kalla eftir Jack London. Þórunn
'Hjartardóttir les þýðingu Ólafs
Friðrikssonar. (7:11)
14.30 Til allrá átta. Tónlist frá
ýmsum heimshomum. Umsjón
Sigrfður Stephensen. (Endur-
flutt nk. sunnudagskvöld)
15.03 Blandað geði við Borgfirð-
inga. Umsjón: Bragi Þórðarson.
(Endurflutt nk. föstudagskvöld)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónlist á síðdegi.
- Klarinettukvintett í h-moll eftir
Johannes Brahms. Thea King
leikur með Gabrieli kvartettin-
um.
17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning.
Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein-
unn Sigurðardóttir les (15)
17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt-
ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
18.03 Sfðdegisþáttur Rásar 1.
heldur áfram.
18.48 Dánarfregnirogauglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt. Barnalög.
20.00 Tónskáldatimi. Umsjón:
Leifur Þórarinsson.
20.40 fmynd og veruieiki. Samein-
uðu þjóðirnar 50 ára. AJmsjón:
Jón Ormur Halldórsson.
21.30 Gengið á lagið. Þáttur um
tónlistarmenn norðan heiða. 1.
þáttur: Jón Hlöðver Áskelsson.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Áður á dagskrá sl. mánudag)
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Guðmundur Ingi Leifsson
flytur.
22.20 Tónlist á sfðkvöldi.
- Þrjú verk f gömium stfl eftir
Henryk Górecki.
- Kammersinfónía eftri Dmitrij
Sjostakovitsj. Hljómsveitargerð
Rudolfs Barshai af strengja-
kvartetti nr. 8. Amadeus kamm-
ersveitin leikur; Agnieska Ducz-
mal stjórnar.
23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón:
Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður
á dagskrá 1987)
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá morgni)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fróttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. Magnús R.
Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Morgunútvarpið. Leifur Hauksson
og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á
nfunda tímanum með Rás 2 og
fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhólf.
Umsjón Lfsa Pálsdóttir. 10.40
íþróttir. 11.15 Lýstu sjálfum þér.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar
Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Rokk-
þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Plata vikunnar. Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. Árni Þórar-
insson og Ingólfur Margeirsson.
0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næt-
urtónar á samtengdum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð,
flugsamgöngur.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún-
arsson. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór-
arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00
Bjarni Arason.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur.
Vaidís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull-
molar. 13.10 ívar Guðmundsson.
16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason. 18.00
Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kri-
stófer Helgason. 22.30 Undir mið-
nætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttir ó hailo timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveit-
.ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært.
23.00 Ókynnt tónlist.
FM 957
FM95.7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val-
geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma-
pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð-
mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 22.00 Lffsaugað. Þórhallur
Guðmundsson. 1.00 Næturdag-
skráin
Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15,
16, 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
KLASSÍK
FM 106,8
7.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 9.15 Morgunstund Skff-
unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð
tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá
Japis. 14.00 Biönduð tóniist. 16.00
Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
Fréttir frá BBC World service kl.
7, 8, 9, 13, 16.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há-
degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist.
11.00 Fyrir hádegi. 12.00 Islensk
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00
Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð
tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00
Við lindina. 22.00 Islensk tónlist
23.00 Róleg tónlist.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 Vfnartólist f morguns-árið.
9.00 I sviðsljósinu. 12.00 I hádeg-
inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum.
15.00 Píar.óleikari _ mánaðarins.
Glen Gould. 15.39 Úr hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sfgilt kvöld. 21.00 Hver er
píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar
undir miðnætti.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 I kTóm drekans.
17.00 Simini. 18.00 Örvar Geir og
Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks-
ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00
Endurtekið efni.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.