Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 47 í dag opnum við nýj a verslun heim ^jijá þér! icriii Hvort viltu eýBU'"WHLnur tímum eða 8 mínútum til þess að versla inn til helgarinnar? * Eitt er það, sem við höfum aldrei nóg af, en það er tími. Hefur þú velt því fyrir þér hversu mikill tími fer í að versla inn fyrir heimilið og hvort þeim tíma væri ekki betur varið í eitthvað annað? @ Við hjá Netkaup erum sannfærð um að það þurfi ekki að vera langt og leiðinlegt verk að versla og þú getur sannreynt það með því að setjast fyrir framan tölvuna þína og slá inn http://www.saga.is/netkaup í uppáhalds veflesaranum þínum. @ Eftir að þú slærð inn kennitöluna þína og heimilisfang getur þú tekið til við únnkaupin. Rétt eins og kaupmaðurinn á horninu munum við eftir þér í hvert skipti, sem þú kemur að versla, og við munum líka hvað þú kaupir oftast, þannig að þú þarft ekki að gramsa í gegn um allt vöruúrvalið hjá okkur í hvert skipti sem þú verslar, en tegundirnar skipta þúsundum þegar allt er talið. @ Þegar þú hefur lokið við innkaupin tiltekur þú hvenær þú vilt fá vöruna senda heim og á tilsettum tíma kemur sendill svo færandi varninginn heim. @ Við seljum ekki bara matvöru, því hjá okkur getur þú líkað dreypt á jólabóka- flóðinu, keypt alla þá hljómdiska, sem út koma nú fyrir jólin, og aukin heldur keypt! tölvur, mótöld og hugbúnað. Tölvurnar konium við ekki bara með heim að dyrum, heldur tengjum við þær líka og setjum upp, þannig þú getir (eins og lofað er í auglýsingunum) í raun og veru kveikt á henni og hafist handa. Tíminn er dýrmætur Verið velkomin í ■ A II B http : / /www ■ saga • is/netkai^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.