Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAU GARDAGUR 20. JANÚAR 1996 21 Dregið í áramótagetraun ELÍAS Andri Óskarsson, 6 ára, dregur út nöfn vinningshafa. Morgunbiaðið/Júiíus Tæki sem á að lina bak-, og spjald- hryggjar- verki FÁANLEGT er nú hér á landi tæki sem kallast Kosmodisk- ur. Búnaðurinn er úr sérstöku plasti og er ætlað að hjálpa til við að draga úr bak-, og spj aldhryggj arverkj u m. Virknin felst í lögun búnaðar- ins en engin utanaðkomandi orka er notuð. Meðferðin tek- ur yfirleitt um 20 daga, þijár klukkustundir á dag og hætta ber henni þegar dregur úr sársauka eða hann hverfur. Síðan má nota tækið reglu- lega sem forvörn. Kosmodiskurinn kemur frá Slóveníu en þar hefur hann verið framleiddur í nokkur ár. Grænmetis- ætur þurfa að huga sérstak- lega að járni FÓLK virðist sjaldnar hafa kjöt á borðum en var til siðs fyrir nokkrum árum og sumir hafa alveg tekið það út af matseðlinum. Hætti fólk að borða kjöt þarf að huga að því að fá nauðsynleg efni sem í því eru annars staðar frá. Borði fólk ekki heldur fisk, mjólkurvör- ur og egg vandast málið enn frekar. Brynhildur Briem nær- ingarfræðingur segir að sé gert ráð fyrir að fólk hafi eingöngu hætt að borða kjöt og fisk þurfi það að gera ráð- stafanir með járn. Fæðan þarf einnig að vera fjölbreytt og með góðri blöndu af prót- einum. Hún segir að þegar próteinin komi úr jurtaríkinu komi fyrir að lítið sé af ákveðnum amínósýrum og það má bæta upp með fjöl- breyttri fæðu. „Ef grænmetisætur eru þreyttar, syfjaðar og fölar er líklega um að kenna járn- skorti. Hún bendir ennfremur á að foreldrar mjög ungra barna þurfi að kunna mikið í næringarfræði til að gefa þeim eingöngu grænmetis- fæði. FJÖLDI innsendra lausna barst í áramótagetraun Morgunblaðsins. Getraunin skiptist í barnagetraun, unglingagetraun, fullorðinsget- raun og fornsagnagetraun. Þrenn verðlaun eru veitt fyrir hvern flokk auk þess sem allir vinnings- hafar fá vekjaraklukku merkta Morgunblaðinu. Morgunblaðið þakkar lesendum sínum góða þátttöku í áramótagetrauninni. Eftirtalin nöfn voru dregin úr innsendum lausnum: Barnagetraun. 1. Helgi Rafn Hróðinarsson, 8 ára, Reynimel 62, 107 Reykjavík. Leikföng að eigin vali frá verslun- um Leikbæjar að andvirði 20.000 kr. 2. Kolbrún Eva, 7 ára, Gerð- hömrum 1, 112 Reykjavík. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Páll Þór Steindórsson, 7 ára, Lágengi 7, 800 Selfoss. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. U nglingagetraun 1. Nína M. Jónsdóttir, 15 ára, Vífilsstöðum hús nr. 4, 210 Garðabær. Fataúttekt að eigin vali frá versluninni Sautján að andvirði 20.000 kr. 2. Aslaug Kristinsdóttir, 16 ára, Miðbraut 4, 690 Vopnafjörður. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Eva Dís Björgvinsdóttir, 15 ára, Reyni- bergi 1, 220 Hafnarfjörður. Svör við barnagetraun 5-11 ára 1. Símanúmer á íslandi eru sjö tölustafir. 2. íþróttamaður ársins 1994 var Magnús Scheving. 3. Vigdís Finnbogadóttir hefur verið forseti frá árinu 1980. 4. íslenska kvikmyndin hét Benj- amín dúfa. 5. Sigurvegari NBA-körfubolta- deildarinnar var Houston Roc- kets. 6. Forseti Rússlands heitir Boris Jeltsín. 7. Sjónvarpsstöðvarnar sem hófu útsendingar í haust heita Stöð 3 og Sýn. 8. Myndin á nýju 100 króna mynt- inni er af hrognkelsi. 9. Þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik á heimsmeistara- keppninni á íslandi í maí var Þorbergur Aðalsteinsson. 10. Föðurbróðir Simba í Konungi Ijónanna heitir Skari. 11. Logi Ólafsson var ráðinn nýr landsliðsþj álfari í knattspyrnu karla. 12. Nýja platan hennar Bjarkar Guðmundsdóttur heitir Post. Svör við unglingagetraun 12-17 ára 1. Nýr rektor Menntaskólans í Reykjavík heitir Ragnheiður Torfadóttir. 2. Sala á bjór í Laugardalshöll var mjög umdeild. 3. Ruslan Ovtshinnikov, eist- neskur fimleikamaður, hlaut ís- lenskan ríkisborgararétt í haust. 4. Hugh Grant var staðinn að verki við ósiðsamlegt athæfi með vændiskonu. 5. Jón Arnar Magnússon tví- bætti Islandsmetið í tugþraut á árinu og fór yfir 8.000 stig í grein- inni. 6. Silfur fannst við Miðhús á Austfjörðum. 7. Björn Bjarnason menntamála- ráðherra varpaði fram þeirri hug- Geislaplötur að eigin vali frá Skíf- unni að andvirði 5.000 kr. Fullorðinsgetraun 1. Birgir Guðmundsson, 23 ára, Hagamel 31, 107 Reykjavík. Vöruúttekt að eigin vali frá versl- uninni Útilífi að andvirði 20.000 kr. 2. Arni Ingimundarson, 46 ára, Hlíðarhjalla 72, 200 Kópa- mynd á árinu að stofnað yrði íslenskt heimavarnarlið. 8. Frumsýndur var íslenskur söngleikur í íslensku óperunni er heitir Lindindin. 9. Arnar Gunnlaugsson skoraði fimmtán mörk í sjö leikjum með ÍA í sumar. 10. Björk Guðmundsdóttir hlaut verðlaun sem besta söngkona ársins hjá MTV-sjónvarpsstöð- inni. 11. Formaður Alþýðubandalags- ins var kjörin Margrét Frí- mannsdóttir. 12. Bandaríski flugmaðurinn, sem skotinn var niður yfir Bosníu sl. sumar, hélt lífi með því að borða skordýr og súkkulaði. 13. Fyrirtækið Orkan hf. rekur bensínstöðvar. 14. Yitzhak Rabin forsætisráð- herra Israels var myrtur í nóvem- ber. Svör við fullorðinsgetraun 18 ára og eldri 1. Konunglega breska stjarn- fræðifélagið tilkynnti að 13. stjörnumerkið kallaðist Naður- valdi. 2. Prófkjörsbarátta stjómmála- flokkanna fór að hluta til fram á alnetinu. 3. Talið er að víkingurinn sem fannst í gröf á Fljótsdalshéraði i september hafi verið Ævar gamli Þorgeirsson. 4. Besti leikmaður heimsmeistara- keppninnar í handknattleik var valinn Jackson Richardsson. 5. Emma Bonino starfar við sjáv- arútvegsmál og hjálparstarf innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 6. 100 ára ártíðar Davíðs Stef- ánssonar var minnst fyrri hluta árs. 7. Tíu manns létu lífið í neðanjarð- arlestum í Tókýó af völdum eitur- gass. 8. Teitur Þórðarson, fyrrum landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vogur. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Gunnhildur Frið- þjófsdóttir, 34 ára, Huldulandi 1, 108 Reykjavík. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. Fornsagnagetraun 1. Jóhann Guðmundsson, 74 var ráðinn landsliðsþjálfari í Eist- landi, 9. Ríkissaksóknari krafðist niður- rifs sumarbústaðar á Þingvöllum í september vegna þess að bú- staðurinn var allt of stór. 10. Kvikmyndin Tár úr steini er byggð á ævisögu Jóns Leifs. 11. Lionel Jospin var í framboði gegn Jacques Chirac í forseta- kosningunum í Frakklandi í maí. 12. Skoski einleikarinn Evelyn Glenny sem kom fram með Sinf- óníuhljómsveit íslands í vor er heyrnarlaus. 13. Kanadamenn færðu spænskan togara til hafnar á Nýfundnalandi vegna meintra ólöglegra veiða á grálúðu. 14. ísraelsku ferðamennirnir sem lentu í hrakningum vegna illviðris í sumar voru í Kverkfjöllum. 15. Jón Arnar Magnússon var dæmdur úr leik í tugþrautar- keppni heimsmeistaramótsins í fijálsíþróttum í Gautaborg vegna þess að hann steig á línu í 400 metra hlaupi. 16. Karl Bretaprins var sakaður um framhjáhald undir berum himni snemma árs. 17. Juiian Duranona frá Kúbu gekk í raðir handknattleiksdeildar KA. 18. í byrjun ársins komust hundar í fréttirnar vegna þess að þeir reyndust úttroðnir af steratöfl- um, sem reynt var að smygla til landsins. 19. Myndin var tekin þegar sam- gönguráðherra vígði umferðar- mannvirki við Höfðabakka. 20. Sundhöll Reykjavíkur hóf óvenjulega starfsemi í mars. Unglingar fengu að skemmta sér í lauginni fram til kl.. 3 að- faranótt laugardags. 21. Á árinu komu fram hugmynd- ir um að nýta húsakost lóranstöðv- arinnar að Gufuskálum til þess að reka þar björgunarskóla. 22. Kasparov tefldi blindskák við Helga Áss Grétarsson fyrr á árinu. 23. Maðurinn er að Ieita að nið- ára, Vitateigi 7, 300 Akranes. íslandssaga a-ö eftir Einar Lax- ness frá Vöku-Helgafelli. 2. Eyja Hrólfsdóttir, 64 ára, Hamraborg 38, 200 Kópavogur. Vídalínspo- stilla frá Máli og menningu. 3. Þórir Daníelsson, 72 ára, Aspar- felli 8, 111 Reykjavík. Skáldkonur fyrri alda eftir Guðrúnu P. Helga- dóttur frá Hörpuútgáfunni. urfalli með málmleitartæki. 24. Bandarískt tryggingafyrir- tæki samþykkti sl. vor að lána 2,4 milljarða til gerðar jarð- ganga undir Hvalfjörð. 25. Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, var að opna nýja bens- ínstöð. 26. Flugleiðir hf. munu á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston og Halifax. 27. Innkaupafyrirtæki Olíufélags- ins og Nóatúnsverslanna nefnist Búr. 28. Delta hf., íslenskt lyfjafyrir- tæki, hefur náð að selja hjartalyf til Þýskalands fýrir um 700 millj- ónir ’króna á þessu ári. 29. Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke var á höttunum eftir hlutafé í þýzka útgerðarfyrirtæk- inu Deutsche Fischfang Union í Cuxhaven ásamt Samherja hf. 30. Haldið var upp á 10 ára afmæli Granda hf. fyrr á árinu. 31. SR-mjöl hefur ákveðið að reisa nýja loðnuverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ. 32. Togaranum Má SH var mein- að að leggjast að bryggju í Nor- egi eftir að hafa fengið net í skrúf- una við veiðar í Smugunni. Kaf- ari frá norska varðskipinu Norninni losaði netið úr skrúf- unni utan norskrar lögsögu. Svör við fornsagnagetraun 18 ára og eldri I. Frásögnin af Þorgeiri Hávars- syni er úr Fóstbræðra sögu. II. Það var Hólmgöngu-Bersi sem orti vísuna um sig ellihruman. III. Klausan um sagnaskemmtun- ina á Reykjahólum er úr Þorgils sögu og Hafliða. IV. Þórarinn í Mávahlíð kvað um orrustu. V. Gesturinn var Grettir Ás- mundarson. VI. Egill Skallagrímsson kvað um Eirík blóðöx. VII. Ólafur sá sem sagt er frá var sonur Hávarðar sem Hávarð- ar saga Isfirðings fjallar um. Rétt svör við áramótagetraun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.