Morgunblaðið - 21.12.1995, Page 63

Morgunblaðið - 21.12.1995, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é * * Rigning Slydda ^^^*Snjókoma Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjððrin Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við suðvesturströndina er grunnt lægð- ardrag sem fer vaxandi en 1.038 mb hæð yfir Grænlandi. Spá: Norðaustan kaldi og sums staðar stinn- ingskaldi. Smáél norðan- og austanlands en annars þurrt. Frost á bilinu 2-10 stig á láglendi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er af þessari viku og fram yfir næstu helgi verður áfram fremur hæg norð- austanátt með éljum norðan og austanlands og frost á bilinu 3-14 stig en um miðja næstu viku verður komin allhvöss austanátt með snjó- komu sunnan- og suðaustanlands en áfram verður norðaustanátt með éljum annars stað- ar. Heldur mun hlýna í bili. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi minnkar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á öllu landinu en víða er allnokkur hálka, mest á Suður- og Suðvestur- landi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -11 alskýjað Glasgow 0 ióttskýjað Reykjavík -5 snjókoma Hamborg 0 léttskýjað Bergen -5 hálfskýjað London 5 skýjað Helsinki -10 snjókoma Los Angeles 11 skýjoS Kaupmannahöfn 0 lóttskýjað Lúxemborg 4 rigning Narssarssuaq -8 léttskýjað Madríd 10 þokumóóa Nuuk -4 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló -4 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjaS Stokkhólmur -9 léttskýjað Montreal -11 vantar Þórshöfn -4 lóttskýjað NewYork -5 snjókoma Algarve 18 skýjað Orlando 14 alskýjaö Amsterdam 3 skýjað París 7 rigning Barcelona vantar Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 12 heiðskírt Chicago -4 alskýjað Vín 2 skýjað Feneyjar 10 þokumóða Washington -4 alskýjað Frankfurt 1 rigning og súld Wlnnipeg -10 snjókoma 21. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.28 4,2 11.49 0,4 17.48 3,9 11.19 13.24 15.30 12.50 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 0,3 7.27 2,4 13.54 19.40 2,2 - 12.07 13.30 14.53 12.57 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0£ 9.37 1,4 15.55 0,0 22.18 1,3 11.50 14.34 13.12 12.38 DJÚPIVOGUR 2.36 2,3 8.54 oA 14.52 2,0 20.58 0,3 10.55 12.55 14.55 12.19 Sióvarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Siómælingar íslands) í dag er fimmtudagur 21. desem- ber, 355. dagur ársins 1995. Tómasmessa. Orð dagsins er: 0 g hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfír harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: „Réttu fram hönd þína.“ Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Skipin Reykjavíkurhöfn: { fyrradag fóru út Stapa- fell, Kristrún kom til löndunar, Eldborgin kom og fór samdægurs. Þá fór Irafoss. Múlafoss og Jöfur ÍS voru vænt- anlegir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrrakvöld fór Lange- land og í gær fóru út Ocean Sun og Taassila- aq. Þá kom írafoss til hafnar. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer fímmtudagsins 21. desember er 20293. Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3, Reykjavík. Skrifstofan er opin kl. 14-18 til jóla. Póstgíró 36600-5. Fataúthlutun og fatamóttaka fer fram á Sólvallagötu 48, 13., 18. og 20. desember tpilli kl. 15 og 18 og er fólk vinsamlega beðið að koma aðeins með hrein jólaföt. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun stendur yfir fram að jólum. Póstgírónúmer Mæðrastyrksnefndar er 66900-8. Einnig veitá framlögum móttöku Stefanía í s. 554-4679, Margrét t s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og fostudaga kl’ 13-18. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess (Mark. 3, 6.) til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar, virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. Hæðargarður 31. Litlu jólin verða haldin t dag kl. 14. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá m.a. upplestur, söng og gamanmál. Súkkulaði og pönnukökur. Dansað á eftir. Vesturgata 7. í dag kl. 10.30 mun sr. Hjalti Guð- mundsson vera með helgistund. Kór félags- starfs aldraðra leiðir söng undir stjóm Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur. (Ath. breyttan tíma.) Á morgun föstudag kl. 13.30 verður sungið við píanóið og kl. 15 mun Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, lesa ljóð eftir Rósu Ólöfu Svavarsdótt- ur. Dansað í kaffitfman- um. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist f dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Spilað verður milli kl. 13 og 16.30 miðvikudaginn milli jóla og nýárs. Norðurbrún 1. Messa kl. 10 í dag. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir messar. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum árið um kring alls konar not- uð frímerki, innlend og útlend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt ~ viðtaka í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), Reykjavtk, og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Systrafélagið Alfa í Reykjavík. Árleg jóla- söfnun er hafin og er tek- ið á móti framlögum til „Líknarsjóð Systrafé- lagsins Alfa“ á banka- reikningi nr. 5929 í Landsbanka íslands í Kópavogi. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag ki. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag frímerkjasafn- ara er með fund f kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Á laugardögum er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring og allir hjartan- lega velkomnir. Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fýrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Útskálakirkja. Kyrrðar- og bænastundir í kirkj- unni alla fimmtudaga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. rnrr 1 m Gallerí IJsiliú.sinu í I.Hiij'imlul g BETRI JOLAGJAFIR j KLUKKNASPIL FYRIR jg SUMARBÚSTAÐI OG ÖLL HEIMILI tá Myndlist, Leirlist Glerlist, Smíðajárn Listspeglar, Gjafavörur Krossgátan LÁRÉTT: 1 kenja, 4 mergð, 7 svíf- um, 8 rögum, 9 reið, 11 sterk, 13 bor, 14 heiðar- leg, 15 öl, 17 hugboð, 20 mann, 22 hland, 23 dugnaðurinn, 24 spar- söm, 25 áma. LÓÐRÉTT: 1 farartæki, 2 tortím- um, 3 hciður, 4 spýta, 5 krók, 6 fellir dóm, 10 lúra, 12 stúlka, 13 nöld- ur, 15 ritið, 16 dauim, 18 tuskan, 19 starfsvilji, 20 fornafn, 21 farmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU L&rétt: - 1 meykonung, 8 kakan, 9 skyld, 10 get, 11 týndi, 13 ataði, 15 byggs, 18 spöng, 21 urt, 22 siðug, 23 aular, 24 hólmganga. Lóðrétt: - 2 eikin, 3 kyngi, 4 nísta, 5 neyta, 6 skot, 7 Oddi, 12 dug, 14 tæp, 15 bósi, 16 geðró, 17 sug- um, 18 staka, 19 öflug, 20 gæra. Yfir 2000 ókeypis bílastæði OPIÐ í DAG 10-22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.