Morgunblaðið - 21.12.1995, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Aðventutilboð 300 kr.
f—...;;.
HASKOLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FRUMSÝND Á
ANNANí JÓLUM
STEPHEN DORFF
GABRIELLE ANWAR
DV
Adventutilboö
300
i-tr
• Æt*
EMMA THOMPSON
JONATHAN PRYCE
Aðventutilboð
kr. 300.
D
pr
Sýnd kl. 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL
Kvikmyndahátíðin i Cannes 1995:
Jonathan Pryce; Besti leikarinn.
Sérstök verðlaun dómnefndar; leik-
stjórinn Christopher Hampton.
PRIVATE NUMBER
WOMEN
- kjarni málsins!
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dagskvöld leikur Bogomil Font en á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
danssveitin KOS ásamt Evu Ásrúnu.
Lokað verður sunnudags- og mánu-
dagskvöld en dúettinn KOS sem
skipaður er þeim Sigurði Dagbjarts-
syni og Kristjáni Oskarssyni ieikur
svo þriðjudagskvöld.
■ SIXTIES verður með bítlaball. í
Gjánni Selfossi föstudagskvöld en
hljómsveitin mun einnig koma fram
kl. 17 í Jólalandi Hveragerði. Á
annan í jólum verður Sixties með há-
tíðlegt jólabítl í Stapanum í Njarðvík.
■ BUBBI MORTHENS heldur tón-
leika í Keflavík föstudaginn 22.
desember í veitingahúsinu Staðnum.
Hinir árlegu jólatónleikar Bubba á
Hótel Borg á þorláksmessu er orðin
hefð. Tónieikamir hefst kl. 23 og for-
■ STRIPSHOW verður með jólakon-
sert í Rósenbergkjallaranum
fimmtudagskvöld. Hljómsveitin hefur
að undanföru verið við upptökur. At-
hygii er vakin á því að tónleikamir
hefjast kl. 22.
KOLRASSA Krókríðandi, Botnleðja og Hljómsveit
Kristínar Eysteinsdóttir leika í Þjóðleikhús-
kjallaranum fimmtudagskvöld.
STRIPSHOW verða með tónleika í Rósen-
bergkjallaranum á fimmtudagskvöld.
sala aðgöngumiða er hafinn á Hótel
Borg í Skífubúðunum.
■ CAFÉ ÓPERA Á föstudagskvöld
koma fram þau Bryndís Ásmunds-
dóttir, Þórir Baldursson og Þórður
Högnason. Á þorláksmessu, laugar-
dagskvöld, syngja Borgardætur
ásamt Eyþóri Gunnarssyni og Þórði
Högnasyni.
■ RÓSENBERG Stripshow heldur
tónleika fimmtudagskvöid. Hljóm-
sveitin Dos Pilas leikur föstudags-
og laugardagskvöld og einnig 2. í jól-
um.
■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika
í Ásakaffi, Grundarfirði, föstudags-
kvöld.
■ VINIR DÓRA halda útgáfutón-
leika fimmtudagskvöld á Hard Rock
Café þar sem kynntur verður geisla-
diskurinn Hittu mig sem nýlega kom
út. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og
ásamt Halldór Bragasyni leika þeir
Björgvin Ploder, trommuleikari
Sniglabandsins og Jón Ólafsson, bas-
saleikari. Á föstudagskvöld leika Vinir
Dóra á Hótel Mælifelli, Sauðár-
króki.
■ AMMA LÚ Svokallað Pocahont-
as-kvöld verður haldið á Ommu Lú
en þá ætla Sambíóin og Amma Lú að
bjóða öllum leikurunum sem léðu rödd
sína í þess teiknimynd upp á Indíána
kokteil að hætti Alied Domec. Húsið
verður svo opnað almenningi upp úr
miðnætti. Seinna um kvöldið ætla þau
Anna Maria og Víðir sem verða í
gervi Pocahontas og John Smiths að
vera með danssýningu í anda myndar-
innar og einnig mun Eyjólfur Krist-
jánsson taka lagið. Kiddi Bigfoot
verður í búrinu.
■ TÓNLEIKAR í ÞJÓÐLEIKHÚS-
KJALLARANUM Hljómsveitirnar
Kolrassa krókriðandi, Botnleðja og
Hljómsveit Kristinar
Eysteinsdóttur halda
tónleika fimmtudags-
kvöld í Þjóðieikhús-
kjallaranum og hefjast
þeir kl. 22. Miðaverð er
500 kr. Þetta eru einu
tónleikar Kolrössu
krókríðandi áður en
sveitin heldur til Banda-
ríkjanna 2. í jólum. Þar
munu þau taka upp nýja
breiðskífu auk þess að
leika á tónleikum víðs-
vegar.
■ MILLJÓNAMÆR-
INGARNIR leikaájóla-
dag í Sjallanum, Akur-
eyri, ásamt Páli Ósk-
ari. Á þriðjudagskvöld
leikur hljómsveitin
ásamt Ragga Bjarna og Felix Bergs-
syni á Staðnum í Keflavík.
■ NÆTURGALINN Á föstudags-
og laugardagskvöld leikur trúbadorinn
Halli Reynis.
■ JOHN DOE Á fímmtudagskvöld
leikur hljómsveitin Súrefni á veitinga-
húsinu John Doe sem var áður Jass-
bárinn. Hljómsveitina skipa Páll Arn-
ar, Þröstur E. og Ólafur Kolbeinn.
Kvöldið hefst kl. 21 og
verður sérstakt jólatilboð
á barnum. Upphitun er
í höndum plötusnúðanna
Agga og Bigga.
■ TVEIR VINIR Á
fímmtudagskvöld leikur
hljómsveitin Deep Jimi
en á föstudagskvöld leik-
ur rokkhljómsveitin 13.
Hljómsveitirnar Los og
Tjalz Gizzur munu leika
á undan 13. Á laugar-
dagskvöid er svo kara-
oke til kl. 3.
■ FEITI DVERGUR-
INN Á fimmtudagskvöld
leikur trúbadorinn Halli
Reynis og dúettinn Arn-
ar og Þórir leika föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld leika 3 to One og föstu-
dagskvöld hljómsveitirnar Zebra og
Kirsuber. Tríó Jóns Leifssonar leik-
ur síðan laugardagskvöld en .á þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld leika
Hálft í hvoru. Fimmtudaginn 28.
desember leikur hljómsveitin Sálin
hans Jóns míns.
HALLDÓR Bragason í
Vinum Dóra heldur út-
gáfutónleika á Hard
Rock Café á fimmtu-
dagskvöld.
CÁRMInA Burana
Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00, Síðustu sýningar.
Styrktarfélagatónleikar
Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum íslensku óperunnar föstudag-
inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða.
(minnka Butterfly um 30%)
BUTTERFLY
Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00.
Hans og Gréta
Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Skemmtanir