Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 47

Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 47 í dag opnum við nýj a verslun heim ^jijá þér! icriii Hvort viltu eýBU'"WHLnur tímum eða 8 mínútum til þess að versla inn til helgarinnar? * Eitt er það, sem við höfum aldrei nóg af, en það er tími. Hefur þú velt því fyrir þér hversu mikill tími fer í að versla inn fyrir heimilið og hvort þeim tíma væri ekki betur varið í eitthvað annað? @ Við hjá Netkaup erum sannfærð um að það þurfi ekki að vera langt og leiðinlegt verk að versla og þú getur sannreynt það með því að setjast fyrir framan tölvuna þína og slá inn http://www.saga.is/netkaup í uppáhalds veflesaranum þínum. @ Eftir að þú slærð inn kennitöluna þína og heimilisfang getur þú tekið til við únnkaupin. Rétt eins og kaupmaðurinn á horninu munum við eftir þér í hvert skipti, sem þú kemur að versla, og við munum líka hvað þú kaupir oftast, þannig að þú þarft ekki að gramsa í gegn um allt vöruúrvalið hjá okkur í hvert skipti sem þú verslar, en tegundirnar skipta þúsundum þegar allt er talið. @ Þegar þú hefur lokið við innkaupin tiltekur þú hvenær þú vilt fá vöruna senda heim og á tilsettum tíma kemur sendill svo færandi varninginn heim. @ Við seljum ekki bara matvöru, því hjá okkur getur þú líkað dreypt á jólabóka- flóðinu, keypt alla þá hljómdiska, sem út koma nú fyrir jólin, og aukin heldur keypt! tölvur, mótöld og hugbúnað. Tölvurnar konium við ekki bara með heim að dyrum, heldur tengjum við þær líka og setjum upp, þannig þú getir (eins og lofað er í auglýsingunum) í raun og veru kveikt á henni og hafist handa. Tíminn er dýrmætur Verið velkomin í ■ A II B http : / /www ■ saga • is/netkai^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.