Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 71

Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 71 triepce TVEíR FYRIR TVEIR FYR»R STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Stórmyndin MORTAL KOMBAT aary’A BJifö ioíg \ay TALK TO STRANGERS I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. | AÐSTANDENDUR Músikskólans: Jón Elvar Hafsteinsson, Björn Thoroddsen, Gunnar Hrafnsson og Stefán S. Stefánsson. Nemendur sýna listir sínar NEMENDATÓNLEIKAR Músikskólans fóru fram á Kringlukránni nýlega. Nemendur skólans sýndu þar hvað þeir höfðu lært á önninni sem var að ljúka og ekki var annað að merkja af spilamennskunni en kennslan liefði verið með ágætum. GUÐMUNDI Hrannari Ei- ríkssyni fannst hávaðinn helst til mikill. Morgunblaðið/Halldór NEMENDURNIR sýndu hvað þeir höfðu lært. /5: Baltasar 5fimi Jólamynd Regnbogans sírni 551 9000 Atakanleg mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 12 ára. Ótrúlega raunsæ samtímalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6.50 og 11 . B. i. 12 ára íynd ársins Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). ||| MTL I, Boðsmiði giidir á allar sýningar. || Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ' - . Einnig sýnd í Isafjarðarbíói r Í7SW Mbi. «532 Gamanið kámar TÖNLIST Gcisladiskur ... KOMDU í BYSSÓ ... komdu í byssó, breiðskífa Tríós Jóns Leifssonar, sem tekin var upp á tónleikum. Lög eftir ýmsa erlenda laga- smiði utan fjögnr lög, þar sem þrjú þeirra eru eftir hljóm- sveitarmeðlimi, en Vilhjálmur Goði Friðriksson Brekkan semur eitt lag. Geimsteinn gefurút. 51,21 mín., 1.999 kr. TRÍÓ Jóns Leifssonar hef- ur lítið látið á sér kræla þótt hljómsveitin sé tíu ára um þessar mundir. Liðsmenn hafa fengist við tónlist und- anfarin ár í ýmsum hlutverk- um og með ýmsum hljóm- sveitum. Þessi plata þeirra er tekin upp á tónleikum á Gauki á Stöng, en þar hefur tríóið leikið öðru hvoru undanfarin ár. Ekki eru nema fjögur lög eftir hljómsveitarmeðlimi á plötunni og þau samin til að draga dár að fjórum frægum íslenskum hljómsveitum, Stuð er samið í anda Vina vors og blóma, Hver er galdurinn í anda Sálarinnar hans Jóns míns, Frjáls í anda SSSólar og Far Away í anda Jet Black Joe. Lögin eru skemmtilega samin, sérstaklega Fijáls og Far Away, og hafa má skemmtan af þeim í nokkur skipti en eftir það fer gaman- ið að káma. Annað á plötunni er ekki bitastætt, því þó þeir félaga klæmist liðlega á lögum eins og Oh Darling, La Bamba og I Want to Break Free, þá endist enginn í að hlusta á slíkt nema tvisvar eða þrisvar. Af ... komdu í byssó má ráða að Tríó Jóns Leifssonar sé skipað gamansömum tón- listarmönnum og líklega er best að njóta hljómsveitarinn- ar á sviði, þar sem gamanið stendur stutt yfir. Arni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.