Morgunblaðið - 01.11.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 01.11.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 15 um ahniglarann frá Stöð 3 Raunveruleg stærð afruglarans. Hver á að ráða? Fólki er lítill greiði gerður með því að senda út ótal rásir ef stöðugur ófriður ríkir á heimilum um það hvaða rás skuli stilla á. Smekkur heimilisfólksins er misjafn og allir eiga rétt á að ráða. Þess vegna innleiðir Stöð 3 lýðræði í sjón- varpsmál íslenskra heimila með nýjum myndlyklabúnaði. Afruglari Stöðvar 3 er byggður á nýjustu tækni sem gerir mögulegt að opna og afrugla allar rás- irnar í einu. Áskrifendur að Stöð 3 geta því horft á dagskrá Stöðvar 3, auk fjögurra gervihnattarása samtímis í jafnmörgum sjónvarpsviðtækjum, eða þá horft á eina rás og tekið upp annað efni um leið. Bráðum verður óþarfi að slást um afruglarann, því með Stöð 3 fá allir að ráða og horfa á sína uppáhaldsdagskrá í friði. Þú færð friðsamlegan afruglara, loftnet og tengibúnað ókeypis með áskrift að Stöð 3. Nánari upplýsingar um áskrift færðu í síma 533 5600. - OG Þ>U! S T <Ö Ð YDDA F101.4/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.