Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 75 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ý Skúrir Slydda ý. Slydduél Snjókoma '\7 Él J Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöírin SSS Þoka vindstyik,heilfjöður * * , er2vindstig. * 01110 Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norður-Grænlandi er 1047 mb hæð sem þokast suðaustur. Við suðurströndina er minnkandi lægðardrag. Austur við Lófót er heldur vaxandi 1008 mb lægð. Spá: Austan- og norðaustanátt, víðast kaldi. Dálítil él á austanverðu landinu og einnig við suðurströndina. Léttskýjað vestanlands, en skýjað með köflum og þurrt að mestu norðan- lands. Frost 0 til 8 stig, mildast við suður- ströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til sunnudags lítur út fyrir norðlæga eða norðaustlæga átt með éljum norðanlands og austan en lengst af nokkuð björtu veðri suðvestanlands. Talsvert kóln- andi, víða 4-9 stiga frost. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er allvíða á vegum, en að öðru leyti er færð góð.Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Eihnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. 19. DES. Fjara m Flóft m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 3.47 3,6 10.08 0.9 16.06 3,6 22.24 0,7 11.17 13.23 15.29 10.49 ÍSAFJÖRÐUR 5.53 2,0 12.11 0,6 18.00 2,0 12.05 14.53 13.29 10.55 SIGLUFJÖRÐUR 1.38 0,3 7.59 12. 14.11 0,2 20.30 1,2 11.48 14.34 13.11 10.36 DJÚPIVOGUR 0.52 L§ 7.10 0,6 13.11 1,8 19.17 0,5 10.53 14.54 12.54 10.18 Siövqrhæðmjðastyjðmeðalstórstraumsfiöru ____________________(Momunblaðið/Siámælingar Islands) Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfír Grænlandi þokast til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri •2 atskýjaö Glasgow 4 rign. á síð. klst. Reykjavík 1 skýjað Hamborg -2 f. úði/rign. ó s.k. Bergen 0 léttskýjað London 5 mistur Helsinki vantar Los Angeles 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 þokumóða Lúxemborg 3 þoka Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 7 þokumóða Nuuk -2 lóttskýjað Malaga 17 skýjað Ósló -3 skýjað Mallorca 16 hólfskýjað Stokkhólmur -2 léttskýjað Montreal -16 vantar Þórshöfn 1 skýjað NewYork 1 lóttskýjað Algarve 17 skýjað Orlando 18 þokumóða Amsterdam 0 rigning París 6 súld Barcelona 12 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 13 rigning Chicago 1 alskýjað Vín 0 súld Feneyjar 10 rigning Washington 1 alskýjað Frankfurt 2 þokumóða Winnipeg -27 ísnálar H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit H 1040 í dag er þríöjudagur 19. desem- ber, 353. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Vakna þú, sál mín, vakna þú harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann. (Sálm. 57, 9.) Skipin Reykjavlkurhöfn: í gær kom Þorsteinn EA og írafoss kom í Gufunes. í gær kom Stapafellið og fór samdægurs. Þá var von á Júplter. Reykjafoss fór á strönd- ina í gær. í dag eru vænt- anlegir Múlafoss, Helgafeilið og Black- bird sem kemur með kom. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina kom Hein- aste, Lómurinn kom af veiðum og grænlenski togarinn Kaassassuk kom og fór. Þá fór einn- ig Konstansa. Togarinn Tasiilaq er væntanlegur fyrir hádegi og skip er Langeland heitir er einnig væntanlegt í dag. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer þriðjudagsins 19. desember er 96984. Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3, Reykjavík. Skrifstofan er opin kl. 14-18 til jóla. Póstgíró 36600-5. Fataúthlutun og fatamóttaka fer fram á Sólvallagötu 48, 13., 18. og 20. desember milli kl. 15 og 18 og er fólk vinsamlega beðið að koma aðeins með hrein jólaföt. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun stendur yfir fram að jólum. Póstgírónúmer Mæðrastyrksnefndar er 66900-8. Einnig veita framlögum móttöku Stefanía í s. 554-4679, Margrét í s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirlqunnar sr. Andrésar Ólafssonar, virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. Happdrætti. Dregið var í Happdrætti Badminton- sambands íslands 1. des. sl. og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. 19082, 2. 7874, 3. 16093, 4. 3515, 5. 2674, 6. 3755,7.5334,8.9157, 9. 8245, 10. 6192, 11. 15458, 12. 6068, 13. 11477, 14. 17987, 15. 2440, 16. 18362, 17. 17364, 18. 666, 19. 16635, 20. 8740, 21. 16386, 22. 19201, 23. 18089, 24. 832, 25. 15734, 26. 11606, 27. 11814, 28. 2975, 29. 1617, 30. 16567, 31. 1199, 32. 8468, 33. 5210, 34. 14357, 35. 6076, 36. 9620, 37. 19101, 38. 18768, 39. 14803, 40. 9788, 41. 3016, 42. 4161, 43. 10816, 44. 5313, 45. 9107, 46. 721. Þeir sem hlotið hafa vinning, vin- samlega hafi samband við skrifstofu Badmint- onsambands íslands, eft- ir hádegi alla daga í s. 581-4144+ 404 eða 581-3377. Mannamót Bólstaðahlið 43. Spiiað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. í dag verður félagsvist kl. 14. Kaffi- veitingar. Aflagrandi 40. Jóla- messa i dag kl. 14. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Jólasúkkulaði kl. 15. Skemmtiatriði. Gerðuberg. Á morgun miðvikudaginn 20. des- ember kl. 13.30 verður upplestur og myndasýn- ing í umsjón Jóns Og- mundar Þormóðssonar. Félagsstarf aldraðra i Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Lögreglan í Hafnarfirði býður öldr- uðum í fræðslu- og skemmtiferð á morgun miðvikudaginn 20. des- ember. Mæting við Kirkjuhvol kl. 13. Félagsstarf áldraðra í Hafnarfirði. Lögreglan í Hafnarfirði býður öldr- uðum ( fræðslu- og skemmtiferð föstudaginn 22. desember kl. 13. Far-'**’’ ið verður í rútu og endað í FH-húsinu þar sem boð- ið verður upp á kaffi og góðgæti. Allir eru vel- komnir í þessa ferð. Þátt- töku þarf að tilkynna Húnbjörgu í s. 565-5710 sem fyrst. Systrafélagið Alfa í Reykjavik. Árleg jóla- söfnun er hafín og er tek- ið á móti framlögum til „Líknarsjóð Systrafé- lagsins Alfa“ á banka- reikningi nr. 5929 í Landsbanka íslands í Kópavogi. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Vesper. "* Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Selljarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgi- stund. Bryndís Péturs- dóttir leikkona við Þjóð- leikhúsið flytur jólasögu. Unnið að jólaskreyting- um. Heitt súkkulaði. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur ki. 20. Keflavíkurkirkja er op- in þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-18. Starfs- - fólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíulest- ur i prestsbústaðnum kl. 20.30. Allir velkomnir. MORGUNBL'AÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SlMAR: Skipliborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mónuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hfoggwifttefttft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I hreyfa við, 4 ánægð, 7 næturgagns, 8 drykkjuskapur, 9 for, II lengdareining, 13 æpti, 14 erting, 15 greinilegur, 17 klæð- leysi, 20 sár, 22 höfð- ingsskapur, 23 íslag, 24 ákæra, 25 rnjúkan. 1 væta við rót, 2 hvutti, 3 sleif, 4 líf, 5 efla, 6 synji, 10 eyddur, 12 ónotaður, 13 kynstur, 15 ósannindi, 16 fisk- inn, 18 vafinn, 19 eðal- borin, 20 elska, 21 blettur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kandhæðin, 8 kúgar, 9 iðnað, 10 man, 11 parta, 13 gerir, 15 stefs, 18 óraga, 21 lús, 22 Langá, 23 ætlun, 24 drambláta. Lóðrétt: - 2 angur, 3 dorma, 4 æfing, 5 innur, 6 skip, 7 iður, 12 töf, 14 eir, 15 sild, 16 efnir, 17 sláum, 18 ósæll, 19 aflát, 20 anna. Aukavinningar Aukavinningar sem dregnir voru út í sjónvarpsflættinum „Happ I Hendi" föstudaginn 15. desember komu á eftirtalin númer: Handhafar „Happ I Hendi" skafmlia mei flessum númerum skulu merkja mbana 09 senda flá til Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnagötu 4, 101 Reykjavlk og ver»a vinningarnir sendirtil vi>komandi. 4048 E 9J5 5 8 1 7688 1 1 5697 F 2 7 2 4 1.1 5 390 J’f 5609 J 8299 G 0468 J 1 2414 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.