Morgunblaðið - 20.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAU GARDAGUR 20. JANÚAR 1996 51^
VEÐUR
20. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVlK 6.07 4.4 12.26 0,2 18.28 4,1 10.41 13.37 16.33 13.35
ÍSAFJÖRÐUR 1.51 0.2 8.01 2,5 14.30 0,1 20.19 2.2 11.12 13.43 16.55 13.41
SIGLUFJÖRÐUR 3.58 0,2 10.14 1,4 16.32 0,0 23.00 1,3 10.54 13.25 15.57 13.22
DJÚPIVOGUR 3.15 2,3 9.30 0.3 15.27 2.0 21.36 0.1 10.16 13.07 16.00 13.04
Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómœlinflar íslands)
Spá:Suðaustan kaldi fram að hádegi en hæg
suðaustlæg átt síðdegis. Allra vestast á land-
inu verður slydda eða rigning með köflum en
skúrir eða slydduél um landið sunnanvert.
Austanlands verður víða súld eða rigning.
Norðanlands verður skýjað að mestu. Hiti
verður á bilinu 1-5 stig, kaldast á Vestfjörðum
en hlýjast suðaustan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður fremur hæg breytileg átt,
skýjað með köflum og slydduél á stöku stað.
Á mánudag fram á fimmtudag verða suðvest-
lætar áttir ríkjandi með úrkomu, einkum sunn-
an- og vestanlands. Hiti um og undir frost-
marki.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en
hálka er nokkur víða um land og er hún veru-
leg á sunnan- og vestanverðu landinu. Mikil
hálka og sviptivindar eru undur Hafnarfjalli og
í Hvalfirði og því slæmt ferðaveður, einnig er
mikið hvassviðri og hálka í Svínahrauni og á
Hellisheiði. Búist er við að veðrið gangi niður
í nótt.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil____________________Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Suður af Reykjanesi er
924 millibara lægð sem hreyfist í fyrstu hægt til norðurs en
siðan suðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
Akureyri 1 skýjaö Glasgow 7 rigning
Reykjavík 3 úrkoma Hamborg 0 súld
Bergen 4 skýjað London 6 þokumóða
Heisinki -3 kornsnjór Los Angeles 12 rigning
Kaupmannahöfn 0 alskýjað Lúxemborg -4 hrímþoka
Narssarssuaq -19 léttskýjað Madríd 8 alskýjað
Nuuk -19 hálfskýjað Malaga 13 súld
Ósló -1 kornsnjór Mallorca 15 skýjað
Stokkhólmur -2 kornsnjór Montreal vantar
Þórshöfn 0 skýjað NewYork 13 rigning
Algarve 14 alskýjað Orlando 18 hálfskýjað
Amsterdam -2 þoka París 3 alskýjað
Barcelona 10 mistur Madeira 13 skýjað
Berlfn vantar Róm 9 þokumóða
Chicago -14 skýjað Vfn -2 mistur
Feneyjar 0 þoka Washington 16 súld
Frankfurt -3 þokumóða Winnipeg -39 þoka
VEÐURHORFUR í DAG
Yfi.-lit: Um 600 km suður af Reykjanesi er 974
mb lægð sem þokast norður í fyrstu en fer
suðaustur í nótt. Vestur af Grærflandi er hæð-
arhryggur sem hreyfist austur.
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskirt
&
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
\ \ Rigning
if tjs % # Slydda
* Sjt 5}C S}í
V7 Skúrir
ý Slydduél
11s'í Snjókoma SJ Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. -J0° Hitastiq
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
fttflrgantfolaftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 möguleikinn, 8 eldi-
viðurinn, 9 borga, 10
keyra, 11 bætt, 13 stel-
ur, 15 hestur, 18 frá-
sögnin, 21 glöð, 22
seint, 23 afrakstur, 24
óhugnanlegt.
LÓÐRÉTT:
2 heiðarleg, 3 starfs-
grein, 4 heldur, 5 gyðja,
6 bolli, 7 skordýr, 12
bors, 14 veina, 15
remma, 16 heiðurs-
merki, 17 rifa, 18 syllu,
19 botnfall, 20 ró.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: — 1 trýni, 4 gætur, 7 fauti, 8 tóman, 9 nói,
11 afar, 13 átta, 14 okann, 15 túlk, 17 agar, 20 áta,
22 kopar, 23 liðug, 24 nauts, 25 augun.
Lóðrétt: — 1 tyfta, 2 ýsuna, 3 iðin, 4 geti, 5 tómat,
5 renna, 10 ólatt, 12 rok, 13 ána, 15 tækin, 16 loppu,
18 geðug, 19 ragan, 20 árós, 21 alda.
í dag er laugardagur 20. janúar,
20. dagur ársins 1996. Bræðra-
messa. Orð dagsíns er: Enn
sagði hann við þá: „Gætið að,
hvað þér heyrið. Með þeim mæli,
sem þér mælið, mun yður mælt
verða og við yður bætt.
(Mark. 4, 24.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Kyndill sem hefur verið
í stoppi undanfarið fór
í gær á ströndina. Þá fór
Goðafoss einnig út.
Komflutningaskipið
Blackbird var væntan-
legt til hafnar í gær-
kvöldi og fer líklega út
í dag að lokinni lestun.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld fór Artic
Princess á ströndina. í
dag fer Hvítanesið á
ströndina og Strong
Icelander kemur frá
útlöndum.
Fréttir
Bræðramessa er í dag.
„Hún er kennd við tvo
óskylda píslarvotta.
Annar er Sebastíanus
(d. um 300), talinn róm-
verskur hermaður.
Hann var fyrst skotinn
örvum og síðar barinn
kylfum til bana, grafinn
í katakombunum við Via
Appia utan Rómar. Hinn
bróðirinn er Fabíanus
páfí (d. 250) sem þannig
valdist til embættis að
dúfa settist á höfuð hon-
um á kjörfundinum.
Hann varð helgur maður
og voru líkamsleifar
hans að lokum fluttar í
Callistusar-katakomb-
umar þar sem fyrir vom
meðal annars leifar Se-
bastíanusar," segir í
Sögu Daganna.
Dýravinir em með flóa-
markað í Hafnarstræti
17, kjallara, mánudaga
til miðvikudaga frá kl.
14-18. Gjöfum er veitt
móttaka á sama stað og
tíma og sóttar ef vill.
Mannamót
Vesturgata 7. Skatt-
stofan mun veita fram-
talsaðstoð fyrir 67 ára
og eldri miðvikudaginn
31. janúar nk. frá kl.
9. Skráning í síma
562-7077. Frjáls spila-
mennska alla þriðjudaga
frá. kl. 12.30.
Vitatorg. Þorrablót á
Vitatorgi verður haldið
föstudaginn 2. febrúar
nk. kl. 18.30. Þorramat-
ur, samsöngur, frásögn
frá Reykjavík fyrri ára,
leikþáttur í umsjá Sig-
ríðar Hannesdóttur.
Caprí-tríóið leikur fyrir
dansi. Uppl. og skráning
á vakt í s. 561-0300.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist, parakeppni,
verður spiluð á morgun
sunnudag kl. 14 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni
14. Kaffiveitingar og
allir velkomnir.
Kvenfélag Seljasókn-
ar heldur sameiginlegan
fund með kvenfélögun-
um í Breiðholti í safnað-
arsal Fella- og Hóla-
kirkju þriðjudaginn 23.
janúar kl. 20.30.
Lífeyrisdeild SFR.
Þorrablót deildarinnar
verður haldið laugar-
daginn 27. janúar nk.
kl. 12 í félagsmiðstöð-
inni Grettisgötu 89.
Miðapantanir og upplýs-
ingar [ skrifstofu SFR s.
562-9644.
Bahá’ar em með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fundur
í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14. Gestaprédikari
verður Ingibjörg Guðna-
dóttir. Allir hjartanlega
velkomnir.
Digraneskirkja. Opií^"
hús fyrir aldraða í safn-
aðarheimilinu þriðju-
daginn 23. janúar kl.
11-15. Leikfimi, léttur
málsverður, helgistund,
skáldakynning. Mánu-
daginn 22. janúar hefst
námskeið f Senior-döns-
um með Elísabetu kl. 16.
Víðistaðakirkja. Í dag
kl. 10.30 heldur Haukur
Guðlaugsson, söng-
málastjóri fyrirlestur
um þýðingu kóra í safn-
aðarstarfi. Umræður og
fyrirspumir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýaingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
SPURT ER . . .
1Í umræðum um nýtt nafn á
bæjarfélagið, sem nú heitir
Reykjanesbær, kom sumum í hug
hið gamla nafn Rosmhvalanes.
Hvað merkir orðið rosmhvalur?
2„Sem kóngur ríkti hann með
sóma og sann“ segir Jónas
Árnason í kvæðinu um Jörund
hundadagakonung, sem stýrði hér
ríki um stund árið 1809. Hvers
vegna var hann kallaður hunda-
dagakonungur?
3Nýlega var frá því skýrt, að
Frakkar ætluðu að kvikmynda
íslensku skáldsöguna Tímaþjófinn.
Hver er höfundur hennar?
4Ósló er höfuðborg Noregs en
um 300 ára skeið og fram til
ársins 1925 hét hún öðru nafni.
Hvert var það?
7Þessi unga kona hefur verið í
fréttum síðustu daga fyrir
óhófseyðslu og sagt er að auk þess
að fara með rúmar fjórar milljónir
kr. á mánuði til einkaneyslu þá
skuldi hún hundruð millj. kr. Hver
er konan?
8Hvað hét Loftleiðaflugyélin
sem brotlenti á Vatnajökli árið
1950?
Stundum er sagt, að einhver
hafi orðið fyrir barðinu á ein-
hverjuin. Hvað er átt við?
U „Upp, upp mín sál
** og allt mitt geð“
Hvaða íslenskt sálmaskáld orti svo
á 17. öld?
Telst til þorskfiska, mjög al-
gengur við ísland, aðallega
uppsjávarfiskur. Dökkgrár á baki
en kviður ljós, rákin ljós. Fiskurinn
er stundum reyktur, litaður og lagð-
ur í olíu, þá er hann nefndur „sjó-
lax“. Hver er fiskurinn?
SVOR:
•uos
-Sjnjoj jnuiuHipiH '6 'JisXao ’8 Mjoa J«
ufUÁuSojjaq ‘qiuus 'L ‘!sJfl ’9 uireq
piqra[ ‘uuuq paui uuj piJVJ jjuq JOAquja py
•g ■inmTlsj.iq ■jjnþpJBpJnJjjg uunujojg
’E ‘IsriSv ■£?, jji j|nf 'j'i yjj nja uias vi® —
-Supupunq um jiqiJ mren • jnliunisoy • j
- kjarni málsins!