Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 69 DIGITAL méöígpöum ? 3rönd0rum og sníaatriöum" æM.' T. Rás SAMWá SAAMÍ SAMMÍ Frumsýning jólamyndin 1995 Jólamyndin 1995 HX Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti jólasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á Norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grin sem kemur öllum í gott skap!!! MICHELLE PFEIFFER HX Í>0CflH0HTA5 POCAHOnTA^ Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru fremstir í sínu fagi. Annar vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndirnar. SH0W|6IRU Tve\t tyr-ir einr. HilCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 5S2 5211 OG 551 1384 BÍÓBORG: Sýnd kl. 4, 6.30 og 11.30 í THX B. i. 12. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 The ■ SANTfl CLAUS „Ljósji Alger ekki Ba heldu skraul m< BIOHOLL: Svnd kl 4. 6.30. 9 oa 11.30 í THX DIGITAL Sýnd kl. 5 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. Seinfeld fylgist með félaga sínum ►JERRY Seinfeld, gamanleik- arinn dáði, er hér ásamt kær- ustu sinni, Soshanna Lonstein. Myndin var tekin þegar þau yfirgáfu kvikmyndahús þar sem mynd Jasons Alexanders, „Bye Bye Birdie“, var frum- sýnd. Jason leikur George, vin Jerrys, í sjónvarpsþáttunum „Seinfeld". ÁST UÐ Sýnd 30 45 THX og Sýnd 45 Borgarbíó Akurey Sýnd Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25 THX DIGITAL B.i. 16. Sýnd ALGJÖR JÓLASVEINN TIM ALLEkTs ' ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í BÍÓHÖLLINNI Borgarbíó, Akureyri: Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Jónas við Bösendorferinn Sýnd 700 TÓNTJST III j ó m <1 i s k a r VIÐ SLAGHÖRPUNA í LISTASAFNI KÓPAVOGS Jónas Ingimundarson leikur verk eftir Lully, Bach, Rameau, Scarlatti, Mozart, Beethoven, Schubert, Ibert, Montsalvatge, Debussy, Ljadow, Sjostakovits, Moszkowski, Paderewski, Atla Heimi og Leif Þórarinsson. Hljóð- ritað í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni. Upptaka og hljóð- vinnsln: Halldór Víkingsson. Framleiðsla: DADC, Austurríki. Fermata 1995, FM 006. ÉG HELD að Jónas Ingi- mundarson leiki ekki það „smælki" að hann hafi ekki eitthvað fallegt og skemmtilegt um það að segja, enda eru litlu lögin (og dansar og hvað þetta er nú) oftastnær fínar og ljúfar tónsmíðar - a.m.k. þegar höf- undar þeirra eru snillingar á borð við þá sem hér koma við sögu. Ut af fyrir sig er nautn að hlusta á píanóleik Jónasar, sem er skýr, vel mótaður og ósjald- an skáldlegur - það gildir líka um hans vel hljómandi hljóðfæri. Hljómdiskurinn byijar á þokkafull- um nótum sautj- ándu-aldar meist- ara (má ég sér- staklega nefna menúett Hándels í útsetningu Wil- helms Kempff og hina frísklegu són- ötu (í E-dúr) eftir Scarlatti, „lík glaðværum, suð- rænum morgun- söng - með hanagali?!“). Fantasía Mozarts (í d-moll) er sér á parti, dramatískar and- stæður, og hægi þátturinn djúpur og sár með áhrifamikl- um þögnum, sem segja meira en tónar fá lýst. Út af fyrir sig er afrek að koma þessari tón- smíð saman í sannfærandi og áhrifaríka heild, en það tekst Jónasi vissulega. Sjostakovits er mættur hér Jónas Ingimundarson með sjö brúðu- dansa - og eins og píanistinn segir í bæklingi er eftir- tektarvert að hand- bragð snilldar „þeirra stóru“ er einnig ljóst í smá- verkum þeirra. Diskurinn endar á snjöllum hljómum Atla Heimis og Leifs Þórarinsson- ar. Hið fyrrnefnda eru tvö stef úr Dimmalimm („þeg- ar þögul nótt- in ... “ og „Sjá, hér er Guð á gangi. . . “), hið fyrra sérstak- lega fallegt, hið síðara ljúft - í anda ævintýrisins. Barnalaga- flokkur Leifs Þórarinssonar er - skemmtileg og fín tónsmíð og einstaklega vel leikin af Jón- asi, skýrt og lifandi. Og þarmeð lýkur þessum einleik. Jónas Ingimundarson verður varla uppiskroppa með „aukalög“, næst þegar hann heldur stóra tónleika! Oddur Björnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.