Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Stjórnsýsla
í smáríki
„HVERSU mikil stjórnsýsla er nauðsynleg í 267 þúsund
manna samfélagi“? Þannig spyr Björn Ólafsson í grein í
Vísbendingu. „íslenzkt stjórnsýslukerfi er að verulegu leyti
innflutt frá stærri þjóðum (grunnurinn er danskur frá
miðri nítjándu öld) og ekki sniðinn að þörfum smáríkis.“
PtlSBENDINGj
Opinberi rísinn
BJÖRN Ólafsson segir m.a. í
grein sinni:
„Utgjöld hins opinbera
(sveitarfélög meðtalin) voru
tæp 33% af vergri landsfram-
leiðslu (VLF) árið 1980 en 40%
árið 1994. Hlutdeildin hefur því
vaxið um 23%. A sama tima
hafa hreinar skuldir hins opin-
bera vaxið úr 3% af þjóðar-
framleiðslu í um 33%. Saman-
burður við önnur lönd er
vandasamur vegna mismikilla
tekjutilfærsina og almanna-
trygginga en að meðaltali
skulduðu OECD-ríkin um 42%
af VLF árið 1994 ...“
Síðar í greininni segir: „Meg-
inástæðan fyrir auknum um-
svifum hins opinbera er þó
vafalítið rótgróin vantrú
stjóravalda á frjálsum markaði
og markaðslausnum á vanda-
málum atvinnulífsins..."
• •••
Tilfærslur eða...
UNDIR lok greinarinnar segir:
„Þegar rætt er um minnkun
rikisgeirans og lækkun út-
gjalda hins opinbera er nauð-
synlegt að greina annars vegar
á milli sparnaðar sem leiðir til
hagræðingar og hins vegar
sparaaðar sem leiðir til niður-
skurðar á nauðsynlegri þjón-
ustu. Hagræðing felst í því að
geta veit sömu eða svipaða
þjónustu með minni tilkostnaði
en áður. Öðru máli gegnir ef
hið opinbera sker niður nauð-
synlega þjónustu. Að undan-
fömu hefur mest verið talað
um að skera niður í heilbrigð-
iskerfinu og jafnvel mennta-
kerfinu. Þegar skorið er niður
á sviðum mennta- og heilbrigð-
ismála er oft ekki um eiginleg-
an sparnað að ræða heldur til-
færslu á útgjöldum eða beina
skerðingu lífskjara. Enginn
ávinningur felst í því að færa
vandamálin til, oft á herðar
þeirra sem sízt skyldi, eða
hindra framfarir í menntun ...
Á næstu árum þarf að draga
verulega úr stjómsýslu og af-
skiptum hins opinbera. Með því
móti má spara verulegar fjár-
hæðir í útgjöldum hins opin-
bera án þess að þjónusta við
almenning minnki. Opinbera
stjórasýslu má einfalda með því
að fækka ráðuneytum, fækka
þingmönnum og sameina sveit-
arfélög. Draga má verulega úr
áhrifum hins opinbera í at-
vinnulífinu með því að breyta
bönkum og orkufyrirtækjum í
almenningshlutafélög og hætta
að styrlqa óhagkvæman at-
vinnurekstur...“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
Álfheimum 78, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________
GRAFARV OGS APÓTEK: Opið virtadaga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kL 10-14.___________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kL 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
areropið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álflanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kL 9-19 virka daga
LaugartL, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30. Opið
er á laugaixlögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt i simsvara 98-1300 eflir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____
AKUREYRI: Uppl. um lækna og af)ótek 462-2444 og
462-3718._______________________________
LÆKNAVAKTIR_____________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, iaugard. kL 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og #kra-
vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónst[g. Móttaka blóð-
gjafa ér opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kL 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Simsvari 568-1041._________
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/ 0112.
NE VÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slyaa-
deOd Sjákrahúss Reylgavi'kur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þrið!jud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kL
9-11, á rannsóknarstofu BorgarspítaJans, v.d. kl.
8-10, á gongudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á
heilsugæslustöðvum og þjá heímilislæknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SímaUmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.______________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðfeið kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefíianeytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uppl. um hjáJpar-
mæður i síma 564-4650.__________________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Graent númer 800-6677._
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er í sfma 552-3044.___________
EITRUN ARMIÐSTÓÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMl 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. SjálfBlyálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.______________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. Id. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, FJókagötu 53, Reylgavík. Uppl. f sím-
svara 556-2838.________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12, Tfmapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 562-6015.__________________
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefyagigt og síþreytu. Sfmatfmi
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sf mamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.____
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmí 552^
1500/996215. Opin þriejud. ki. 20-22. Fimmtud.
14— 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. haíð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvcrf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MtGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._________________________
N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlfð 8, sunnudaga kl. 20.
NÁTTÚRUBÖRN , Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á ísiandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi lýrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8589
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vcsturg. 3, s. 562-G868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstoð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðiö Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.____________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sitn-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7556 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatfmi á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990.______________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vfk, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kL 16-19.30,
laugani og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla dagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUm]
fijáJs alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fíjáls alla daga. ____________
KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi.____
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogí:
Mánudaga til fosUidaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. ___________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alladagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.____
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feó-
ur 19.30-20.30)._____________________
LANDSPÍTALINN:aJladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ l(júkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14—20 ogeftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIIadagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUN ARLÆKNIN GADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAISIAVAKT _____________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfyarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8—16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júnl-1. okt kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánucL-fíd. kl.
9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriéljud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, 8, 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina._________________________-_
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGDASAFNIÐ 1 GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Stmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tfm-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._____________________________________________
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opiö daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 ásunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Seifossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frtkirlquvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op-
in á sama tfma. - -
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mámid.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffl-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartfmans eftir samkomulagi.
Sfmi 553-2906._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, EJinholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími ensafn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókaaafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
strœti 74: Lokað (janúar.____________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara f s. 525-4010._
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251.____________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443._________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðiudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fdstud. kl. 13-19.________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Iyokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-lC. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.
FRÉTTIR
Karíus og
Baktus í
Ævintýra-
Kringlunni
BARNALEIKRITIÐ Karíus og
Baktus eftir Thorbjöm Egner verður
sýnt í Ævintýra-Kringlunni kl. 14.30
í dag, laugardaginn 20. janúar. Það
eru leikaramir Elva Ósk Ólafsdóttir
og Stefán Jónsson sem leika þá fé-
laga. Sýningin tekur um 30 mínútur
og er miðaverð 500 kr. Bamagæsla
er innifalin í miðaverði.
Á öðmm tímum kostar bama-
gæslan 100 kr. og geta börnin dval:
ið í einn og hálfan tíma í senn. í
Ævintýra-Kringlunni er lögð áhersla
á skapandi starf hvort sem er á
sviði myndlistar eða leiklistar. Sögur
em sagðar og sungið þegar tæki-
færi gefst. Boðið er upp á andlits-
málun og eru bömin oft óþekkjanleg
eftir vem sína í Ævintýra-Kringl-
unni. Þar breytast þau í prinsessur,
ljón, trúða og aðrar ævintýraverur.
Á fimmtudögum kl. 17 verða
áfram uppákomur eða skipulögð
dagskrá. Næstkomandi fimmtudaga
ætlar Ólöf Sverrisdóttir leikkona að
bjóða bömunum í leikræna tjáningu.
-----4—».4----
Poppmessa
í Vídalíns-
kírkju
EFNT verður til poppmessu í Vídal-
ínskirkju sunnudagskvöldið 21. jan-
úar kl. 20.30 í Garðabæ.
Hljómsveit spilar í þessari messu
og hana skipa Óskar Einarsson,
píanó, Páll Elvar Pálsson, bassi, og
Hannes Pétursson á trommur. Gosp-
elhópur leiðir söng. Sóknarprestur
og héraðsprestur þjóna fyrir altari.
Ungmenni taka þátt í messunni.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími,551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar ajla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbaejarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HaftiarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl, 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVlK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. ll-15umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN 1GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
J AÐARSB AKK ALAUG, AKRANESI: Öpin
mánud-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Gatö-
skálinn er opinn alla virica daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.16. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kL 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði öpnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.