Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 31
)
I
I
I
I
I
J
j
I
i
.
j
I
i
I
I
I
€
I
ti
-I
Aðskílnaður ríkis og kirkju
KRAFAN um að-
skilnað ríkis og kirkju
hefur að vonum verið
hávær upp á síðkastið
og benda lauslegar
kannanir til að sjö til
átta af hveijum tíu
landsmönnum séu nú
fylgjandi slíkum að-
skilnaði. Ég er á meðal
þessara aðskilnaðar-
sinna eins og íjölmarg-
ir aðrir sem (enn) eru
skráðir í þjóðkirkju
hins lútersk-evangel-
íska safnaðar, sem níu
af hveijum tíu lands-
mönnum eru skráðir í.
Einn af þeim sem eru
á móti aðskilnaðinum er Guð-
mundur Árni Stefánsson þingmað-
ur, minn gamli ritstjóri og félagi
þá er við unnum saman á Alþýðu-
blaðinu í gamla daga. Guðmundur
Árni (hér eftir nefndur GÁS) rit-
aði Morgunblaðsgrein um málefn-
ið þriðjudaginn 16. janúar sl. og
langar mig til að koma inn á mál-
flutning hans.
I.
ÞANN 7. ágúst sl.
kom út bókin
Gengnar götur á
vegum Sögufélags
Skagfirðinga. Eru
þetta frásagnir og
minningaþættir eftir
Björn Egilsson frá
Sveinsstöðum. Björn
hefur lengi verið
minn uppáhaldshöf-
undur, enda sendi ég
honum heillakveðju
í bókinni.
Á bls. 141-162
er þáttur af Hjörleifi
Sigfússyni, eða
Marka-Leifa, þjóðsagnapersón-
unni er varð hin „lifandi marka-
skrá“.
Hjörleifur var fæddur á Stóru-
Ökrum þann 12. maí 1873, en
dó 22. febrúar 1963 á Sjúkrahúsi
Sauðárkróks.
Fjallskilastjórar á svæðinu milli
Héraðsvatna og Blöndu gengust
fyrir því, að Hjörleifi Sigfússyni
var haldið samsæti í Varmahlíð
sunnudaginn 11. maí 1952. Hinn
rétti afmælisdagur var 12. maí,
er hann varð áttræður, „enda fóru
menn ekki fyrr en eftir miðnætti
og þá glaðir", segir í Gengnum
götum.
Einn ræðumanna í afmælishófi
Hjörleifs benti á, að Hjörleifur
ætti að fá kross Fálkaorðu. Á
eftir, þegar samkomunni var að
ljúka, heyrði ég Ólaf á Hellulandi
segja frá því í fárra manna hópi,
að því miður væri það ekki hægt,
því Hjörleifur hefði þolað dóm.
Sat í hegningarhúsinu við Skóla-
vörðustíg frá 7. nóv. 1903 til 7.
júlí 1904. Hann hafði selt kindur,
sem hann hafði undir höndum,
látið sumar upp í skuld og var
ekki búinn að skila andvirði
þeirra. Dæmdur í 12 mánaða betr-
unarhúsvinnu, en sat aðeins af
sér 242 daga, eða fangelsisárið.
II:
í orðsendingum mínum til orðu-
nefndar hefi ég bent á tvenn mis-.
tök, sem nefndarmenn hafa orðið
sekir um, veitt manni sem dæmd-
Hvaða
misskilningur?
GÁS veltir því fyrir
sér hvort umræðan
um aðskilnað sé ekki
á misskilningi byggð.
Fyrir það fyrsta telur
GÁS að þjóðkirkjan
sé ekki ríkiskirkja,
þar sem söfnuðir
landsins séu undir
stjórn sóknamefnda
(sem lúti ekki stjóm
ríkisins). Og fá heldur
ekki framlög úr ríkis-
sjóði, segir GÁS, því
sóknargjöld em ekki
skattur heldur e.k.
félagsgjöld sem em aðeins inn-
heimt af ríkinu til afhendingar
„rétthafa“ að hans mati. „í raun
em því söfnuðir þjóðkirkjunnar,
eins og söfnuðir annarra trúfé-
laga, mjög sjálfstæðir og engin
þörf að skilja þá að frá ríkinu,"
segir GÁS.
GÁS er þarna mjög frumlegur
í málflutningi, en ekki að sama
ur hafði verið fyrir
landráð orðu og síð-
ar manni einum
fálkaorðuna fyrir að
gera árás á Álþingi
og reyna að hindra
störf þess.
Þá vaknar sjpurn-
ingin: „Hafði Olafur
á Hellulandi á röngu
að standa þann 11.
maí 1952, eða hefur
orðunefnd breytt
vinnureglum sín-
um?“ Fyrst Hjörleif-
ur Sigfússon var
þess ómaklegur að
fá fálkaorðuna, þá
voru þeir Eðvarð
Sigurðsson og Ólafur Jensson það
líka.
m.
Læknar á íslandi, 3. útgáfa,
kom út í Reykjavík árið 1984. Þar
segir svo á bls. 66 um æviferil dr.
Bjama Jónssonar bæklunarlækn-
skapi í námunda við kjarna máls-
ins. í fyrsta lagi er það útúrsnún-
ingur að sóknargjöldin (og svo
kirkjugarðsgjöldin) séu ekki hluti
af skattheimtu ríkisins og snar
þáttur í tengslum ríkis og kirkju.
Allt eins mætti segja að ríkið bara
innheimti útsvörin fyrir sveitarfé-
lögin og því séu engin tengsl milli
ríkis og sveitarfélaga. Eða að
vaxta- og barnabætur komi ríkinu
ekkert við.
Eins konar
félagsmálastofnanir
í öðru lagi víkur GÁS sér fim-
lega undan aðalatriði málsins og
kjama þess; krafan um aðskilnað
er fyrst og fremst krafan um raun-
verulegt trúfrelsi, krafan um að
ein trúarbrögð njóti ekki stjórnar-
skrárbundinna forréttinda. Þar í
liggur upphaf og endir þessa máls.
í Samtökum um aðskilnað ríkis
og kirkju er fólk í þjóðkirkjunni,
fríkirkjunum, kaþólska söfnuðin-
um, ásatrúarfélaginu, þarna eru
trúleysingjar og fleiri. Þetta fólk
á fátt sameiginlegt annað en þessa
Ég óskaði eftir því við
orðunefnd, segir Leifur
Sveinsson, að upplýst
væri hve margir hefðu
afþakkað orðuna, en hef
ekki fengið svar.
is: „Afþakkaði r.fálk. 28. des.
1972.“
Tveir starfsmenn í hlutafélagi,
er ég á hlut að, hafa afþakkað
fálkaorðuna og er það vel. Ég
óskaði eftir því við orðunefnd, að
upplýst væri, hve margir hefðu
afþakkað orðuna, en hef ekki
fengið svar. Nú spyr ég enn:
„Hve marga sakamenn á að
heiðra 17. júní 1996, eða verður
hlé?“
Spurningin, segir Frið-
rik Þór Guðmundsson,
er um stjórnarskrár-
bundna mismunun.
grundvallarkröfu, sem GÁS sneið-
ir hjá.
GÁS viðurkennir tengsl ríkis og
kirkju að því leyti að hann veit
að íslenskir prestar taka laun frá
ríkinu. En GÁS réttlætir þessi rík-
isframlög (upp á 430 milljónir
króna á ári, en 530 milljónir ef
rekstur Biskupsstofu bætist við)
með því meðal annars að benda á
að prestar séu „eins kpnar félags-
málastofnanir“ fyrir utan hefð-
bundna starfsemi sína og að lítt
myndi sparast við að hætta þess-
um tilteknu launagreiðslum.
Stjórnarskrárbundin
mismunun
Hvað í ósköpunum kemur það
málinu við, með leyfi að spyija, að
prestar séu hjálparhellur undir
ýmsum kringumstæðum? Þótt það
þyrfti að ráða fullt af félagsráðgjöf-
um, sálfræðingum og félagsmála-
fulltrúum með því að hætta að
hafa presta á launaskrá ríkisins
þá er það bara í stakasta lagi. Það
er enginn að tala um að spara rík-
isútgjöld í þessu sambandi. Kjam-
inn er sem fyrr segir spumingin
um stjómarskrárbundna mismun-
un. Prestar lútersk-evangelísku
kirkjunnar eiga ekki frekar en aðr-
ir prestar að vera ríkisstarfsmenn.
Hvað myndi GÁS segja ef t.d. Sjálf-
stæðisflokkurinn fengi stjómar-
skrárvernd sem þjóðflokkur ís-
lands? Að menn eins og Albert
Guðmundsson hefðu oft verið góðir
við „litla manninn“ og því væra
tengslin réttlætanleg? (Sumir
kynnu að segja að trú og stjóm-
málaskoðanir séu ekki sambærileg-
ir hlutir. Ég er á annarri skoðun.)
Til að forðast misskilning er rétt
að undirstrika að krafan um að-
flcoletti E Salotti
skilnað er ekki krafa „kverúlanta"
og trúleysingja um að leggja niður
(rífa niður!) lútersk- evangelísku
kirkjuna. Það er að minnsta kosti
fjarri mér að óska slíks. Það verður
að gera ráð fyrir því að lútersk-
evangelíska kirkjan höfði eftir sem
áður til meginþorra landsmanna.
Og aðskilnaðarkrafan er heldur
ekki endilega krafa um afnám
sóknargjalda, sem öll trúfélög fá
(nema hvað gjöld fólks utan trúfé-
laga renna til Háskólasjóðs). Þetta
er krafa um afnám allra beinna
tengsla ríkis og kirkju, afnám allr-
ar mismununar í trúmálum.
Kirkjan í upphæðum
Það er mín skoðun að þótt stjórn- c
arskrárvemdin sé afnumin og hin
beinu ríkisframlög einnig þá geti
lútersk-evangelíska kirkjan_ áfram
verið yfirburða trúfélag á íslandi.
Til að halda uppi safnaðarstarfi og
launa prestum eiga sóknargjöldin
að duga og vel það og væri sök
sér ef þau hækkuðu enn eitthvað
í nafni raunveralegs trúfrelsis. Frá
1985 hefur þjóðkirkjan fengið um
einn milljarð króna á ári í sóknar-
gjöldum. Hingað tiLhafa sóknimar
nær undantekningarlaust farið
þjösnalega með það fé. Stór hluti
hefur farið í of margar og of stór-
ar nýbyggingar og ýmiss konar
veraldlega hluti. Minnsti hlutinn .
hefur farið í eiginlegt safnaðarstarf
eða rannið til líknarmála. GÁS
ætti að vita þetta. Hahn hefur
áreiðanlega gluggað (með bróður
sínum séra Gunnlaugi) í skýrslu
séra Amar Bárðar Jónssonar sem
ber heitið „Kirkjan í upphæðum."
Sú skýrsla ber ekki vott um mikið
félagsmálastarf. Hún felur í sér
þungan áfellisdóm en liggur ekki
fyrir sjónum almennings. Hana er
þó að finna í fóram höfundarins í
Biskupsstofu. Ég tek undir með
GÁS að skynsamleg umræða um
trúmál og kirkjulegt starf sé af
hinu góða. Það getur ekki talist
skynsamleg umræða að sneiða
framhjá kjama málsins um afnám
62. greinar stjómarskrárinnar og
laga og reglna sem fela í sér mis-
munun milli trúfélaga.
Höfundur er stjórnarmaður í Sam-
tökum um aðskilnað ríkis og
kirkju.
Natuzirí
Höfundur er lögfræðingur
HJÖRLEIFUR Sigfússon, hin „Iifandi markaskrá"
fyrir dyrum úti á Hátúni.
Frábært úrval af nýjum sófasettum,
homsófum og stökum sófum
í leðri frá ítahu.
Litir í miklu úrvali.
Verð við allra hœfi.
Valhusfföfín
ö O
ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275, 568 5375
VISA
Friðrik Þór
Guðmundsson
Hvers átti Marka-
Leifi að gjalda?
Leifur Sveinsson