Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
9.00 ► Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir Rannveig
Jóhannsdóttir. Myndasafnið
Sögur bjórapabba (20:39)
Karólína og vinir hennar
(4:52) Hvítabjarnalandið
Sögumaður: Elva Ósk Ólafs-
dóttir. (5:10) Ég og Jakob,
litla systir mín Sögumaður:
Valur Freyr Einarsson. (9:10)
Bambusbirnirnir Leikraddir:
Sigrún Waage, Stefán Jóns-
son og Steinn Ármann.
(12:52)
10.45 ► Hlé
13.30 ►Syrpan (e)
~*14.00 ►Einn-x-tveir (e)
14.50 ►Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í úr-
valsdeildinni. Lýsing: Arnar
Björnsson.
16.50 ►íþróttaþátturinn
Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Ævintýri Tinna -
Fangarnir í sólhofinu -
Seinni hluti (Les aventures
de T'j'ní/njFranskurteikni-
myndaflokkur. Leikraddir:
Felix Bergsson og Þorsteinn
Bachmann. (e) (32:39)
18.30 ►Sterkasti maður
heims Þýðandi er Guðni Kol-
beinsson og þulur Ingólfur
Hannesson. (3:6)
19.00 ►Strandverðir (Bay-
watch V) Bandarískur mynda-
flokkur. (16:22) OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Enn ein
stöðin Spaug-
stofumennimir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson,
Randver Þorláksson, Sigurður
Siguijónsson og Örn Árnason
bregða á leik.
21.05 ►Hasar á heimavelli
(Grace underFire II) Gaman-
myndaflokkur (25:25) OO
UVUniD 21.35 ►Undra-
Wl I nUm barnið (The Wiz-
ard) Bandarísk bíómynd frá
1989. Þrettán ára strákur fer
með yngri bróður sinn til Kali-
fomíu, en á leiðinni lenda þeir
í ýmsum ævintýrum. OO
23.15 ►Blekkingavefur (Web
ofDeception) Bandarísk
spennumynd frá 1994 um
réttargeðlækni sem stígur
**"’ ‘ hliðarspor í hjónabandi sínu.
0.45 ►Útvarpsfréttir.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar
Ingi Ingason flytur. Snemma á laugar-
dagsmorgni. Þulur velur og kynnir
tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á
laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50
Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um
græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Rúmenía -
ekki er allt sem sýnist. „Fuglinn slapp
úr búrinu en flögrar villtur í skógin-
um". Annar þáttur af þremur. Um-
sjón: Sverrir Guðjónsson. (Áður á
-dagskrá 28. desember sl.) 11.00 í
vikulokin. Umsjón: Þröstur Haralds-
son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Ferðin til Sankti Pétursborgar.
Umsjón: Hrafnhildur Ragnarsdóttir og
Pétur Gunnarsson. 15.00 Strengir.
Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt
sunnudagskvöld kl. 19.40) 16.20 ís-
Mús 1995. Umsjón: Guðmundur Em-
ilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleik-
rit. Útvarpsleikhússíns, Vægðarleysi,
byggt á sögu eftir Patriciu Highsmith.
Útvarpsleikgerð: Hans Dieter
Schwarze. Þýðandi: Elísabet Snorra-
\dóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdótt-
ir. Fyrri hluti. Leikendur: Björn Ingi
Hilmarsson, Guðrún Gísladóttir, Þóra
Friöriksdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Stefán Jónsson, Sigurþór Al-
bert Heimisson, Rúrik Haraldsson,
Jórunn Siguröardóttir, Jóna Guðrún
Jónsdóttir, Gísli Alfreðsson, Margrét
Guðmundsdóttir og Sigurður Skúla-
son. 18.10 Standarðar og stél - Linc-
oln center jazz orchestra leikur lög
af efnisskrá Duke Ellington sveitarinn-
ar. - Kvikmyndadjass Wynton Marsal-
"* is septettinn leikur lög úr „Tune in
STÖÐ2
9.00 ►Með Afa
10.15 ►Hrói höttur
0.40 ►( Eðlubæ
11.00 ►Sögur úr Andabæ
11.25 ►Borgin mín
11.35 ►Mollý
12.00 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
12.30 ►03 Endurtekið
13.00 ►! kvennaklandri
(Marrying Man: Too Hot To
Handle) Gamanmynd.
15.00 ►3BÍÓ: - Ulfur í sauð-
argæru (The Wolves of WiII-
oughby Chase) Bonnie og
Sylvia frænka hennar eru
skildar eftir einar í umsjá
vondrar barnfóstru.
16.35 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
17.45 ►Frumbyggjar í Am-
eríku
18.40 ►NBA-molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Smith og Jones
(Smith and Jones) Breskur
húmor eins og hann gerist
bestur! (1:12)
20.35 ►Hótel Tindastóll
(Fawlty Towers) Þáttur um
hóteleiganda sem er dónaleg-
ur, gjörsamlega vanhæfur,
uppskafningur og lamaður af
ótta ef frúin er nálægt. (1:12)
21.10 ► Nýlið-
arnir (Blue Chips)
Spennumynd. Nick Nolte leik-
ur þjálfara sem lifir fyrir
íþróttina. Hann þolir ekki
svindl og hann þolir ekki að
tapa.
22.55 ►Á dauðaslóð (On
Deadly Ground) Myndin gerist
í óspilltri náttúrufegurð Al-
aska. Aegis-olíufélagið kærir
sig kollótt um náttúruna.
1994. Stranglega bönnuð
börnum.
0.40 ►Hugur fylgir máli
(Mood Indigo) Geðlæknirinn
Peter Hellman sérhæfir sig í
rannsóknum á hugarf ari
glæpamanna.
2.10 ►Með augum morð-
ingja (Through the Eyes of a
KiIIer) Spennumynd um
Laurie sem hefur orðið fyrir
vonbrigðum með karlmennina
í lífi sínu. 1992. Stranglega
bönnuð börnum.
3.40 ►Dagskrárlok
tomorrow" og Harry Connick yngri
syngur og leikur lög úr „When Harry
met Sally". 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40
Óperukvöld Útvarpsins Frá sýningu á
Schwetzingen hátíðinni í sumar. Á
efnisskrá: Falstaff eftir Antonio Sali-
eri. Sir John Falstaff: John Del Carlo
Herra Ford: Richard Ford Frú Alice
Ford: Teresa Ringolz Herra Slender:
Jake Gardner Frú Slender: Delores
Ziegler Bardolfo: Carlos Feller Betty:
Darla Brooks Kór Lúðvíkshafnarleik-
hússins syngur og Útvarpshljómsveit-
in í Stuttgart leikur; stjórnandi er Arn-
old Östman. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. 23.00 Dustað af danss-
kónum. 24.00 Fréttir 0.10 Um lág-
nættið. Verk eftir Felix Mendelssohn.
- Sex prelúdíur og fúgur ópus 35 fyr-
ir píanó. - Kansónetta í g-moll nr. 1.
Danielle Laval leikur á píanó. 1.00
Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15
Bakviö Gullfoss. Menningarþáttur
barnanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir
og Erling Jóhannesson. (Endurflutt af
Rás 1) 9.03 Laugardagslíf.
11.00-11.30: Ekki fréttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp
og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón: Helgi Pétursson og
Valgerður Matthíasdóttir. 14.00
Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og
Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40
Ekkifréttaauki (e) 20.00 Sjón-
varpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregn-
ÚTVARP/SJÓIUVARP
Stöð 3
DflDU 9.00 ►Magga og
UUnn vinir hennar Leik-
brúðumynd með íslensku tali.
Gátuland Talsettur leik-
brúðumyndaflokkur. Stjáni
blái og sonur. Brautryðj-
endur Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali.
10.50 ►Körfukrakkar (Hang
Time)
ÍÞRflTTIR 1140 ►Fót-
irnui lin boltiumvíða
veröld (Futbol Mundial)
Helstu fréttir í fótboltanum.
12.10 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (FutbolAmer-
icas)
13.05 ►Háskólakarfan (Coll-
ege Basketball) Stanford og
UCLA.
14.35 ►Hlé
17.15 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up) (e)
17.40 ►Gestir (e)
18.15 ►Lffshættir ríka og
fræga fólksins (Lifestyles
with Robin Leach & Shari
Belafonte)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...With Children)
19.55 ►Sápukúlur (She-TV)
Þáttur sem kemur á óvart.
20.45 ►Út yfir gröf og dauða
(Truly, Madly, Deeply) Nina
hefur syrgt Jamie síðan hann
lést. Hún þráir að finna aftur
fyrir nærveru hans og kvöld
eitt gerist hið ótrúlega. Malt-
ins gefur ★ ★ 'h
22.20 ►Martin Gaman-
myndaflokkur.
22.45 ►Kameljón (Chamel-
eon) Bandaríska dómsmála-
ráðuneytið veit ekki hvemig á
að taka á fíkniefnainnflutn-
ingi frá Austur-Evrópu. Anth-
onyLapaglia leikur mann sem
fær það verkefni að reyna að
komast inn í alþjóðlega fíkni-
efnamafíu og ávinna sér
traust manna þar.
0.15 ►Hrollvekjur (Tales
from the Crypt) Spaugilega
draugalegir þættir.
0.35 ►Þrjú tilbrigði við ást
(Seduction: Three Tales from
the Inner Sanctum) Erótísk
mynd um þrjár konur sem
komast að raun um að ástríða
og þrá taka sinn toll þegar
öfgar eru annars vegar.
2.05 ►Dagskrárlok
ir. 22.15 Næturvakt. Umsjón: Ævar
Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10
Næturvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veð-
urspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
9.00 Inga Rún. 12.00 Gott í skóinn.
15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og
Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Ulfur-
inn 23.00 Einar Baldursson. 3.00 Tón-
listardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hali. 12.10 Laugardags-
fléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bac-
hmann. 16.00 Islenski listinn. Jón
Axel Ólafsson. 20.00 Laugardags-
kvöid. Jóhann Jóhannsson. 23.00 Það
er laugardagskvöld. Ásgeir Kolbeins-
son. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.19.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víöir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
BR0SIÐ FM 96,7
10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00
Léttur laugardagur. 16.00 Lára
Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guö-
mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds-
son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00
Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist.
Aðalhlutverk auk Seagals leika Michael
Caine og Joan Chen.
Á
dauðaslóð
22.55 ►Hasar Hasarmyndahetjan fræga Steven
Seagal leikstýrir hér sinni fyrstu kvikmynd auk
þess að leika aðalhlutverkið. Myndin gerist í óspilltri
náttúrufegurð Alaska-fylkis. Aegis-olíufélagið hefur
ósvífnar fyrirætlanir í huga enda kemst ekkert annað
en góðaleit að í huga forráðamanna þess. Náttúran er í
hættu og þegar einum starfsmanni fyrirtækisins, Forrest
Taft, ofbýður ófyrirleitni yfirboðara sinna, snýst hann
gegn fyrirtækinu og gengur í lið með náttúruverndarsinn-
um á meðal frumbyggjanna. En Aegis-menn víla ekki
fyrir sér að ryðja andstæðingum sínum úr vegi og fram-
undan er blóðug barátta. Myndin er frá árinu 1994.
SÝIM
17.00 ►Taumlaus tónlist
Fjölbreytt tónlistarmyndbönd
í tvo og hálfan klukkutíma.
19.30 ►Á hjólum (Double
Rush) Frumlegur og fyndinn
myndaflokkur um sendla á
reiðhjólum.
20.00 ►Hunter Sívinsæll
spennumyndaflokkur um lög-
reglumanninn Rick Hunter.
MYIIfl 21.00 ►Manna-
Itl IIIU veiðarinn (Bounty
Tracker) Óvopnaður er hann
lífshættulegur, vopnaður er
hann eins og herdeild. Hörku-
spennandi kvikmynd um
hættulegasta mann Banda-
ríkjanna. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 ►Óráðnar gátur (Un-
Ymsar Stöðvar
CARTOOIM NETWORK
5.00 The Fruítties 6.30 Sharky and
George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt-
ies 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions
8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The
Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry
9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs
10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00
Scooby Doo - Where are You? 11.30
Banana Splite 12.00 Look What We
Found! 12.30 World Premiere Toons
13.00 Daatardly and Muttleys Flying
Machines 13.30 Captain Caveman and
the Teen Angels 14.00 Godzilla 14.30
Fangface 15.00 Mr T 15.30 Top Cat
16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Ma3k 18.00 The Jeteons 18.30 'Hie
Flintstones 19.00 Dagskrárlok
CNN
6.30 Diplomatic 7.30 Eartb Malters
8.30 Style 9.30 Future Watch 10.30
Travel 11.30 Heaith 12.30 Spott 13.30
Inskle Asia 14.00 Larry King 16.30
Sport 16.00 Puture Watch 16.30 Your
Money 17.30 Global Vicw 18.30 Inside
Asia 19.30 Earth Mattcrs 20.00 CNN
Prescnts 21.30 Computer Conncction
22.30 Sport 23.00 Worid Today 23.30
Diplomatic 24.00 Pinnade 0.30 Travel
1.30 Inside Asia 2.00 Larry King 4.00
Both SHes 4.30 Evans & Novak
DISCOVERY
16.00 Gulf War 17.00 Wings Over the
Gulf 18.00 Wings Over the Gulf 19.00
Wings Over the Gulf 20.00 Flight Deck
20.30 The Frontline 21.00 Flrst Flights:
Locusts of War 21.30 First Flights: Big
Bombers 22.00 Mysteries, Magic and
Miracles 22.30 Time Travellers 23.00
A2imuth 24.00 Close
EUROSPORT
7.30 Körfubolti 8.00 Eurofun 8.30
Tennis 10.00 Alpagrcinar. bein úts.
11.30 Alpagreinar, bein úts. 13.00
Tcnnis 17.46 Knattspyma, bcin úts.
18.30 Knattspyma 21.00 Tennis 22.00
Skautahlaup 23.00 Skíðastökk 24.00
Knattspyma 1.00 Dagskráriok
MTV
7.00 Greatest Hits 9.30 The Zig & Zag
Show 10.00 The Big Picturc 10.30
Hit List UK 12.30 Firet Look 13.00
Greatest Hits 16.30 Reggae 16.00
Dance 17.00 The Big Picture 17.30
Weekend Edition 18.00 European Top
20 Countdown 20.00 First lamk 20.30
Greatest HiLs 22.30 The Zig & Zag
Show 23.00 Yo! MTV Raps 1.00 Aeon
Hu* 1.30 Beavis & Butt-hcad 2.00
Chitl Out Zone 3.30 Nlght Videns
NBC SUPER CHANNEL
5.00 Winners 6.00 McLaughing Group
8.30 Ilello Austria 7.30 Europa Joum-
al 8.00 Cyberechool 9.00 TBA 10.00
Supershop 11.00 Masters Of Beauty
11.30 Great Houses 12 ÆO Video Rushi-
on! 12.30 Talkin’ Blues 13.00 NHL
Week 14.00 Golf 15.00 Pro Skiing
15.30 Formula Three 16.00 Super
Sports 22.00 Jay Leno 23.00 Late
Night 24.00 Talkin’ Blues 0.30 Jay
Leno 1.30 Seiena Scott 2.30 TaUdn’Blu-
es 3.00 Rjvera Live 4.00 Selena Scott
4.30 NBC News
SKY NEWS
6.00Sunri6e 8.30 Saturday Sports 9,00
Sunrise Continuee 9.30 Entertainment
10.30 Pashion TV 11.30 Sky Destinat-
ions 12.30 Week in Revicw 13.30 ABC
NightUno 14.30 CBS 48 Houre 15.30
Century 16.30 Week In Keview 18.30
Beyond 2000 19.30 Sportsline 20.30
Centuiy 21.30 CBS 48 Houre 23.30
Sportsline Extra 0.30 Sky Dcstinations
1.30 Ccntury 2.30 Week In ltcvicw
3.30 Fashion TV 4.30 CBS 48 Hours
5.30 Entertainment
SKY MOVIES PLUS
6.00 Joy of Living, 1938 8.00 A Wo-
man Rebels, 1936 1 0.00 The Cat and
the Canary, 1979 1 2.00 The Man Who
Wouldn’t Die, 1993 14.00 Spies Like
us, 1985 16.00 Hostage ibr a Day,
1993 1 8.00 The Ranger, the Cook and
a Hole in the Sky, 1995 1 9.30 Poiice
Academy: Mission to Moscow, 1994
21.00 Murder One 22.00 Guyver: Dark
Hero, 1992 23.40 Strike a Pose, 1993
1.15 Ultimate Betrayal, 1993 1.45 The
Substítute, 1993 4.10 Spies Uke Us,
1985
SKY ONE
7.00 Undun 7.00 Wild We3t Cowboys
7.30 Shoot! 8.00 Mighty MorjJiin 8.30
Teenage Turtles 9.00 Conan and the
Young 0.30 Highlandcr 10.00 Ghoul-
Lashed 10.30 Ghoulish Tales 10.50
Burap in the Night 11.20 X-Men 11.45
The Perfect Family 12.00 World Wrestl-
ing 13.00 The Hit Mix 14,00 Teech
14.30 Family Tles 15.00 Onc West
Waildki 18.00 Kung Fu 17.00 Thc
Young Indiana Joncs 18.00 W.W. Fed.
Superetare 18.00 Slidcre 21.00 Cops
21.30 Tbe Serial Killere 22.00 Sad-
urday Night 22.30 Revclations 23.00
Thc Movic Show 23.30 Forever Knight
0.30 WKRP in Cincioatti 1.00 Saturduy
Night Livc 2.00 liit Mix bong H.iy
TNT
10.00 Dark of thc Sun, 1968 21.00
Cradfer of Blood, 1991 23.30 A Stran-
ger ís Watching, 1981 1.15 Night of
Dark Shaciows, 1973 3.00 La Bataille
De L’Eau Lounde, 1948 5.00 Dagskrár-
lok
FJÖLVARP:
BBC’, Cartoon Network, Dificovery, Euroaport, MTV, NBC Super Channel, Sky
News, TNT.
STÖÐ 3:
CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
solved Mysteries) Magn-
þrunginn heimildarmynda-
flokkur um óupplýst sakamál
og fleiri dularfulla atburði.
23.30 ►Hefnd Emmanuelle
(Emmanuelle’s Revenge)
Ljósblá og lostafull mynd um
erótísk ævintýri Emmanuelle.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 ►Kattafangarinn (Cat
Chaser) Hörkuspennandi
sakamálamynd. Stranglega
bönnuð börnum.
2.30 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
20.00 ►Livets Ord/Ulf Ek-
man
20.30 ►Bein útsending frá
Bolholti Endurt. frá sl.
sunnudegi
22.00-10.00 ►Praise the
Lord
FM 957 FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal.
22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús.
23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00
Næturdagskrá.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Randver Þorláksson og gestir.
12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endur-
tekin óperukynning. Umsjón Randver
Þorláksson. 18.30 Blönduð tónlist. ■
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist með boöskap. 11.00
Barnatimi. 12.00 íslensktónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagj. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00
Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðar-
borðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00
Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínós-
listinn, endurflutt. 17.00 Rappþáttur-
inn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00
Næturvaktin.