Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 45
AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Samskiptaörðug- leikar á aðventu OFT HEF ég sem prestur verið minntur á hversu erfiður tími að- ventan og jólin getur verið í lífi margra fjölskyldna. Margir spyija sig þá, hvernig get ég undirbúið mig undir jólin, þegar ég kvíði þeim? Á þessari aðventu heyrum við og lesum um aukna fíkniefna- neyslu unglinga. Þar heyrist alioft orðið „alsæla", sem í því samhengi er eitthvert argasta rangnefni, sem um getur. En hitt er ekki síður jákvæð sjálfshjálparbók um sam- skipti kynjanna verði á meðal mest lesnu bóka þjóðarinnar um jólin er umhugsunarvert. Og þar sem ég vísaði til hinnar himnesku fjöl- skyldu áðan, þá er vert að geta þess að hvergi í Biblíunni er getið um samtal Maríu og Jósefs, en margt má greina um samskipti þeirra. Þar er auðsætt, að ekki verður allt sett í orð. Ymislegt í lífinu verður að gefa til kynna með öðrum hætti. En það eru líka sam- Um þessar mundir er hvorki lífvænlegt á Mars né Venusi, segir Bragi Skúlason, þess mikilvægara er jarðlífíð. skipti. Margs konar misskilningur getur skapast, þegar forsendur á bak við orð eru ólíkar. Það er kynjamunur fyrir hendi. Við meg- um til að þekkja þann mun. Um þessar mundir er hvorki líf- vænlegt á Mars né Venusi. Þess mikilvægara er jarðlífið. Gleðileg jól! Höfundur er sjúkrahúsprestur á Ríkisspítölum. ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 45 Sr. Bragi Skúlason alvarlegt, að samskiptavandi virð- ist vaxa hjá ungu fólki, bæði við eldri kynslóðina og svo á milli þess innbyrðis. Oft fylgir mikill spenningur og eftirvænting aðventunni, sem er sérstaklega auðsæ í lífi barnanna, en síður er skoðað hvérs vegna taugaspenna og -álag hefur oft og tíðum mjög neikvæð áhrif á sam- skipti fólks. Aðventu- ogjólatíminn er þá tími mikils uppgjörs og átaka hjá sumum fjölskyldum. Um daginn minnti ég í aðventu- hugleiðingu á tilhugalíf Maríu og Jósefs, eins og við lesum um það í Biblíunni. Óhætt mun að segja, að tilhugalíf þeirra hafi verið með nokkuð óvenjulegum hætti. Á fe- statímanum kom í ljós, að María var þunguð. „Jósef festamaður hennar, sem var grandvar, vildi ekki gjöra henni opinbera minnkun og hugðist skilja við hana í kyrr- þey“ (Matt. 1:19). Jósef vissi sem sagt, að hann ætti ekki barnið. Og nú komu til fortölur engils, sem dugðu til að hann skipti um skoðun og tók að sér móður og barn. Þann- ig var þetta fyrir tæpum 2000 árum. En kannski er einmitt von til þess, að fólk sé farið að huga að samskiptum sínum. Mér datt það alla vega í hug þegar ég sá, að bókin, „Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus“, væri í hópi allra söluhæstu bóka um þessi jól. Að Handkl&'öi oy baðsloppnr Svuntur og ofnhanskar 1 v iWffiwí • l / . t HHW t , Mfik ií--1, ^■1 1« //f| I K .. Jg JFjJkI 1 Jj: < ; / ? ! J j ft-SaV . i I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.