Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 7
AUK / S(A k739-86 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 7 Jólatilboð! Ajungilak hundabælin Litlu hundabælin 3.555 kr.* Stóru hundabælin 5.355 kr.* „ Besti vinurinn á aðeins það besta skilið. Skíðapakkar fyrir alla fjölskylduna Fyrir þau yngstu, 16.810 kr.* Fyrir stóru krakkana, 20.700 kr.* Fyrir fullorðna fólkið, 23.975 kr.* Rossignol, Marker, Leki, Carrera, Hestra: Skíði, skíðaskór, -bindingar, -stafir, -gleraugu og -hanskar. Toppmerkin í dag! Ajungilak Sérstakt jólatilboð! Igloo - Mest seldi svefnpokinn á íslandi, -18°, 10.850 kr.* Haffjell - Vinsælasti barnapokinn, -8°, 7.990 kr.* Ferðakoddinn - Algjörlega ómissandi í ferðalagið, 1.341 kr* Hugsaðu hlýlega til þinna nánustu. Veldu Ajungilak fyrir þá! Jólatilboð á Löffler nærfatnaði! Nærbolur, 3.591 kr.* Nærbuxur, 3.591 kr.* Hugsaðu hlýlega til þinna nánustu. Gefðu þeim Löffler nærföt! Jólatilboð á Karrimor: Flíspeysa og -buxur Rona flíspeysa úr Polartek 200 orginal, 8.541 kr.* Western Isles flísbuxur úr Polartek 200 orginal, 5.832 kr.* Veldu vandað til vetrarins - Veldu Karrimor! Eitt mesta úrval landsins af skíðasamfestingum / fyrir fullorðna Tenson, Cerruti, O’Neill, Ninety Eight og Royalp frá 12.900 kr. Og það allra nýjasta á íslandi: Phoenix! Það besta fyrir þá bestu! Sterkir og litríkir barnasamfestingar frá Claire og Mikk-Line Mikið úrval í stærðum frá 98 til 152. Meiriháttar flottur barnafatnaður frá O’Neill í síærðunum 116-188. Claire galli, 7.790 kr. O’Neill galji, 15.750 kr. mi Scarpa gönguskór Óslitin sigurganga! Einir bestu og vinsælustu gönguskór á íslandi. Leðurgönguskór, Mirage, 8.991 kr* Jólatilboð! Rúskinnsskór, Kumbu 7.195 kr.* Jólatilboð! Snjóbrettafatnaðurinn frá O’Neill slær öllu við! Ótrúlegt úrval, á ótrúlegu verði, fyrir ótrúlegt lið! Snjóbretti, snjóbrettaskór, snjóbrettabindingar. :u að nota húfu úti Það er „inm* Pað er alltaf pláss fyrir góða húfu í jólapakkann. Pær kosta frá 900 til 3.900 kr. Francital á sigurför um landið Vind- og vatnsheldur fatnaður. Andar mjðg vel. ; -^TVleleze jakki, 8.523 kr.*Jólatilboð! Genet buxur, 6.678 kr.* Jólatilboð! Rossignol töskur, skíðapokar og bakpokar í skíðaferðina Poki fyrir 1 par frá 1.900 kr. Poki fyrir 2 pör frá 2.700 kr. Skótaska frá 1.400 kr. Bakpoki frá 2.000 kr. Rosalegt úrval. Komdu og sjáðu! Siónaukar í miklu úrvali - góðir oe ódýrir. Frá 4.990 kr. Kíktu á úrvalið. Sjón er sögu ríkari! merkir staðgreiðsluverð. Stuðlaðu að ánægjulegum ferðalöguin. Gefðu skrautritað gjafabréf Skátabúðarinnar -skamk kramúr Sími 561 2045

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.