Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ WlÆkWÞAUGL YSINGAR Til Spánverja búsettra á Islandi Almennar kosningar (til Fulltrúadeild- arþings og öldungadeildar) og hér- aðsstjórnarkosningar í Andalúsíu Boðað hefur verið til almennra þingkosninga á Spáni auk héraðsstjórnarkosninga í Anda- lúsíu. 1. Dagana 16.-22. janúar, mun kjörskrá (m.v. 1. des. 1995) liggja frammi hjá Ræðismannsskrifstofu Spánar á íslandi, og geta þá þeir, sem þess óska, gengið úr skugga um að þeir séu rétt skráðir á kjörskrá eða komið á framfæri athuga- semdum. 2. Kjörgögn verða send öllum kjósendum á kjörskrá. 3. Til þess að nýta kosningarétt sinn þarf að: - Senda kjörseðil sinn í þartilgerðu umslagi, ásamt öðrum kjörgögnum, í ábyrgðarpósti til þeirrar kjördeildar á Spáni sem við á, fyrir 2. mars, 1996. Sendiráð Spánar í Ósló, og Raeðismannsskrifstofa Spánar á íslandi, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, sími 563 5030. ALACOLONIA ESPAN- OLAEN ISLANDIA ELECCIONES GENERALES (CONGRESO Y SENADO) Y ELECCIONES AUTONÓMICAS ANDALUCIA El B.O.E. no. 8 de 9 de enero ha publicado el Real Decreto 1/1996 de disolución del Congreso de Diputados y del Senado y de convocatoria de elecciones generales. Asim- ismo, el boletín oficial junta Andalucia No. 2 de 9 de enero, publica decreto no. 1/1996 de 8 de enero de disolución Parlamento Andalucia y convocatoria de elecciones. 1. Entre los días dieziseis de enero de 1996 y veintidos de enero de 1996 ambos in- clusive, se expondrán en el Consulado de Espana, las listas del censo electoral referidas al I de diciembre de 1995, para que los interesados comprueben la exactitud de sus datos y presenten en su caso las reclamaciones oportunas. 2. La documentación electoral se enviará de oficio a los electores inscritos en el cera. 3. El procedimiento para ejercer derecho a sufragio se hará de la siguiente manera: - En viando por correo certificado sobre con voto y restante documentación elect- oral a la respectiva mesa electoral pro- vincial, hasta el día 2 de marzo de 1996, inclusive. La Embajada de Espafia en Oslo y El Consulado General de Espafia Skeifunni 15, 108 Reykjavík. Tel: 563 5030. Stangaveiðimenn og konur Flugukastkennsla hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 21. janúar kl. 10.20 árdegis. Kennt verður 21. og 28. jan., 11., 18. og 25. feb. Við leggjum til stangir. Óbreytt verð. Skráning á staðnum. K.K.R., S.V.F.R og S.V.F.H. Verkamannafélagið DAGSBRÚN Stjórnarkjör Kosningar til stjórnar og annarra trúnaðar- starfa í félaginu verða haldnar föstudaginn 19. janúar og laugardaginn 20. janúar 1996. Kosið verður frá kl. 9 til 21 báða dagana. Kjörstaður er á Lindargötu 9, 1. hæð. í framboði er A-listi stjórnar og trúnaðarráðs Dagsbrúnar og B-listi, borinn fram af Krist- jáni Árnasyni, Friðriki Ragnarssyni o.fl. Kjörstjórn ertil húsa á Lindargötu 9, 2 hæð. Kjörstjórn. Uppboð Uppboö mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 25. janúar kl. 10.00 á neöangreindum eignum: Bylgjubyggö 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjartardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Bylgjubyggð 15, Ólafsfirði, þinglýst eign Ingibjargar Hjartardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Bylgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar P. Skúlason- ar, etir kröfu Soffaníasar Cecilssonar hf. Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þinglýst eign Arnbjörns Arasonar og Soffíu Húnfjörð, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kirkjuvegur 4, neðri hæð, Ólafsfirði, 'þinglýst eign Karls Haraldar Gunnlaugssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rfkisins. Sigurfari ÓF 30, skskrnr. 1916, þinglýst eign Sædísar hf., efiir kröf- um Landsbanka Islands, Akureyri, og Þróunarsjóðs sjávarútvegsins. Ólafsfirði, 18. janúar 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Veiði í Haukadalsá efri Óskum eftir tilboðum í veiði í ánni sumarið 1996. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veitir Árni í síma 434 1342. Tilboð sendist til Árna Benediktssonar, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal, fyrir 5. feberúar. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! Ferðaheildsala í Evrópu Óskum eftir að komast í samband við aðila á íslandi, er hafa áhuga á að fjárfesta í ferða- heildsölu í örum vexti sem selur m.a. ferðir til íslands. Fyrirtækið er vel staðsett í Evrópu. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. febrúar nk., merktar: „F -15938“. 300 m2 húsnæði óskast Teiknistofa óskar eftir u.þ.b. 300 m2 hús- næði, helst innréttuðu, á leigu miðsvæðis í Reykjavík. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5, 7. hæð, sími 533 4200, fax 533 4206. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN I' H I. A (i S S T A R I- Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 27. janúar næstkomandi í gamla Sjálfstæöishúsinu við Austurvöll. Blótið hefst kl. 20.00 en húsið opnað kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans og söngur. Miðasala í Valhöll, sími 568 2900. Miðaverð kr. 2.500. Nefndin. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður hald- inn í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 27. janúar næstkomandi og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðar fram til afgreiðslu tillögur til breytinga á reglugerð fyrir Fulltrúaráðið. 3. Ræða: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Stjórnin. SHAQ ctuglýsingar I.O.O.F. Rb. 1=1451238-E.l. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Gestaprédikari Ingibjörg Guðna- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Svanur Magnússon. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30, Skrefið kl. 19.00. Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Almenn samkoma kl. 20.30 vegna sameiginlegrar. bænaviku kristinna safnaða. 569778 feRÐAF Sunnudagsferð 21. janúarkl. 11.00 Óttarsstaðir - Lónakot - Slunkaríki Skemmtileg og auðveld ganga vestan Straumsvíkur. Slunkaríki er sérstætt hús við hraunbolla. Brottför frá BSf, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við klrkj- ug. í Hafnarfirði. Heimkoma kl. 15-15.30. Munið félagsfundinn um skipu- lagsmál á Hveravölium mið- vikudagskvöldlð 24. janúar kl. 20.30 i Mörkinni 6. Félagar fjölmennið. Sýnið félagsskfrteini. Þökkum góða þátttöku í þorra- göngunni um Fossvogsdalinn á laugardagskvöldinu 20. janúar. Um 200 manns verða með. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.