Morgunblaðið - 21.12.1995, Side 38

Morgunblaðið - 21.12.1995, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ EINSTAKT JOLATILBOÐ - 20% AFSLATTUR MUNURINN LIGGUR ILOFTINU! NILFISK GM210 (Rétt verð 33.670,-) JÓLATILBOÐ 25.590,- stgr. Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía, er svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni. NILFISK GM200 (Rétt verð 28.400,-) JÓLATILBOÐ 21.580,- stgr. 3ja ara aöffgw NILFISK GM200E (Rétt verð 23.1 50,-) JÓLATILBOÐ 1 7.590- stgr. 3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra, innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta. HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E. NILFISK ÓMENGUÐ GÆÐI /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu_____________________ Töskur og bakpokar i miklu úrvali. Stuttermobolir kr. 1.190. Yebooh, Fowler, Ginolo, Juninho, Contono o.fl. Smellubuxur nr. fró 8 óro, svortor, dökkbláor, Ijósbláar. Verð 3.980. Fótboltasett. Verð 2.990. Nr. 6 til 12 ára. | Monch. Utd., liverpool, Arsenal, Newcostle. Ódýrir kuldagallor. Litur dökkbláar. Nr. 140 tii 170. Verð 4.990. Nr. S til XXL. Verð 5.990. Skíðohanskor verð frá 850. SP0RTV0RUVERSLUNIN Skoutor. Verð 3.990. Svartir, hvítir. Nr. 30 til 45. MINNINGAR ÞÓRIR JÓN GUÐLA UGSSON + Þórir Jón Guð- laugsson var fæddur 27. desem- ber 19B6 á Selfossi. Hann lést 14. desem- ber s). á heimili sínu á' Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru Guðiaugur Jónsson og Gróa Sæbjörg Tyrfingsdóttir, bú- sett á Voðmúlastöð- um. Hálfsystir Þóris Jóns er Helga Guð- laugsdóttir, f. 7. jan- úar 1965. Alsystur hans eru Inga Krist- ín, f. 2. desember 1967, og Guð- laug Björk, f. 4. mars 1971. Eigin- kona Þóris Jóns er Anna María Guðmann, f. 6. október 1966, dóttir þeirra er Þórey Lísa, f. 18. júní 1995. Utför Þóris Jóns fer fram frá Voðmúlastaðakapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 14. MIG LANGAR með þessum fáu orð- um að minnast frænda míns, Þóris Jóns Guðlaugssonar, sem lést eftir erfið veikindi þann 14. desember, langt fyrir aldur fram. Við Þórir Jón unnum og lékum okkur saman þegar við vorum strák- ar og upp eftir unglingsárunum. Þá var ég í sveit hjá foreldrum hans á Voðmúlastöðum nokkur sumur. Við deildum herbergi og kom okkur vel saman. Þórir Jón réð yfirleitt ferð- inni, hann var jú eldri og einnig átti það vel við því hann var skynsamur og ákveðinn ungur maður. A daginn sinntum við hinum ýmsu sveitastörf- um og ætíð var það Þórir Jón sem vissi hvernig best var að standa að verki. Sérstaklega dáðist ég að því hvað hann var laginn við allt sem við kom vélum og vélavinnu. Hann fylgdist líka vel með ef ég komst í einhver vandræði og var þá ekki lengi að koma og Ieiðbeina og gefa góð ráð. A kvöldin sinntum við svo ósjaldan sameiginlegu áhugamáli okkar, íþróttunum. Oftast spiluðum við fót- bolta en stundum körfu eða eitthvað annað skemmtilegt. Þórir Jón hafði jftast betur í þessum leikjum okkar, an passaði þó alltaf uppá að munurinn /rði ekki of mikill því honum var í mun að enginn yrði óánægður að leik lokn- um. Þannig var Þórir Jón í leik og starfi, hann tók ætíð málstað þess sem honum fannst eiga undir högg að sækja. Það er óhætt að segja að hann hafi verið frænda sínum góð fyrirmynd. Ég þakka fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman á þessum árum. Ég votta eigin- konu hans Önnu Maríu og litlu dótturinni Þó- reyju Lísu svo og Guð- laugu, Sæbjörgu, Helgu, Ingu Kristínu, Guðlaugu Björk og öðrum ástvinum mína dýpstu samúð. Megi minningin um góðan dreng lifa. Grímur Hergeirsson. Þetta er grimmur heimur. Ungur, fílhraustur maður lifir skemmtilegu og viðburðaríku lífi en fellur örfáum mánuðum síðar í valinn eftir von- lausa baráttu við vægðarlausan sjúk- dóm. Hvað er hægt að segja? Víst er að minning Þóris mun lengi lifa, því hann var drengur góður og fé- lagi eins og þeir gerast bestir. Hann var gæddur flestum þeim eiginleikum sem sómi er að og jákvæðni hans og kímnigáfa gera að verkum, að ég sé hann alltaf fyrir mér bros- andi. Líf okkar sem urðum honum samferða er ríkara fyrir vikið. Ég votta Amí og Þóreyju Lísu samúð mína. Vertu sæll, Þórir, Hrannar. „Þegar þú ert sorgmæddur, skoð- aðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín.“ (Ur Spámanninum) Af hveiju, af hveiju, þessi orð hafa leitað á hugann aftur og aftur nú í haust, en við fáum engin svör og eigum erfitt með að skilja hver tilgangur Guðs er að hrífa þig á brott frá öllu svo ungan og manni fannst þú eiga allt lífið framundan. Þið Anna María lifðuð svo heilbrigðu lífi og voruð þið bæði á fullu í íþróttum, en það er ekki spurt að því og allt í einu skellur reiðarslagið yfír á inn- an við ári hefur sjúkdómurinn, krabbameinið, lagt þig að velli. Minningarnar um þig, frá því að við sáum þig fyrst er þú komst með Önnu Maríu í Hamragerðið eru allar svo ljúfar, dugnaðurinn og þolinmæð- in sem kom svo vel m.a. fram í því að alltaf hafðir þú tíma til að tala við strákana okkar, eða fara í körfu- bolta með þeim, eða fara með þá í leik, eða hjálpa til með stærðfærðina, eða taka þá með í sveitina þína. Og minningar um samverustundir okkar undanfarin ár, þó sérstaklega versl- unamannahelgamar þar sem við kom- um alltaf saman, era hugljúfar. Þar sátum við saman úti á palli hvemig sem viðraði og reyndum að leysa öll heimsins vandamál. Og dugnaðurinn og samheldnin ykkar Önnu Maríu vora mikil, ekki síst nú í vor þegar hún útskrifast úr Myndlistarskólanum og þú ný- kominn úr aðgerð, kláraðir námið í rekstrarfræði og útskrifaðist úr Há- skólanum á Akureyri. Svo kom stóra stundin j' lífi ykkar 18. júní þegar litla Þórey Lísa fæddist. Þið voruð búin að ákveða að fiytjast frá Akur- eyri í sveitina og fluttust þið þangað í júlí sl. og byggðuð ykkur yndislegt heimili á Voðmúlastöðum. Þrátt fyrir veikindi þín lögðuð þið á ykkur að koma og gleðjast með okkur hér fyrir ndrðan í byijun októ- ber og ekki óraði okkur fyrir því, þegar við heimsóttum ykkur í nýja húsið ykkar seinna í mánuðinum, að við ættum ekki eftir að sjá þig meira, kæri vinur, við vonuðumst alltaf eft- ir að þú fengir lengri tíma með iitlu fjölskyldunni þinni. Elsku Anna María, þú sem hefur staðið þig sem hetja undanfarið og stóðst sem klettur við hlið Þóris í þess- ari erfiðu baráttu, við vitum að missir ykkar Þóreyjar Lísu er mikill og biðjum við algóðan Guð að styrkja ykkur mæðgur, Sæbjörgu, Guðlaugu og syst- umar, Auði og ísak í ykkar miklu sorg og gefí ykkur styrk í framtíðinni. Elsku vinur, far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Hrafnhildur, Kárl, Róbert, Brynjar og ísak Kári. Kveðja frá samstúdentum Haustið 1982 hittumst við fyrst í Menntaskólanum að Laugarvatni og lifðum saman í gegnum súrt og sætt í fjögur ár. Nú í vor höldum við upp á 10 ára stúdentsafmæli en verðum ekki söm og áður. Það hefur verið höggvið skarð í hópinn, skarð sem ekki verður fyllt. Ekta teppi á verði aerfimottu Kæru viðskiptavinir! Hér með viljum við bjóða ykkur á glæsilega sýningu á handhnýttum austurlenskum teppum á Hótel Grand í Reykjavík. Þar eru til sýnis og sölu stök teppi frá Pakistan, Kína og Afghanistan. Sérstaklega viljum við vekja athygli á síðustu sendingunni, sem við höfum fengið nú rétt fyrir jól, þar sem viö höfum verið svo einstaklega heppin að fá 42 gömul persnesk Afshar-teppi á hreint ótrúlegu verði. Þessi teppi sjást nánast aldrei í verslunum lengur, og þegar þau koma liggur verðið — í Kaupmannahöfn og London — j kringum 80.000—120.000 eftir stærð. Við getum boðið þessi teppi á verði innan við 40.000, eftir stærðum. Hér er um einstakt tækifæri að ræða. Einnig höfum við fengið 50 stk. afghönsk Balutch í frábærum gæðaflokki, sem munu kosta 6.900—11.900 kr. stykkið. Þetta er verð og gæði, sem ekki hafa sést á íslandi. Sýningin er opin 22. og 23. desember frá kl. 12—22 og 24. desember frá kl. 10—12. Virðingarfyllst. Austurlenska teppasalan hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.