Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Kennari óskast Vegna forfalla óskast kennari til starfa við Grunnskólann í Grindavík. Um er að ræða kennslu í 5. bekk. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 426-8555. Bókhald - hlutastarf Leitum að vönum bókhaldara. Innsláttur og afstemmingar. Sveigjanlegur vinnutími ca tvisvar í viku. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „ÍS - 16179". Forstöðumaður á sambýli einhverfra Staða forstöðumanns við sambýli einhverfra, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, er laus til umsókn- ar. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á upp- eldissviði og reynslu af starfi með einhverfu fólki. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknir sendist til félagsmálaráðuneytis- ins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur M. Björgvinsson, forstöðu- maður, í síma 567 7066. Félagsmálaráðuneytið. KENNSLA Prjónanámskeið Álafossbúðin gengst fyrir prjónanámskeiði og kynningu mánudaginn 6. nóvember nk. kl. 20.00-23.00. Kennt verður myndprjón, ýmsar prjóna- aðferðir og frágangur. Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. Á námskeiðinu verður kynnt íslenskt hand- prjónaband og íslensk hönnun frá ístex hf. Námskeiðsgjald er kr. 1.000, vinnumappa innifalin. Þátttakendur hafi með sér sokka- prjóna 4,5. Upplýsingar og skráning í Álafossbúðinni eða í síma 551 3404. Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 AutoCAD Námskeið í tölvuteikningu hefst 2. nóvember. Námskeiðið er 40 kennslustundir og stendur í 4 vikur. Kennt er f.h. á fimmtudögum og e.h. á þriðjudögum. Námskeiðsgjald er kr. 22.500 auk kennslu- gagna. Skólameistari. TILKYNNINGAR FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK íslenskukennarar Á næstu vorönn vantar íslenskukennara í fullt starf við Framhaldsskólann á Húsavík. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 464-1344. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Skólameistari. Auglýst er til umsóknar starf verkefnisstjóra við Borgarholtsskóla frá 1. janúar 1996 til 1. ágúst 1996. Borgarholtsskóli er nýr framhaldsskóli í Graf- arvogi í Reykjavík. Hann tekur til starfa haust- ið 1996 og veitir menntun á starfsmennta- og bóknámsbrautum. Verkefnisstjóri er skólameistara til aðstoðar við undirbúning að skólastarfinu. Vakin er athygli á hlutverki skólans sem starfs- menntaskóla. Umsækjandi skal hafa réttindi til kennslu á framhaldsskólastigi. Upplýsingar gefur skólameistari, Eygló Ey- jólfsdóttir, í menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, og þangað skal skila umsóknum fyrir 27. nóvember nk. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menntamálaráðuneytið, 30. október 1995. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Snæfellingar! Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík efna til vetrafagnaðar föstudaginn 3. nóvem- ber nk. á Engjateig 11 (Kiwanishúsinu). Bingó og dansleikur. Frábærir vinningar. Húsið opnað kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. JKIPULAGJÍKISINS Vesturlandsvegur um Mosfellsbæ Niðurstöður frumathugunar og úrskurðar skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á tvöföldun Vest- urlandsvegar um Mosfellsbæ með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu unninni á vegum Verkfræðistofunnar Fjöl- hönnunar hf., umsögnum og athugasemdum og svörum framkvæmdaaðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóil ríkisins. Raðhústil úthlutunar Garðabær hefur til umráða tvö raðhús í al- menna kaupleigukerfinu sem verða laus til úthlutunar mjög fljótlega. Um er að ræða hús í Bæjargili. í almenna kaupleigukerfinu veitir Húsnæðisstofnun ríkisins 90% lán til 3ja ára með 4,9% vöxtum. Skilyrði fyrir út- hlutun er að umsækjandi standist greiðslu- mat og geti staðgreitt 10% útborgun. Húsun- um fylgir bifreiðageymsla sem þarf að fjár- magna sérstaklega. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1995. Nánari upplýsingar veitir Hrund Grétarsdótt- ir á bæjarskrifstofunum við Vífilsstaðaveg á milli kl. 10 og 12 í síma 565-8500. Garðabær. Sýslumannsembættið í Hafnarfirði í dag, miðvikudaginn 1. nóvember, verður sýslumannsembættið í Hafnarfirði opnað i nýju húsnæði í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði. Símanúmer er það sama og áður 565 2400. Sýslumaður. íslenskt, já takk - skreytiefni Skreytiefni (veggspjöld, breiðir fánaborðar og hillumerkingar) til að nota í tilefni af ís- lenskri viku (9.-15. nóvember nk.) fást á skrif- stofu Samtaka iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, og á Skrifstofu atvinnulífsins, Strandgötu 29, Akureyri. SAMTÖK IÐNAÐARINS TIL SÖLU Til sölu KramerTremo árgerð 1994, fjölnota tæki með snjótönn og sanddreifara. 4x4 + splittanir, 4x4 beygjur + sturtupallur. Selst með eða án háþrýsti- þvottabúnaðar. Tengingar f/sláttuvél/sóp- búnað, snjóbursta + snjóblásara. Upplýsingar í síma 567^7090 milli kl. 8.00 og 18.00 virka daga. Útboð Húsfélagið Grensásvegur 14, Reykjavík, ósk- ar eftir tilboðum í lagfæringar á þaki vestur- hluta hússins, sem felast í að koma fyrir nýjum sperrum ásamt hefðbundnum þakfrá- gangi ofan á rifjaplötuþakflöt og smíði nýrra þakkanta. Þakflötur um 640 m2. Ennfremur endurnýjun glugga og eldra glers, um 110 m2. Verklok 15. janúar 1996. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Bergstaðstræti 13. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 10. nóvember kl. 13.00. Útboðsgögn seld á kr. 1200. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um þann 6. nóvember 1995 sem hér segir: Ásgarður 5, Neskaupstað, þingl. eig. Bára Garðarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins - húsbréfadeild Húsnœðisstofnunar og Lífeyrissjóður Austurlands, kl. 13.30. Hafnarbraut 32, e.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Lúðvík Emil Arnarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sparisjóður Norðfjarðar, kl. 14.00. Hafnarbraut 34, Neskaupstað, þingl. eig. Ásólfur B. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Póst- og símamálastofnunin, kl. 14.30. Miðstræti 8A, kjallari austur, Neskaupstað, þingl. eig. Einar S. Elías- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og Tryggvi Kristins- son, kl. 15.00. Strandgata 36, Neskaupstaö, þingl. eig. Geir Snorrason, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands - austurbær, Landsbanki Islands - Langholt, Lífeyrissjóöur Dagsbrúnar og Framsóknar, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og Tryggingastofnun ríkisins, kl. 15.30. Þiljuvellir 9, miðhæð, Neskaupstað, þingl. eig. Georg P. Sveinbjörns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Áusturlands, kl. 16.00. Þiljuvellir 21, miðhæð, Neskaupstað, þingl. eig. Lúther Harðarson, gerðarbeiðandi Hótel Norðurljós, Raufarhöfn, kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 31. október 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.