Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ UHÍ(i/(/)i homa klemiéjólin! Þá verður allt strokið og fínt með straujárni frá.„ Gufustraujárn TE 1699 Gufustraujárn 1470 Emeleraður botn (Supergliss Actif, Tefal einkaleyfi). ViSloðunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt á taui. Leikur einn að þrífa. Stillanlegt gufumagn, 5-30g/mín. Uounarmöguleiki Fallegt útlit fer vel í hendi. VERÐ: Gufustraujárn TE 1600 Emeleraður botn (Supergliss Actif, Tefal einkaleyfi). Viðloðunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt á taui. Leikur einn að þrífa. Stillanlegt aufumagn, 5-30g/mín. Uðunarmöguleiki Fallegt útlit fer vel í hendi. -ekki bara straujám! BRÆÐURNIR ORMSaMWP Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umboðsmenn um land allt Reykjavík. Byggt og BúiS, BYKO Skemmuvegi og Hringbraut, Hagkaup. Magasín. Reykjanes BYKO HafnarfirSi, Rafmætti Hafnarfirði, Stapafell Keflavík, Ralborg Grindavík. Vesturland Málningarþjónustan Akranesi, KF BorgfirSinga Borgarnesi, Blómsturvellir Hellissandi, Guðni E. Hallgrímsson Grundarfirði, Ásbúð BúSardal. Vestfirðir Geirseyrarbúðin PatreksfirSi, Straumur Isafirði, Rafverk Bolungarvík. Nor&urland KF Steingrímsfjarðar Hólmavík, KF V Húnvetninga Hvamsstanga, KF Húnvetninga Blönduósi, Skagfirðingabúð SauSárkróki, KEA Byggingavörur Lónsbakka Akureyri, KEA Dalvik, KEA Siglufirfci, KF Þingeyinga Húsavík, Urð Raufamöfn. Austurland Sveinn Guðmundsson Eailsstöðum, KF Vopnfirðinga Vopnatírði, Stál Seyðisfirði, Verslunin Vík Neskaupsstað, KF Ft Fáskrúðsfirði, KASK Höfn Suöuríand Jón Þorberasson Kirkjubæjarklaustri, Mosfell Heílu, Brimnes Vestmannaeyjum, Arvirkinn Selfossi, Rás Þorláksböfn. URVERINU Netagerðin Ingólfur í Vestmannaeyjum Allt brjálað að gera við uppsetningu loðnutrolla Vestmannaeyjar. Morgunblaðið MIKIÐ hefur verið að gera hjá Neta- gerðinni Ingólfi í Vestmannaeyjum undanfarið og segir Birkir Agnars- son, framkvæmdastjóri, að mörg ár séu síðan slíkur kippur hafí komið hjá Netagerðinni enda hefur starfs- mönnum verið fjölgað um helming. Mest hefur verið að gera við uppsetn- ingu Ioðnutrolla en Beitir NK sem er með troll frá Ingólfi hefur náð mjög góðum árangri á loðnuveiðum með það og er eina skipið sem hefur verið að fiska á loðnumiðunum und- anfarið. Birkir segir að trollin sem þeir hafi verið að setja upp séu svokölluð Swan Net troll. Toppinn fái þeir til- búinn að utan, frá Swan Net, en síð- an útbúi þeir belginn, pokann, grand- arana og annað sem þarf í trollið. „Við höfum verið að fikra okkur áfram með hvað hentar best og höf- um gert smávægijegar breytingar á trollinu hjá Beiti. Ég var fyrir austan um helgina þegar hann kom og land- aði og þá breyttum við belgnum lítil- lega því alltaf má eitthvað betur fara í þessu,“ sagði Birkir. Hann sagði að um helgina hefðu þeir lokið við að setja upp troll sem á að fara í Þorstein EA. „Trollið fyrir Þorstein er mun stærra en það sem Beitir er með. Beitis-trollið er með 819 metra ummál en trollið fyrir Þorstein er 1075 metrar að ummáli. Við eigum síðan að skila einu trolli, fyrir Berg VE, um áramótin en það er minna, enda verður stærð trollana að miðast við vélastærð bátanna." Hjá Ingólfi hafa einnig verið sett upp nokkur síldartroll, fyrir Heima- ey, Arnar og Sighvat Bjarnason, og um áramótin eiga þeir að skila trolli fyrir Húnaröstina. „Það hefur verið ævintýralega mikið að gera undan- farið og má segja að við höfum lagt nótt við dag. Það hefur verið unnið öll kvöld og allar helgar og við höfum vart undan þó við séum nú með 23 starfsmenn sem eru helmingi fleiri starfsmenn en verið hafa hjá okkur framundir þetta. Þessi góði árangur Beitis með loðnutrollið hefur kallað á að menn sýna þessu mikinn áhuga og það er mikið spurt, enda full ástæða til því Beitir er eina skipið sem hefur verið að fá loðnu að undan- fömu. Eftir því sem ég kemst næst eru þeir búnir að fá um 5000 tonn síðan þeir byrjuðu með trollið, um mánaðamótin október, nóvember, og þeir segja sílið, sem þeir eru að fá, mjög gott. Það hefur verið mjög gaman fyrir okkur að vinna að því að þróa þetta troll í samvinnu við Síldarvinnsluna því þar hafa allir, Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson STEFÁN Erlendsson vinnur við uppsetningu loðnutrolls hjá Netagerðinni Ingólfi i Vestmannaeyjum. bæði þeir sem stjórna í landi sem og sjómennirnir verið afar jákvæðir og því hefur þetta gengið vonum framar," sagði Birkir. Hann sagðist ekki sjá fram á ann- að en áfram yrði mikil vinna hjá þeim, allavega fram eftir vertíðinni því þeir væru, auk þess að setja upp trollin, að vinna í mörgum loðnunót- um sem ættu að vera klárar í febr- úar. Morgunblaðið/Ágúst LONDUN stendur yfir úr Beiti í Neskaupstað. ,«11111111111 Lindab ■ nr* Veitum 30% stað- AFjl/l/c /A Z greiðsluafslátt á þak- / ^'^FSLÁTTni « rennum út desember/ ''Ult! - - Notum góða veðrip! Þakrennukerfið frá okkur er heildarlausn. Níðsterkt og / \ /7 falleg hönnun. Þakrennukerfið er samsett úr galvanhúðuðu plastvörðu stáli og hefur því styrk stálsins og endingu plastsins. Þakrennukerfið frá okkur er auðvelt og fljótlegt í uppsetningu. Engin suða, ekkert lím. I Þak- og veggklæðning í mörgum útfærslum, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol \»J j • yfirborðsvörn klæðningarinnar • . \ °/ gefur margfalda endingu. Styrkur stáls - ending plasts Þola íslenskar veðurbreytingar GOTT LITAURVAL! TÆKNIDEiLD ÓJ&K \SVSTA r Z Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 #4llllllllllllllBlllllliBlllft||||%* Beitir með fullfermi „ÞAÐ gengur þokkalega,“ sagði Sæmundur Siguijónsson á Beiti NK í samtali við Morgunblaðið í gær. Beitir NK landaði 1100 tonnum eða fullfermi í fyrradag, sem hann fékk á fjórum sólarhringum. Um var að ræða stóra og fallega loðnu. Beitir er þá í heild kominn með um 4 til 5 þúsund tonn af Ioðnu. Á sama tíma og veiðarnar ganga svona vel hjá Beiti stendur loðnan of djúpt fyrir nótabáta. „Þegar eng- ir aðrir geta náð þessu er þetta auðvitað góð tilfinning," segir Sæ- mundur. „Það er hins vegar slæmt þegar skipin eru svona fá að þá þurfum við að eyða löngum tíma í að leita að henni. Veiðarnar verða því ekki jafn markvissar." Dræm loðnuveiði Loðnuveiði hefur verið mjög dræm undanfarið vegna þess að nótabátar hafa lítið sem ekkert náð til loðnunnar. Heildarloðnuafli var kominn í 171.497 tonn í gær, sam- kvæmt tölum Samtaka fiskvinnslu- stöðva. Þar af voru 164.757 tonn úr íslenskum skipum, en 6.740 úr erlendum skipum. Eftirstöðvar loðnukvótans eru þá 371.244 tonn. LAUQAVEGUR GG HÁGREHNI Hin eina og sanna jólastemmning OPSÐ TIL XI. 22.00 I KVÖLD Gefðu vandaða jólagjöf! kanadísku vetrarskórnir komnir! Hlýleg jólagjöf Teg. nr. X2750 Litur: Brúnt - rúskinn. Stærðir: 37-41. IVerð: 6.490. Teg. nr. B64137 Litur: Brúnt - rúskinn. Stærðir: 30-36. Verð: 5.490. Teg. nr.A6643 I Litur: Svart /Ijósbrúnt. Stærðir: 30-34. Verð: 4.890. i«migwai;rfi» Teg. nr. C90159 Litur: Mahóníbrúnt leður Stærðir: 39-47 Verð: 9.900. Gísli Ferdinandsson hf S K O Lækjargötu 6a V E R S 101 Reykjavík ■ L U N Sími 551 471 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.