Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
Stóra sviðið kt. 20:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Si'monarson.
í kvöld uppselt - á morgun uppselt - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1 -fös. 2/2 - lau. 3/2.
# DON JUAN eftir Moliére
8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2.
# GLERBROT eftir Arthur Miller
Fös. 26/1 - sun. 4/2 - sun. 11/2.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
i dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - mið. 24/1 kl. 17 - lau. 27/1 kl. 14
uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 4/2 kl. 14
örfá sæti laus.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2 -
sun. 4/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
# LEIGJANDINN eftir Simon Burke
4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 uppseh - 6. sýn. sun. 28/1 - 7. sýn. fim. 1/2-8.
sýn. sun. 4/2. Sýningln er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn
f salinn eftir að sýning hefst.
LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00:
■ • Leiksýningin ÁSTARBRÉF
ásamt kaffiveitingum sun. 28/1 kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15. - sun. 1/2 kl. 15 og sun 18/2
kl. 15. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
ð?
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl 20:
• ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
9. sýn. í kvöld bleik kort gilda uppselt, fim. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 26/1 síðasta sýning, fös. 2/2 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmilu Razúmovskaju
Sýn. í kvöld uppselt, sfðasta sýning, sun. 21/1 aukasýning, örfá sæti laus.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir ð Litla sviði kl. 20.00:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Frumsýn. lau. 27/1, uppselt, sun. 28/1.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. í kvöld kl. 23, örfá sæti laus, fös. 26/1 kl. 20:30 uppselt, lau. 27/1 kl. 23, örfá
sæti laus.
Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur á Stóra sviði kl. 20:30:
Þriðjud. 23. jan. Miðaverð kr. 1.000.
• SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA og ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR
Leikhústónlist í heila öld.
Höfundasmiðja L.R. lau. 20/1 kl. 16 á Leynibarnum:
• GRÁMANN einþáttungur eftir Valgeir Skagfjörð.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miöasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábaer teekifaerisgjöf!
Vinsælasti rokksöngleikur allra tima!
■ «Sexy. fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun.
CKo 1 Q I n L I on-nn nnncnlt
Fös. 19. jan. kl. 20:00, uppselt.
ÍFös. 26. jan. kl. 20:00, örfa sæti laus.
Lau. 27. jan kl. 23:30, uppselt.
Takmarkaöur sýningarfjöldi!
H/\FN/\RFI0kdarlEIKHÚSII7 ry
I HERMÓÐUR [
I’ OC HÁÐVÖR í
SYNIR C
HIMNARÍKI
CIDKLOFISN HAMANiFIKLIR I
/_’ l’M Fl \UI IIK \KNA IBSIN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen _
Midasalan opin
máiL -fo*. U. 13-19
Mnw
Héðinshúslnu
v/Vesturgötu
Simi 552 3000
Fax 562 6775
í Uvöld. Uppselt.
Fös. 26/1.
Örfá sæti laus.
Lau. 27/1.
Örfá sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Mióasalan er opin mllli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontunum í
slma 555-0553
Fax: 565 4814.
simt
• MEÐ BAKPOKA OG BANANA, norskur gestaleikur.
Sýning í dag laugardag 20/1 op sunnudag 21/1 kl. 14.
• BERRÖSSUÐ Á TANUM, söngdagskrá fyrir 2ja-6 ára.
Sýning lau. 27/1 kl. 14.00.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Sýning lau. 3. feb. kl. 14 og 16.
SfiTII
• MADAMA BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Sýning sunnud. 21. jan. kl. 20.00, föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00.
• Hans og Gréta
eftir Engilbert Humperdinck
Sýning ídag kl. 15, sunnud. 21. jan. kl. 15, laugard. 27. jan. kl. 15og sunnud. 28. jan. kl. 15.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00.
Slmi 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
4
FOLKI FRETTUM
Árnað heilla
HUNDRAÐ ÁRA
„ÞAÐ ER gott að vera
hérna. Þegar maður er
hundrað ára, er gott að vera
yfirhöfuð einhvers staðar.“
Þetta átti að vera fyrsta
setning George Burns á
hundrað ára afmælinu hans
í dag. Hann ætlaði sér að
skemmta í Caesars Palace í
Las Vegas, en varð að hætta
við vegna flensu. „Hann
sagði þetta á 97, 98 og 99
ára afmælinu sínu og hlátur
áhorfenda jókst með hveiju
ári,“ segir Hal Goldman,
sem unnið hefur með Burns
í 17 ár.
Þegar George var 95 ára
skrifaði hann undir fimm
ára samning um að
skemmta á Caesars. „Þeir
vildu gera tíu ára samning,"
sagði hann, „en ég var ekki viss um
að þeir myndu endast svo lengi.“
Burns er þekktur fyrir að
hafa löngum verið í fylgd
tveggja ungra kvenna. „Auð-
Asíu-
tíska
NÚ STENDUR yfir
tískuvika í Hong Kong.
Helstu tískuhönnuðir
þar í landi sýndu nýj-
ustu hönnun sína á
sýningu sem haldin
var í fyrradag.
Meðal þeirra var
Peter Lau,
sem hannaði
þessar lit-
ríku flíkur.
VINDILLINN „góði“ hefur fylgt
Burns í marga tugi ára.
vitað ætti ég að finna mér
konu á mínum aldri. En það
eru engar konur á mínum
aldri,“ sagði hann eitt sinn.
Eiginkona George hét
Gracie Allen, en hún lést
árið 1964, 58 ára að aldri.
Það var mikið áfall fyrir
hann, en þau höfðu skemmt
saman og þóttu óborganleg.
„George byijaði á því að
segja: „Hvað er þetta með
bróður þinn?“ og Gracie lét
dæluna ganga í tólf mínút-
ur. Síðan sagði hann: „Er
það virkilega?" og hún tók
við næstu tuttugu mínút-
urnar. Þannig gekk þetta,“
segir vinur þeirra.
„Hann er þrjótur,“ segir
Red Buttons. „Þegar hann
var um það- bil níræður
fékk hann að dansa við konuna
mína og hún sagði: „George, þú
heldur mér of nálægt.“ Þá segir
hann: „Ef ég fæ fullnægingu
skal ég borga þér.“
KaffiLcihhnsiÍM
I HI.AIIVARPANUM
Vesturgötu 3
VEGURINN
ER VONARGRÆNN...
Grískl kvöld með lögum og Ijóðum
Þeodorakis
í lcvöld kl. 21.00 uppsell,
fim. 25/1 kl. 21.00.
KENNSLUSTUNDIN
sun. 21/1 kl. 21.00,
lau. 27/1 kl. 21.00.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
fös. 26/1 kl. 21.00,
lau. 3/2 kl. 23.00.
GÓMStTllt GRAHMETISRÉTTIR Öll IflKSÝHINGARKVÖtÐ. [
FRÁBÆR GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖIDUM.
MUði með mot kr. 1.600 - ói molor kr. 1.000._
Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
LÍLÍlTJiáiÍElmaii#illiSlLI7l
SíicxiiiHiniii
______ IffiBÍBir
« air íi ^ÍT,.
LEiKFÉLAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Sýn. í kvöld kl. 20:30, fös. 26/1 kl.
20:30, lau. 27/1 kl. 20:30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari takur við miða-
pöntunum allan sólarhringinn.
Leikfélag Hafnarljarðar sýnir í Bæjarbfó
. tUw
eim mrn
tflir Jm Sltpparl
Laugardagur
Sunnudagur
Miðvikudagur
Föstudagur
Sunnudagur
20/1 kl:21:00
21/1 kl:21:00
24/1 kl:21:00
26/1 kl:21:00
28/1 kl:21:00
uppselt
örfá sœti
MlðíLsala cr opln sýnlugardaga frá kl: 19:00
Mlðapantanlr allan sólarhrlnglnn í síma 555-0184
Miðavcrö cr 800 krónur
«
«